Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslumaður óskast í véla- og varahlutaverzlun. Framtíð- arstarf. Aðeins reglusamur og duglegur maður kemur til greina. Vinsamlega sendið inn skriflega umsókn með uppl. um nafn, aldur, menntun og fyrri störf til augl.deild Mbl. merkt: „Afgreiöslumaður — 4051“ fyrir 27. ágúst. Hveragerði Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. ilfofgmiiÞIðfrtfe Lagerstarf Fullorðinn, hraustur, traustur og reglusamur maöur getur fengið starf viö vöruáfyllingu í stórverslun. Umsóknir, sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendist augld. blaösins fyrir 27. þ.m. merkt- ar: „Lagerstarf — 4466“. Mosfellssveit Blaöberar óskast í Holtahverfi frá 1. sept- ember. Uppl. í síma 66293. fllircgtiiilrlafeife fræðingar — Verkfræðingar Orkubú Vestfjaröa óskar að ráöa aö tækni- deild sinni véltæknifræöing eða vélaverk- fræöing. Umsóknir, er greini menntun, reynslu og kaupkröfur, sendist Orkubúi Vestfjaröa, Stakkanesi 1, ísafirði fyrir 5. sept. Aukavinna Þekkt fyrirtæki í Reykavík óskar eftir röskri manneskju í vetur til afgreiðslu, eftirlits og símavörslu kl. 2—5 e.h. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboö ásamt uppl. um fyrri störf, menntun og meðmæli ef til eru, sendist augld. Mbl. merkt: „Aukavinna í vetur — 4463.“ Tæknideild Iðntæknistofnunar íslands óskar að ráöa ritara til starfa. Góö vélritun- arkunnátta nauðsynleg, ásamt nokkurri ensku- og sænskukunnáttu. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík fyrir 4. september n.k. Viljum ráða skrifstofumann (karl eöa konu). Starfiö er: Umsjón meö bókhaidi, innheimt- um og fjárréfiðum fyrirtækisins. Annast greiöslu reikninga, vörupantanir (innlendar og erlendar), og frágang tollskjala og alls- konar bankaviöskipti. Að gera rekstrar-, kostnaöar- og greiösluáætlanir. Eftirlit með sölu- og framleiðsluáætlunum o.fl. Starfiö er fjölbreytt og krefst dugnaðar og árvekni. Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra, Hauki Árnasyni. HAGI hf„ Óseyri 4, Akureyri. Sími 96-21488. Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa Ijósmóöur frá 1. sept. 1980 eöa eftir nánara samkomu- lagi. Húsnæöi og barnagæsla á staönum. Uppl. gefur yfirljósmóðir í síma 2313 og 2023. Tónlistarkennarar Tónlistarskóli ísafjaröar óskar eftir píanó- kennara einkum til kennslu á 1,—4. stigi og ennfremur kennara á blásturshljóófæri, er jafnframt gæti tekiö aö sér stjórn lúörasveitar. Greidd veröa full árslaun. Uppl. í síma 91-23252 kl. 9—14 í dag og á morgun og síöan í síma 94-3236 ísafirði. Ragnar H. Ragnar, skólastjóri, Smiðjugötu 5, ísafirði. Verkafólk Viljum ráða bæöi verkamenn og verkakonur til ýmissa starfa. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Bónusvinna á saumastofu Viljum ráöa starfsfólk í saumaskap og sníöingar. Unniö eftir bónuskerfi og því góöir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Einnig vantar okkur starfsfólk á lager. Verksmiöjan er á Skúlagötu 26 og liggur því vel við strætisvagnaferðum. Uppl. gefnar í verksmiðjunni. Skúlagötu 26.Simi 19470.125 Reýkja'vik. E4I441ERKI FR44ÍTÍÐ4RINN4R Óskum að ráða mann vanan suðu CO2. Uppl. hjá verkstjóra, Grensásvegi 5, ekki í síma. Bílavörubúðin Fjöðrin. Verslunarstarf Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til frambúöar- starfa í eftirtalin störf: Kjötafgreiöslu. Ungan pilt til vörumóttöku og lagerstarfa. Starfsfólk til almennra afgreiðslustarfa. Reglusemi og stundvísi á^kilin. Upplýsingar í verslununum r ánudag og þriðjudag milli kl. 4 og 7. Austurstræti 17, Starmýri 2. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Æsilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Afgreiðslufólk Viljum ráöa starfsfólk til afgreiöslustarfa í matvöruverslunum okkar, víösvegar um borgina. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Operator Skýrsluvéladeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa operator til starfa viö IBM S/370 tölvu sína. Stúdentspróf eöa hliðstæð menntun nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf mjög fljótlega. Upplýsingar um starfiö verða veittar til mánaöamóta hjá forstööumannai á vinnu- staö í Holtagöröum v/Holtaveg. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Málning h/f, Kársnesbraut 32, Kópaovgi Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa. Uppl. hjá yfirverkstjóra mánudag og þriðju- dag 25. og 26. ágúst milli kl. 1—3. Uppl. ekki veittar í síma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.