Morgunblaðið - 22.08.1980, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.08.1980, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 25 fclk f fréttum Astaire í það heilaga + Sagt hefur verið frá því í fréttum að leikarinn frægi Pred Astaire gekk í það heilaga fyrir skömmu. Hér er mynd af hjóna- kornunum en þau voru gef- in saman á heimili Astaire í Beverly Hills. til að sjá átrúnaðargoð sitt einu sinni enn og leggja blóm á kistu hans. Gitar söngvar- ans stóð á tröppum leikhúss- ins umkringdur blómsveigum. Á einum þeirra stóð: „Kyn- slóðir framtíðarinnar munu fá vitneskju um líf okkar. svo er þér fyrir að þakka." Vinsældir Vysotskys voru ekki viðurkenndar opinber- lega i Sovétrikjunum, aðeins tvær plötur hans voru gefnar út og hann fékk ekki inn- göngu i opinbera ieikarafélag- ið. En lög hans voru ieikin inn á kassettur og síðan dreift ieynilega til aðdáenda hans. Söngvar hans einkenndust mjög af háði og virðingarleysi og svo trúarskoðunum hans en hann var meþódisti. Vysotsky fór í hljómleika- ferð tii Bandaríkjanna i fyrra og kom þá fram í New York, Chicago og Los Angeles. „I.ög hans eru dáð á meðal fólks úr ölium stéttum, svo sem menntafóiks, iistamanna. Einn vinsælasti söngvari og leikari Sovétríkjanna látinn + Einn vinsælasti söngvari og leikari Sovétrikjanna er lát- inn nú fyrir skömmu. Hann iést úr hjartabiiun aðeins 42 ára að aldri. Hundruð þús- unda Sovétmanna komu til að votta Vladimir Vysotsky virð- ingu sína þar sem hann lá á likbörunum á sviði Taganka Drama leikhússins i Moskvú. Hundruð lögregluþjóna voru við ieikhúsið til að halda mannfjöldanum i skefjum en fólkið beið i löngum biðröðum verkamanna og bændafólks," sagði ieikarinn Veniamfn Smekhov eftir dauða Vysot- skys. nViðs vegar um landið er fólk sem þekkir sjálft sig i hinum ljóðrænu söngvum hans." Öllum geta orðið á mistök + Það fékk þessi litli drengur, sem heitir Andrew og er frá Leeds, að reyna um daginn. Hann var að leika sér í fótbolta og var svo óheppinn að fótbrjóta sig. Annar fótur hans var settur í gips á sjúkrahúsinu en síðan fékk Andrew að fara heim. Daginn eftir var Andrew enn mjög illt í öðrum fætinum og fóru þá for- eldrar hans með hann á sjúkra- húsið. Þegar læknarnir athuguðu málið nánar sáu þeir að þeir höfðu sett rangan fót í gips, það var hinn fóturinn sem var brot- inn. Utsala Kjólar frá kr. 12.000.-. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöldkjólum í öllum stæröum, hagstætt verö. Trimm- gallar frá kr. 12.000.-. Dömupeysur frá kr. 2.000.-. Urval af ódýrum skólapeysum. Mussur frá kr. 8.000.-. Jakkapeysur og vesti í úrvali. Verksmiðjusalan Brautarhoiti 22, inngangur frá Nóatúni. Útsala hófst í morgun á öllum vörum verslunarinnar. ★ ★ ★ Rýmum fyrir veturinn. ★ ★ ★ s N Utsala sem þú mátt ekki missa af. LAUGAVEG 8. SIMI - X6Í11 LVtf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.