Morgunblaðið - 24.08.1980, Síða 5

Morgunblaðið - 24.08.1980, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 37 er metsölubíll ársins til afgreiðslu strax. útvarpsstjóra Til athugunar varð- andi viðskipti fjármála- ráðuneytis (ríkissjóðs) og Ríkisútvarps, sent fjárveitinganefnd Al- þingis í mars sl. Um það leyti sem sjónvarpsdreif- ing hófst var ákveðið með reglu- gerð að tolltekjur af innfluttum sjónvarpstækjum skyldu renna til uppbygginar dreifikerfisins. Inn- flutningur tækja varð brátt mik- ill, svo að unnt reyndist á tiltölu- lega skömmum tíma að ná með sjónvarp til allra landshluta. Eftir að markaður fyrir sjónvarpstæki var mettaður (um 1972) rýrnaði þessi tekjustofn mjög, en kröfu- gerð um bætt skilyrði og sjónvarp fyrir dreifðari byggðir landsins minnkaði hins vegar ekki að sama skapi. Reyndist um skeið mjög erfitt að styrkja og færa út það dreifikerfi, sem fyrir var. Árið 1976 var sú ákvörðun tekin að hefjast handa um litasjónvarp og gerð um það áætlun. Nú var kominn tími fyrir marga að skipta um viðtæki og fyrirsjáanlegt að aðflutningsgjöld mundu aukast að nýju og þar með möguleikar til frekari starfa að dreifikerfinu og til endurnýjunar á sendibúnaði sjónvarpsins vegna breytingarinn- ar í lit. Árið 1977 var mikið um framkvæmdir og endurbætur á dreifikerfi og ýmsar áætlanir um RAFSTÖÐVAR fyrirliggjandi: Lister 2Vz kw einfasa Lister 3’/2 kw einfasa Lister 7 kw einfasa Lister 10'/2 3 fasa Lister 12 kw einfasa Lister 13 kw 3 fasa Lister 20 kw 3 fasa Lister 42 kw 3 fasa Einnig traktorsrafalar 12 kw 3 fasa. Hagstætt verö og góöir greiösluskilmálar. VELASALAN HF. Garöastræti 6 sími 15401, 16341. Svo laumulega var farið með sviptingu tekna Rikisútvarpsins til dreifikerfis, að menntamála- ráðherra þáverandi fékk ekki um hana að vita fyrr en eftir dúk og disk, hvað þá stjórnendur Ríkis- útvarpsins. Síðastliðin þrjú ár hefur verið skammtað naumt úr ríkissjóði af fyrrnefndum tekjustofni eins og eftirfarandi skilagrein ber með sér, en tekjur ríkissjóðs og skil til Ríkisútvarpsins hafa verið sem hér segir: _ , . Tekjur Bent skal á, að hér eru aðeins taldar tolltekjur ríkissjóðs af inn- flutningi útvarpstækja. Þess skal nú getið, að í fjárlög- um þessa árs er gert ráð fyrir að Ríkisútvarpinu verði heimiluð er- lend lántaka að upphæð 500 millj. króna. Ekki er unnt að sjá, hvernig stofnuninni er ætlað að standa straum af láni þessu, en reynsla Ríkisútvarpsins af slíkum lántökum er hin versta, og hætt er við, að þjónusta við almenning í útvarps- og sjónvarpsmóttöku verði hverfandi, ef þessi háttur verður tekinn upp. 1977 1978 1979 318.441.540 1.175.911.370 1.057.388.785 Greitt á árinu: 250.000.000 340.000.000 340.000.000 Eftirstöðvar 68.441.540 835.911.370 717.388.785 ca. 200 milljónir af þeim 340 milljónum, sem því hlotnuðust á síðasta ári, svo dæmi sé tekið. Þá er loks frá því að segja, að Ríkisútvarpinu er gert að greiða söluskatt af auglýsingum, sem aðrir auglýsendur eru undanþegn- ir. Stefna þau gjöld í ca. 400 milljónir á þessu ári. Af því, sem hér hefur verið bent á er ljóst, að Ríkisútvarpið er ekki né hefur verið nein byrði á Ríkissjóði, heldur hið gagnstæða, mikil mjólkurkýr, og mættu fjár- lagagerðarmenn hafa þetta í huga, því að óneitanlega hafa þeir beitt þessa „stofnun allra landsmanna" ótrúlegri harðdrægni í viðskipt- um, ekki aðeins stofnunina sjálfa, en ekki síður landsmenn alla, sem nota þjónustu hennar. Andrés Björnsson 2.551.741.695 930.000.000 1.621.741.695 frekari aðgerðir, en einmitt það ár hætti ríkissjóður að greiða Ríkis- útvarpinu tolltekjur að fullu og við breytingar á tollskrá hvarf reglugerðarákvæði það, sem dreifi- kerfisframlag hafði byggst á. Tölur þessar tala sínu máli um það, hvernig ríkissjóður hefur matað krókinn á sjónvarpstækja- sölunni, og er hér þó aðeins talinn hluti af tekjum hans af þessum tækjum. Af útvarpstækjasölu hefur rík- issjóður stórtekjur, sem runnið hafa til hans óskiptar. Samkvæmt hagskýrslum hefur innflutningur Vegna innflutnings á tækjum, sem Ríkisútvarpið er mjög háð bæði vegna kaupa á sendistöðvum og búnaði utan- og innanhúss, verður það að greiða ríkissjóði meira en helming verðs í tolla, vörugjald og söluskatt. Mun Ríkis- útvarpið þannig greiða til baka af þeim nauma skammti ríkissjóðs, sem nú virðist reyndar úr sögunni, MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AOALSTRAETI I SlMAR: 17152-17355 Veröiö er frá Charade brúar kynslóöabiliö og er bíll fyrir unga sem aldna. 5.660.000 kr. meö ryðvörn og viö bjóö- um eingöngu lúxusgerð. DAIHATSUUMBOÐIÐ Ármúla 23. Símar 85870 — 39179. DAIHATSU CHARADE ER: 1. Sparneytnasti bíll- inn á markaönum 2. Kraftmikill meö framhjóladrifi. 3. Rúmgóöur 5 manna og 5 dyra. 4. Eins og hugur manns í akstri inn- an- og utanbæjar. 5. í hönnun var örygg- iö í fyrirrúmi. 6. Örugg og viöur- kennd varahluta- og viögeröarþjónusta. 7. Trygg fjárfesting í endursölu. 8. Rúm lánakjör. Greinargerð útvarpstækja undanfarin fjögur ár verið sem hér segir: Fjöldi cif. verð 75%tollur 1976 15.729 211,6 m.kr. 158,7 m.kr. 1977 20.991 343,3 m.kr. 257,5 m.kr. 1978 23.610 546,9 m.kr. 412,2 m.kr. 1979 26.393 721,7 m.kr. 541,3 m.kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.