Morgunblaðið - 24.08.1980, Side 4

Morgunblaðið - 24.08.1980, Side 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 Þegar kemur fram í Norðurdalinn versnar vegurinn stórlega og dekraðir kaupstaðabúar myndu nú varla kalla þetta meira en ruðninga. Erindið er aö heimsækja bóndann á Kleif, Þorfinn Sigmundsson. Hann hefur búið þar ásamt ráöskönu sinni síöustu tuttugu ár, Jóhönnu Þorsteinsdóttur og hjá þeim eru og nokkrir unglingar í sveit. Þorfinnur hefur lengst ævi sinnar búið á Kleif og ekki farið í burtu nema langdvalar. — Þiö hafiö komist eftir hraö- brautinni, segir hann og hlær mikiö, þegar Ladan kemur blás- andi í hlað. Ég veiti því athygli aö hann er hláturmildur meö afbrigö- um og iöar af lífsfjöri, auk þess segist hann vera hraölyginn maöur og hafi alltaf veriö. — Góöa besta, segir hann, þegar ég sþyr hann aö því hvort hann sé ekki farinn aö þreytast á búskapnum. — Ég ætla að búa í þrjátíu ár enn. Sveitungarnir segja aö ég sé oröinn svo seigur, aö þeir í kaupfélaginu fengjust ekki einu sinni til aö taka mig upp í skuld. En hvort ég hafi samiö viö Drottinn um þessi þrjátíu ár? O, nei, hann er vís aö samþykkja þaö. Mér þykir verst aö þeir vildu mig ekki í göngur í fyrra, héldu víst aö ég myndi drepast. En ég hef nú farið 129 sinnum í göngur, ég verö aö fá r tilneyddur, og aldrei til komu vélarnar. Nei, ég hef aldrei veriö góöur bóndi, en ég hef alltaf haft gaman aö búskap. Fyrst bjuggum viö hérna meö foreldrum okkar og svo bjó ég lengi einn með móður minni. Hún dó 1942 og eftir þaö var lengi hjá mér gömul kona, sem hugsaði um inniverkin. Þaö hefur alltaf bjargaö mér hvaö ég hef haft góöa krakka á sumrln. Og sömu krakkarnir ár eftir ár og halda viö mig tryggö. Nú kemst ég upp meö aö gera lítiö. Ég sit bara og stjórna þeim og segist vera oröinn svo gamall (hlær tröllslega). Og þau snúast þetta og standa sig vel. En ég gríp auövitaö í verk, ég slæ alltaf meö orfi og Ijá bakkana hérna fyrir neöan. Nei, ég hef aldrei haft stórt bú, eins og ég sagöi býöur jöröin ekki upp á þaö. Þegar ég tók viö búinu aö fööur mínum látnum voru hér um 35 Þorfinnur á Kloif 1966, jeppa, sem ég keyri út um allt og hef gaman af. Og sjónvarp- iö. Þaö beið ég nú ekki meö aö fá mér. Ég hef Ifka alltaf haft gaman af tónlist. Og átti gamlan fón, svona eins og þeir gerðust þá. Ég á enn fullt af plötum meö fallegum lögum. Ég hef stundum veriö aö hugsa um aö fá mér almennilegar græjur. En ég hef nú nógan tíma til þess — með þrjátíu árin eftir (hlær og skellir sér á lær). — Jú, þaö hafa oröiö svo miklar breytingar á högum og hugarfari aö viö þurfum ekkert aö vera aö fara út í þaö. Ég geri nú ekki miklar kröfur til lífsins. Ég er þannig og hef alltaf veriö aö ég er ánægöur, ef ég veit ég á til næsta dags. En víst man ég tímana tvenna og oft voru glaöar og góöar stundir sem maöur átti, þótt tilefniö virtist ekki alltaf stórt. Eg man líka fjarska vel eftir því þegar Gunnar skáld kom í dalinn. Þaö var gott aö koma á Skriðuklaustur þá, ekki síöur en nú. Við gerðum okkur vonir um aö hann myndi ílendast hér. Þaö er gott hverri sveit