Morgunblaðið - 24.08.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ráöningarþjónusta Hagvangs hf. leitar aö
fólki i eftirtalin störf:
Bæjartæknifræðing á Noröurlandi, verk-
fræöi- eöa tæknimenntun æskileg.
Skrifstofustjóra hjá sveitarfélagi á vestur-
landi. Bókhaldsþekking og reynsla í bók-
haldsstörfum nauösynleg.
Skrifstofumann til aö annast launaútreikn-
inga og fleira hjá stóru fyrirtæki á austur-
landi. Verslunarmenntun og starfsreynsla
æskileg.
Sölumann til starfa hjá iönfyrirtæki í Reykja-
vík viö sölu á fatnaði í verslanir. Starfsreynsla
nauðsynleg.
Ritara til starfa frá kl. 13—17 viö erlendar
bréfaskriftir og telex. Góö vélritunarkunnátta
nauösynleg.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á sérstökum
eyðublööum sem fást á skrifstofu okkar.
Einnig er sjálfsagt aö senda eyöublöð sé
þess óskaö.
Gagnkvæmur trúnaóur.
Hagvangur hf.'
Ráðningarþjónustan
Haukur Haraldsson, forstoöumaður,
Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13,
Reykjavík, símar 83483, 83472, 83666.
Verksmiðjustarf
Starfskraftur óskast karl og kona. Tilboö
merkt: „Reglusemi — góð laun — 4135.“
sendist á augl.deild Mbl. fyrir 28. ágúst.
Lyfjaframleiðsla
Viö óskum eftir aö ráöa eftirtalda starfskrafta
í lyfjaverksmiöju okkar: Lyfjatækni, sem
einkum ynni viö framleiöslu í sterildeild.
Tvo starfskrafta viö framleiðslustörf. Uppl. á
skrifstofutíma í síma 26377.
Pharmaco hf.
Brautarholti 28.
Matsveinn og
annar vélstjóri
Matsvein og annan vélstjóra vantar á 200
rúmlesta bát sem var aö byrja netaveiðar frá
Keflavík.
Uppl. í síma 92-2944 Keflavík.
Skrifstofustarf
Stofnun óskar eftir karli eöa konu til starfa
nú þegar. Starfiö er einkum fólgiö í söfnun
og úrvinnslu tölulegra upplýsinga.
Viökomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt.
Umsóknir sendist til augld. Mbl. merkt: „X —
4067“.
Starfskraftur
óskast í matvöruverzlun í miöbænum, hálfan
daginn frá kl. 1—6.
Uppl. í síma 13555 frá kl. 10—12, mánudag.
Húsgagnabólstrari
Óskum að ráða bólstrara.
Upplýsingar í síma 85815 milli kl. 1—6 á
virkum dögum.
Sölumaður
Verksmiöjan Max hf. óskar eftir aö ráöa
sölumann.
Upplýsingar á skrifstofu vorri, Ármúla 5.
Verksmiðjan Max h.f.
Ármúla 5.
Fulltrúastarf
Starf háskólamenntaös fulltrúa viö skrifstofur
borgarlæknis er laust til umsóknar.
Starfiö felst í söfnun upplýsinga um heilbrigö-
ismál, gagnaúrvinnslu og skýrslugerð.
Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi gott vald
á úrvinnslu tölfræöigagna. Einnig er æskilegt
aö umsækjendur hafi vald á kostnaðarútreikn-
ingum og rekstraráætlanagerö og geti fram-
kvæmt einfaldar heilsuhagfræöilegar athuganir.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs-
manna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. sept-
ember n.k.
Borgarlæknirinn í Reykjavík.
Gangavörður
Hafnarfjaröarbær óskar aö ráöa nú þegar
gangavörö til starfa í Víðistaðaskóla.
Umsóknum, ásamt uppl. um fyrri störf, skal
skilaö til undirritaðs fyrir 1. sept. n.k.
Upplýsingar veittar á fræösluskrifstofu
Hafnarfjaröar.
Fræöslustjórinn í Hafnarfirði.
Einkaritari
Einkaritari meö nokkurra ára starfsreynslu í
skrifstofu- og einkaritarastörfum óskar eftir
góöu starfi.
Getur hafið starf meö litlum fyrirvara.
Þeir sem áhuga hafa sendi Mbl. nauðsyn-
legar upplýsingar fyrir 30. þ.m. merkt:
„Samviskusöm — 4068“.
Verkamaður
Verkamaður óskast til að vinna viö bygg-
ingakrana o.fl. í vesturbænum.
Upplýsingar í símum 10976 og 42205.
Vélritun — Innskrift
Starfskraftur óskast til innskriftar á setn-
ingartölvu. Góö vélritunar- og enskukunnátta
nauösynleg.
Upplýsingar í síma 54188 næstu daga.
RAFEINDASETNING
^NCWhf.
DALSHRAUNI5 — SÍMI54188
Óskum eftir aö ráöa fyrir einn af viöskiptavin-
um okkar
einkaritara
Fyrirtækið er stórt og traust fyrirtæki á sviöi
verslunar og þjónustu í Reykjavík.
í boði er: Staöa einkaritara framkvæmdar-
stjóra sem sér um sjálfstæöar bréfaskriftir á
íslensku og ensku, skjalavörslu og fl. Starfið
er sjálfstætt og veitir fjölhæfum starfskrafti
veröug viöfangsefni. Góö laun.
Áhersla er lögö á aö viðkomandi þekki vel til
skrifstofustarfa, geti sýnt frumkvæði í starfi
og hafi haldgóða menntun og starfsreynslu.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á sérstökum
eyöublööum sem fást á skrifstofu okkar eigi
síöar en 30. ágúst.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf.
Ráðningarþjónustan
Haukur Harladsson, forstööumaður,
Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13,
Réykjavík, símar 83483, 83472, 83666.
Maríanna Traustadóttir,
Lagerstörf
Óskum aö ráöa starfskraft til lager- og
afgreiðslustarfa.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendis augld.
Mbl. merkt: „Röskur — 4069“.
Ljósmyndavöru-
verslun
í miöbænum óskar aö ráöa starfskraft, sem
allra fyrst.
Umsóknum sé skilaö til Morgunblaðsins fyrir
27. ágúst merkt: „L — 4066“.
Diskettu-
© skráning
Viljum ráöa starfskraft til starfa við IBM
diskettuskráningu á skrifstofu okkar, skrán-
ingardeild.
Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi einhverja
starfsreynslu viö skráningu. — Framtíöar-
starf.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Starf á
rannsóknarstofu
Þurfum aö ráöa nú þegar í starf á rannsókn-
arstofu vorri. Æskilegt er, að umsækjandi
hafi stúdentspróf á raungreinum eöa sam-
bærilega menntun og geti unniö sjálfstætt.
Snyrtimennska í umgengni mikils metin.
Umsækjendur komi til viötals á staönum milli
kl. 13 og 14.30 mánudaginn 25. og miðviku-
daginn 27. ágúst. Fyrirspurnum ekki svarað í
síma.
Málning hf.,
Kársnesbraut 32,
Kóþavogi.