Morgunblaðið - 22.08.1980, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980
raöTOiupÁ
Spáin er fyrir daginn ( dag
HRÚTURINN
21. MARZ— 19.APRÍL
LeitaAu ráAa hjá fjölskyldu-
medlimunum áður en þú ræðnt
i atórræði á fjármálasviðinu.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Ef þú hefur fyrirhugað ferða-
lag skaltu fresta þvi um
nokkra daga.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
Leggðu ekki út i neitt fjár-
málaævintýri nema að vel at-
huKuðu máli.
KRABBINN
<9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
I>ú ert allt of viðkvæmur. Þú
skalt ekki taka hlutina of
alvarlega.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
l>ú hefur haft áhyKKjur af
heilsufari nákomins ættingja
þins að undanförnu. t>ær
áhyKKjur munu að öllum lík-
indum reynast ástæðulausar.
IISÍÍ MÆRIN
W3l)l 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Gættu tunKU þinnar i daK-
Mundu, að þjóð veit þá þrir
vita.
VOGIN
i?í?4Í 23. SEPT.-22. OKT.
Vandamál einhvers innan fjöl-
skyldunnar Kætu kostað þig
fjárútlát.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Notaðu daKÍnn til að auka
þekkinKu þina. Farðu út með-
al fólks í kvöld.
Reyndu að halda eyðslunni i
láKmarki næstu daK«. Fjár-
haKurinn er ekki upp á sitt
hesta um þessar mundir.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Vertu hress. það er eiiKÍn
ástæða til að örvænta. Það
kemur bráðum sól.
S|§l VATNSBERINN
IWTÍf 20. JAN.-18. FEB.
Reyndu að hressa þÍK upp. Þú
þarft ekki að henKja haus þótt
á móti blási.
FISKARNIR
!ií53 19. FEB.-20. MARZ
Reyndu að einbéita þér að því
sem þú ert að gera. Þá mun
þér ganga betur næst.
TOMMI OG JENNI
X-9
EINKAR HENTUör FVRlR fNNRA
HRINÖINN AE> FDRNARLAMSlO SKULI
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
FERDINAND
::::: :::: ::::::::::::::::::::: ::::::: ilL ::::::::
iiL :::::::: s
HB5, MA'AMJ KNOW
J‘M ALL IUET... y
Já, fröken, ég veit að ég er
rennandi blaut...
I UiALKED ALL THE
WAY TO 5CH00L IN
THE P0URIN6 RAIN
Ég gekk alla leiðina i skólann
i grenjandi rigningu.
Mér liður eins og drukknandi
rottu.
SMÁFÓLK
KOU woulpn't give a
P MINU5 TO A PROWNEP
RAT, U)0ULP VOU, MA'AM?
Þú mundir ekki gefa drukkn-
andi rottu dé minus, er það,
fröken?