aö hafa þar vel gefiö fólk og menntaö til aö blanda geöi viö sveitungana. Hingaö aö Kleif er fátítt aö fólk komi, en mér þykir gaman aö fá gesti. Heldur Jg heí alltaf komið mér vel við stúlkur - fram að fermingaraldri - eftir það líta þær ekki við mér“ aö minnsta kosti einar enn. Kannski ég leiki á þá og fari fram á undan hinum gangnamönnunum, þeir færu varla aö snúa mér viö. En ég hef ekki legiö lasinn síöan innan viö fermingu, þaö hefur enginn sjúkdómur treyst sér í mig. Jóhanna ráöskona Þorfinns ber fram kleinur og fleira bakkelsi. Hún kom hingaö fyrir tuttugu árum ráðskona, en haföi áöur veriö fyrir sunnan, stúlka í húsum, og viö fleiri störf á yngri árunum. En blaöaviötöl vill hún ekki. — Ég er bara óbreytt almúgakona. Ekkert um mig aö segja. Jóhanna hefur gaman af tónlist og hún á sér gamalt orgel og spilar á þaö hverja stund sem hún getur. Svo finnst henni gaman aö lesa. — Ég les aöallega ástarsögur, segir hún, og bætir viö, „maöur veröur aö lesa þaö sem maöur lifir ekki ... þaö komu hérna menn um daginn og voru aö selja biblíur. Biblíur! Ég sagöi þeim aö heföu þeir veriö meö ástarsögur, heföi ég kannski keypt af jjeim. En biblíu! Svo hnykkir hún til höföinu, sest beitti maöur fyrir hestum, siöan kindur, 2 kýr og sex hestar. Viö höfum alltaf haft kýr til aö hafa mjólk til heimilisins — jafnvel núna eftir aö hraöbrautin hingaö var lögö (hlær enn hærra). Sl. vetur haföi ég 118 kindur á fóörum, venjulega hafa þær veriö 140— 150, en mest kannski um 200. Einu sinni varö ég fyrir töluverðu fjár- tjóni. En annars hef ég oftast veriö heppinn. En þaö gekk í skyndibyl eitt voriö og féö forkjulaöist, vesl- aöist upp og drapst. Þá missti ég 70 kindur af 200. Maður fann nokkuö lengi fyrir því. Þetta var haröindavoriö 1951. Þá kom ekki hláka fyrr en 17. júní. Já, þaö var Ijótt í Noröurdal þá. En samt varö ekki eins mikið kal og núna. Ég held ég muni varla eftir jafn miklu kali. Þaö eru þessar sáösléttur, sem eru svo viökvæmar fyrir kalinu. Ég spyr Þorfinn um hvernig félagslíf í sveitinni hafi veriö þegar hann var yngri. — Þaö var töluveröur samgang- ur milli bæjanna hér. Þaö var meöan fólk haföi tfma til aö vera til. Nú er varla tími til nokkurs hlutar. Þaö var alltaf ball á sumar- daginn fyrsta, sem Kaupfélagiö stóö fyrir. Jú, ég fór á þessi böll. Og hoppaöi svona fram og aftur um gólfiö — aö minnsta kosti þegar ég var oröinn kenndur (drepur titlinga og hlær). Svo voru skógarsamkomurnar á Hallorms- stað, þar var ýmislegt til skemmt- unar, reiptog og ræöuhöld. Svo lögðust þær samkomur af. Kannski þær hafi þótt sukksamar ... ég man þaö ekki. Svo fóru menn oft milli bæja á vetrin og spiluöu, vist aöallega en allt ofan í hund og lönguvitleysu ... sumir spiluöu meira aö segja lomber. Og þaö var setiö viö heilu næturnar. Nei, gift mig! Þaö hefur aldrei komiö til tals, segir hann aöspurö- ur og hlær mikinn. — Þaö er nú svoleiöis aö ég hef alltaf komiö mér vel viö stúlkur svona framund- ir fermingaraldurinn, en þá er þaö líka búiö. Líta ekki viö mér eftir þaö. Ja, ég segi ekki aö ég hafi ekki krækt í eina