Morgunblaðið - 24.08.1980, Side 12

Morgunblaðið - 24.08.1980, Side 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gengistrygging Hver vill lána 2 milljónir í.kr. í 1 ár, sem endurgreiöist í Sænsk- um kr. (miöaö viö núverandi gengi). Tilboö um vexti og trygg- ingu sendist til Morgunblaösins merkt: „H — 4469 “ húsnæöi í boöi Einbýlishúsalóð til sölu á eftirsóttum staö í lokaöri götu í efra Breiöholti. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir miövikudag merkt: .Útsýnislóö — 4063". Keflavík einbýlishús Til sölu er gott einbýlishús í Garöahverfi. möguleiki á aö taka 4ra herb. íbúö uppí. Upplýsingar ekki í síma. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57. íbúö til leigu Glæsileg 5 herb. íbúö á efstu hæö í háhýsi til leigu frá 1. nóvember nk. meö eöa án húsgagna. Frábært útsýni. Tll- boö er greini fyrirframgreiöslu ásamt nafni leigutaka og síma, sendist augld. Mbl. merkt: ,S — 4057“ hiö fyrsta. 3 skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 99-6523. Ung, reglusöm stúlka utan af iandi, óskar aö taka á leigu herb. meö aögangi aö eldhúsi frá og meö 1. sept. n.k. Helzt sem næst Sjómannaskól- anum. Húshjálp kæmi til greina aö einhverju leyti. Uppl. í síma 96-21236. Ungt par sem á barn í vændum óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 23028. Útgeröarmenn athugiö Höfum til sölu notaöa triplex B Kraftblökk í góöu ásigkomulagl. Upplysingar f síma 98-1828 Vestmannaeyjum. Flygill til sölu Notaöur flygill til sölu. Uppt. gefnar í síma 35843 eftir kl. 14.00 á daginn. Sunnud. 24.8. kl. 13 Bléfjötl, létt fjallganga, eöa Eldborg - Rauóuhnúkar, létt ganga, verö 3000 kr„ frítt f, börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. vestanveröu. Ferö aö nýja hrauni Heklu kl. 10.00 frá B.S.Í. Útivist FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir 24. ógúst: 1. kl. 10.30 f.h.: Svfnaskarö. Fararstj.: Páll Steinjxirsson 2. kl. 10.30 f.h.: Gengiö frá Eilífsdal á Hátind Esju. Verö kr. 5.000.-. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 3. kl. 13: Tröllafoss. Fararstj. Baldur Sveinsson. Verö kr. 3.500.-. Farmiöasala v/bfl á Um- feröarmiöstööinni aö austan- verðu. 27. ágúst: Sföasta miövikudagsferö f Þórsmörk kl. 08.00. Ath.: Þar sem ferö til Heklu sl. mánudagskvöld olli flestum þátttakendum vonbrigöum, vlll Feröafélag íslands gefa þeim kost á dagsferö samkv. eigin vali í auglýstum feröum okkar, gegn framvfsun farseöils úr Hekiu- ferö. Feröafélag islands Viö viljum vekja athygli á óskila- munum úr feröum sumarsins, sem eru á skrifstofunni, öldu- götu 3. Feröafélag íslands í KFUM - KFUK Almenn samkoma á Amtmannsstíg 2B í kvöld kl. 20.30. Guömundur Guömunds- son guöfræölnemi talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Aöalfundur Körfuknattleiksdeildar Vals veröur haldinn í Félagsheimilinu aö Hlíöarenda, miövikudaginn 27. ágúst nk. kl. 20.00. Stjórnin. Hjálpræöísherinn Sunnudag kl. 20.30. Hjálpræö- issamkoma. Foringjar og her- menn syngja og tala. Þriöjudag kl. 20.30 fagnaöarsamkoma fyrir ofursta Ingrid Lyater, aöalritara Hjálpræöishersins. Alllr vel- komnlr. Nýja Postulakirkjan Samkoma er sunnudag kl. 11 og kl. 17 aö Háaleitisbraut 58. Séra Lennart Hedin talar. Boöiö upp á síödegiskaffi. Allir velkomnir. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00. (ath. aöeins fyrir söfnuöinn). Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Harold Skovman, orangisti Árni Arinbjarnarson. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8.00. Elím Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 11 í dag. Allir hjartanlega velkomnlr. Krossinn Almenn samkoma f dag kl. 4.30, aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Alllr hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboð — raflögn Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboöum í raflögn í félagsmiöstöö viö Gerðuberg í Breiöholti. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu F.B. í Mávahlíö 4, frá mánudegi 25. ágúst 1980 gegn 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö föstudag 5. sept. kl. 14.00. — á Hótel Esju annari hæö. Framk væmdanefnd byggingaráætlunar. Útboð Vatnsveita Hveragerðis óskar eftir tilboöum í byggingu 775 rúmmetra vatnsgeymi úr steinsteypu. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hveragerðishrepps og Verkfræði- stofu Fjarhitun hf., Reykjavík, frá þriöjudegi 26. ágúst gegn 20 þús. kr. skilatrygginru. Tilboð veröa opnuö á skrifstofu sveitarstjór- nas í Hveragerði þriðjudag 9. sept. kl. 14.00. Sveitarstjórinn í Hveragerði. Tilboö óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstra: BMW 316, árg. 1980, VW Golf, árg. 1979, Volvo 245, árg. 1979, Fiat 132, GLS, árg. 1976, Datsun 1200, árg. 1975, Citroén DS, árg. 1971. Bifreiðarnar verða til sýnis aö Dugguvog 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboö- um sé skilaö eigi síðar en þriöjudaginn 26. þ. mán. Sjóvátryggingarféiag íslands hf., sími 85200. ELDRIBORGARAR MALLORKAFERÐ 3. október, 21 dagur, verö kr. 465.000 - (auk brottfararskatts 8.800.-) Undanfarin áir höfum viö skipulagt hópferðir fyrir eldri borgara í Reykjavík, Keflavík, Vestmanna- eyjum o.fl. stööum. Feröir þessar hafa náö miklum vinsældum og gististaöurinn Hotel Columbus (Hotel Pionero) í St. Ponsa á Mallorka á marga aö- dáendur meöal þessara farþega. Nú bjóöum viö öllum sem náö hafa 67 ára aldri, hvar sem þeir búa á landinu ódýra haustferð. ★ Dvalið á Hótel Columbus í St. Ponsa. ★ Gisting í tveggja manna herbergjum. ★ Innifaliö fullt fæði allan tíman. ★ íslenzkur fararstjóri og íslenzk hjúkrunarkona Allar FERDASKRIÍSTOFAN iSSS^ ÖRVALlMr ingar. víö Austurvðii Sími 26900 Opnar nýtt sendiráð MexíkóborK. 21. ágúttt. AP. SENDIHERRA Bólivíu í Mexíkó tilkynnti sl. miðvikudag að hann hefði flutt úr húsakynnum sendiráðs lands síns og opnað nýtt. Sagðist hann ekki vera fulltrúi herforingjastjornarinn- ar sem tók völdin í byltingu 17. júlí sl., heldur sigurvegara kosn- inganna, Hernan Silez Suazo. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.