Morgunblaðið - 24.08.1980, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980
43
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Verslun — Sauöárkrókur
Til sölu er verslun í fullum rekstri á besta staö
á Sauðárkróki, ásamt húsnæði því sem
verslunin er rekin í og viðföstu íbúðarhús-
næði.
Uppl. gefur undirritaður í síma 95-5470 eftir
kl. 18.00.
Þorbjörn Árnason lögfræðingur.
Vandaður vinnuskúr
verður til sýnis og sölu að Ármúla 40,
mánudaginn 25. ágúst kl. 13—15. — Tilboð
óskast.
Til sölu
1. Dodge 8 cyl. sjálfskipt sendibifreið, með
gluggum. árg. 1976. Verð 3,5 millj.
2. Volvo F 84 vörubifreið meö yfirbyggöum
palli árg. 1970. Verð 3,3 millj.
Frekari upplýsingar fást hjá innkaupadeild
Fugleiða og Bílaleigu Loftleiða sími 27800.
Flugleiðir h.f.
Hárgreiðslustofa
Til sölu þekkt hárgreiöslustofa á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Tæki, goodwill og lager.
Tilboö merkt: „A — 4065“ sendist augld.
Mbl. fyrir 1. september.
Byggung s/f Garðabæ
Bynningasamvinnufélag ungs fólks í Garða-
bæ auglýsir hér meö eftir umsóknum í 142
fm raðhúsaíbúðir sem byggðar eru í II
byggingaflokk.
Félagsmönnum er bent á aö hafa samband
viö skrifstofu félagsins Kjarrmóum 1 Garða-
bæ, sími 45510. Þar sem veittar eru nánari
upplýsingar um verö og teikningar.
Námsstyrkir fyrir
starfandi félagsráðgjafa
og æskulýðsleiðtoga
Cleveland Internatlonal Programs for Youth Leaders and Soclal
Workers (CIP) bjóöa styrkl tll þátttöku ( námsskeiöum tyrir
félagsráögjafa. æskulýösleiötoga og kennara þroskaheftra fyrir árlö
1981.
Þátttökuskilyrö! eru:
1. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 23—40 ára.
2. Umsækjendur veröa aö standast enskupróf.
3. Umsækjendur veröa aö geta fengiö leyfl frá störfum í fjóra mánuöi,
u.þ.b. frá miöjum apríl 1981.
Umsóknareyöublöö og frekari upplýsingar llggja framml hjá
Fulbrlghtstofnuninni, Neshaga 16, 1. hæö, Reykjavík sem er opln kl.
1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga.
Umsóknarfrestur er tll 15. september, 1980.
óskast keypt
Útgerðarmenn
T/F VIKAVIRKI, Haldarsvik, Færeyjum kaupir
velunninn, ferskan ísfisk.
T/F VIKAVIRKI
sími 23332 og 23377, Fœreyjum.
Erum fluttir
að Suöurlandsbraut 30, 4. hæð. Síminn er
83011 (sjá nánar í símaskrá).
Lífeyrissjóöur Málm- og
skipasmiöa
Félag bílamálara
Félag bifreiðasmiða
Félag bifvélavirkja
Félag járniðnaðarmanna
Sveinafélag skipasmiða
Málm- og skipasmiðasamband
íslands
Vöruvíxlar — Víxlakaup
Óska eftir að komast í samband við trausta
aðila sem selja vildu víxla. Örugg viðskipti.
Tilb. sendist afgreiðslu Mbl. fyrir miðvikudag
27. ágúst n.k. merkt: „Trúnaðarmál — 4061“.
Frá Gerplu
' í Kópavogi
Starfssemi íþróttahúss Gerplu í Kópavogi
hefst þann 1. sept. n.k.
Þeir sem óska æfingartíma á næsta starfsári
og þeir sem þegar hafa sótt um þá hafi
samband við húsvörð í síma 74925 í kvöld og
næstu kvöld. Hússtjórn.
Hljómsveit
Gissurar Geirssonar,
Selfossi, auglýsir
Væntanlegir viöskiptavinir: Réttarböll, almenn
böll, einkasamkvæmi, þoTrablót, jólaböll og
fleira.
Erum til alls vísir. Pantið tímanlega. Sími
99-1555, Selfossi.
Geymið auglýsinguna.
Rækjuveiðar innfjarða
á hausti komanda
Umsóknafrestur til rækjuveiöa á Arnarfirði,
ísafjaröardjúpi, Húnaflóa og Axarfirði á
rækjuvertíðinni 1980—1981 er til 5. sept-
ember n.k. í umsókn skal greina nafn
skipstjóra og heimilisfang, ennfremur nafn
báts, umdæmisnúmer og skipaskrárnúmer.
Umsóknir, sem berast eftir 5. september,
veröa ekki teknar til greina.
Sjávarútvegsráðuneytið,
22. ágúst 1980.
þjónusta. \
Raftækjasalar —
Innflutningsfyrirtæki
á sviði raftækja (lampa, Ijósa) óskar eftir
umboðsmönnum víöa um land.
Uppl. í síma 91-82660.
húsnæöi i boöi
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu skrifstofuhúsnæði í miöbænum.
Uppl. í síma 29010 milli kl. 16—18 daglega.
húsnæöi óskast
íbúð óskast
Reglusamt námsfólk óskar eftir 2ja—3ja
herb. íbúö sem næst Hlíðunum.
Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 97-8858.
Skrifstofuhúsnæði
Óskum að taka á leigu 50—70 ferm
skrifstofuhúsnæði. Helst í Háaleitis- eöa
Múlahverfi.
Upplýsingar í símum 83111 eöa 45103 e.h.
Við Sólheima er til leigu
nokkuð stórt herb. með sér snyrtingu og
W.C. Herbergiö er fullbúið húsgögnum með
skápum, gardínum, teppi, einnig fylgir því
ísskápur, eldunarhella, sjónvarp og fl.
Vinsamlega sendiö skrifleg tilboð um leigu-
upphæð (fyrirframgreiðsla ekki nauðsynleg),
ásamt uppl. um umsækjanda, til auglýs-
ingad. blaðsins fyrir mánaðamót merkt: „H
— 4616“.
Bátur til sölu
Til sölu 70 rúmlesta eikarbátur smíðaöur
1959 með 425 hp Catepillar aöalvél og
nýlegum tækjum.
Upplýsingar í síma 92-2814.
fundir — mannfagnaöir
jjágÍ!lí|t Hjúkrunarfélag
íslands
heldur félagsfund aö Hótel Esju, mánudaginn
25. ágúst kl. 20.30.
Hjúkrunarfræðingar fjölmenniö.
Kynntur samningur B.S.R.B. og fjármálaráð-
herra. Stjórn H.F.Í.
Landvari
Stjórn Landvara boöar til félagsfundar að
Hótel Esju, fimmtudaginn 28. ágúst og hefst
hann kl. 20.00.
Á dagskrá eru taxtamál og aukin afskipti
ríkisvaldsins af vöruflutningum.
Stjórn Landvara.
Ford Escort
sendibifreið
Tilboð óskast í Ford Escort sendibifreið
árgerð 1977. Ekinn 71 þús. km., burðarþol
530 kg.
Bifreiöin er til sýnis á bifreiöastæöi SKÝPR,
Háaleitisbraut 9 (Innakstur frá Ármúla).
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 86144.
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar.
Steypubílar
Tveir góðir steypubílar, Hanomag Henschel.
Upplýsingar í símum 93-1494 og 93-1830.
Þorgeir og Helgi hf.,
Akranesi.