og eina á böllunum í gamla daga, en þaö var nú bara tjaldaö til einnar nætur... —Ég hef alltaf veriö hrifinn af öllum tækniframförum. En hrædd- ur er ég um aö maöur heföi ekki trúaö því, hversu mjög búskapar- hættir og lifnaöarstællinn myndi breytast, ef einhver heföi sagt manni tvítugum, hvaö þessu fleygöi fram á nokkrum áratugum. Ég fékk mér útvarp eins fljótt og ég gat, og ég smíðaöi dýnamó til Ijósa árið 1940, hann var nú ekki merkileg smíö en dugöi vel og ekki rafmagn komiö á marga bæi í Fljótsdal þá. Svo fékk ég mér Farmal 1951. Dúnþýöur eins og gæðingur og ég fór á honum um allt, meira aö segja niöur á firöi. Sótti allar vörur á honum, en varö stundum aö bera þær upp klifið. En hann stóö sig vel og þessi vél sem ég á núna er ekki mikils viröi móts viö þann gamla. En svo varö hann bráökvaddur. Viö því var ekkert aö gera. Ég fékk mér bíl melra þó um mannaferöir eftir aö hraöbrautin var lögö hingaö (hlær). En ég man ekki til aö öll þau ár sem ég hef búiö hér, aö þingmaöur úr kjördæminu hafi gert sér þaö ómak aö líta hér inn — þó held ég Tómas hafi nú farið hér um hlaöiö á leiö á Snæfell. En ekki kom hann inn. — Mér finnst aldrei dauflegt hér. Maður er með sjónvarpiö. Og ég les mikiö. Helst ástarsögur. En reynöar allt sem ég næ í. Þjóöleg- an fróöleik og ævisögur. Ég má ekki fara í bókaverslanir, þær eru tómar á eftir. Ég held ég hafi ekki fyrr en í gær fariö bókarlaus út úr bókabúö, þaö var bara af því ég var á hraöferö. Ég les sem sagt allt nema um pólitík. Þaö er leiöinleg lesning og allt sem því fylgir. Ég hef aldrei haft gaman af aö velta fyrir mér pólitík og hef aldrei veriö sinnaöur fyrir hana. En ég fylgdi nú Páli Zóp. á árum áöur samt. Eg hef verið kallaöur framsóknarmaður af sumum. Þaö má kannski segja það. En góöa legðu nú frá þér blaöiö og bragöaöu á bakkelsinu hennar nöfnu þinnar. Ég er búinn aö Ijúga nóg í dag. Kvöldheimsókn til Þorfinns í Kleif viö orgeliö og spilar „Blátt lítiö blóm eitt er.“ Þorfinnur kveöst vera fæddur aö Hátúni í Skriödal en aö Kleif kom hann 3ja ára. — Síöan hef ég svo sem ekkert fariö héöan nema ég var tíu vikur í skóla í Víðivalla- gerði og stöku sinnum hef ég brugðiö mér í burtu. En aldrei lengi í einu. Viö vorum þrjú systkinin. Bróöir minn var rúmliggjandi alla ævi, fékk heilahimnubólgu árs- gamall og náöi sér aldrei. Þegar ég var aö alast upp var auövitaö torfbær hér. Svo var húsið sem nú stendur byggt í kringum 1941. Og bætt viö þaö um tíJFárum síöar. Aöalefniö í nýrri hlutanum er asbest. Ljóta andskotans efniö þetta asbest. Þegar rignir veröur þaö haugblautt. Þetta er grautfúiö drasl. Þaö er ég viss um aö skrattinn hefur skemmt sér viö aö búa til asbest í frístundum sínum. — Þaö hefur svo sem aldrei veriö mikill búskapur hérna. Jörðin er erfið og ekkert fariö aö rækta aö ráöi fyrr en upp úr 1930. Þá notaöi ég fyrst spaöa, en síöan kom til plógur og herfi og fyrst Blm. meö Jóhönnu Þorsteinsdóttur og Arnfríði á Skriöuklaustri. Á flakki um Fljótsdalinn/Texti Jóhanna Kristjónsdóttir/Myndir Þór Þorbergsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.