Morgunblaðið - 24.08.1980, Page 24

Morgunblaðið - 24.08.1980, Page 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 iíjCRnuiPÁ Spáin er fyrir daginn f dag HRÍITURINN 21. MARZ-19.APRÍL Reyndu að hressa upp á tnannskapinn. það eru allir svo niðurdregnir i kringum þig i dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Taktu sjálfan þig taki i dag og iagaðu til i kringum þig. Wljk TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Trúðu ekki öllu sem þú heyrir i dag. Einhver mun reyna að gabba þig. KRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Það er gott að hafa sjálfsálit en mundu aö allt er best i hófi. TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::: UrUnivicnnin w/ já Af/xzt/ /teny/iÁ BK ALíT ÍLAá/ I M/6 - — ££/ /f/7A SyoA/ J+//V MUtf &RÆ.ÞA ASf/Aí7-/£> / Oórts/yf// 5» asso/k />rr*/a - Sya t/O/r , YÆ R&l/R '/ÍA&' T- -OM /.£/£06 £<s f///£ í -PAH/Y, S£M lMpP/9t>/ £/Z>/A/<Tr/?K - F/£yó’//A///A7 A£/*/££ X-9 1ÍSíjj LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Frestaðu öiium viðskiptum um nokkra daga. t>ú munt fá gott tækifœri von bráðar. ’ffif MÆRIN W3)l 23. AGÚST-22. SEPT. Farðu i bæjarleiðangur i dag ok keyptu þér eitthvað fallegt. Frá íjalLsbrúmnni \zitb\r Phil fyr'ir sér simAiiaS) rrtanrtains sem honum er aetiáS a3 drepa.— VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Það er óþarfi fyrir þig að stökkva upp á nef þér þótt þér verði mótmælt i dag. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. Gættu þess að ofreyna þig ekki þótt mikið sé að gera hjá þér. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Forðastu alla óþarfa eyðslu i dag og næstu daga. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vertu ekki feimin(n) við að bera fram tillögur þinar fólk mun taka þeim vel. \WI§[ VATNSBERINN 20. JAN,—lS^p’EB. Gættu sérstakrar varúðar i dag og haltu þig sem mest heima við. FISKARNIR "^3 19. FEB.-20. MARZ Gættu þess að bregðast ekki trúnaði vinar þíns. Farðu út að skemmta þér i kvöld. íMY GRANDFATHER HA5 SEEN VERY ^PEPRESSED LATELYj - ^ - •, - Afi minn hefur verið mjög þunglyndur upp á síðkastið. Hann hefur bara ekki hugmynd um hvað hann á að gera. HE SMS IT'5 LATE IN THE 6AME, ANP HE'5 AFRAIC7 THAT LIFE HA5 HIM BEATEN Hann segir að það sé liðið á siðari hálfleik og hann er hræddur um að hann sé að tapa fyrir iifinu. Segðu honum að athuga hvern- ig stigin standi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.