Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 4
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 HVERNIG MYNDAST VÖRUVERÐ? Einnig eru tafla F gott dæmi um tolla og vörugjald og sýnir glöggt þessi vinnubrögð." Þeir hæfustu eiga aö standa uppi — Leiðir frjáls vörumyndun raunverulega til lægra vöruverðs? „Þau verðlagsákvæði sem í gildi eru, eru ekki hvatning til betri innkaupa, heldur þvert á móti. Ég tel að neytandinn sé besta eftirlit- ið. Kannski ættu kaupmenn ekki að vera að biðja um frelsi, — það er miklu rólegra líf að svamla í kerfinu, því frjálsari verðmyndun reynir tvímælalaust meira á hæfni manna. Það eru ekki allir jafn vel í stakk búnir að mæta því, en þeir hæfustu eiga að standa uppi,“ sagði formaður Kaupmannasamtaka Islands, Gunnar Snorrason. TAFLA A Tölvunámskeið Byrjenda- og framhaldsnámskeið r Námskeióskynning l sunnudag 21. september kl. 14.00—18.00 Veriövelkomin íbæinn Gisting á Hótel Esju er til reiðu. Viö bjóöum þér þægilega gistingu á góöu hóteli. Herbergin eru vistleg og rúmgóö, — leigð á vildarkjörum aö vetri til. Héöan liggja greiöar leiöir til allra átta. Stutt í stórt verslunarhverfi. Laugardalslaugin og Laugardalsvöllur í næsta nágrenni.Strætisvagninn stoppar viö hóteldyrnar.með honum ertu örfáar mínútur í miðbæinn. Á Esjubergi bjóðum viö þér fjölbreyttar veitingar á vægu verði. Á Skálafelli, veitingastaönum á 9. hæö læturðu þér líða vel, — nýtur lífsins og einstaks útsýnis. Hér er heimili V þeirra sem Reykjavík gista #HDTÉL# Sudurlandsbraut 4,sími 82200 Reykjavik Dæmi um verðlagningu á appel sínu-marmelaði, 10 oz. glas. Verö vöru í íslenzkri kr. % höfn (cif-verð) 239.59 29,47 Aöflutningsgjöld og skattar 277.72 34,16 Hlutur heildverzlunar 71.79 8,83 Hlutur smásöluverzlunar 223.90 27,54 Samtals kr. 813.00 100,0 TAFLA B Dæmi um verðlagningu á Cornflakes. Verð vöru í íslenzkri höfn (cíf-verö) 294.29 34,91 Aðflutningsgjöld og skattar 230.50 27,35 Hlutur heildverzlunar 86.07 10,21 Hlutur smásöluverzlunar 232.16 27,54 Samtals kr. 843.00 100,0 TAFLA C Dæmi um verðlagningu á stærri heimilistækjum, svo sem þvottavél, uppþvottavél eða kæliskáp. Verö vöru í íslenzkri kr. % höfn (cif-verö) 115.000.-. 25,90 Aöflutningsgjöld og skattar Ein álagning fyrir smásala 226.186.- 50,93 og heildsala 102.920.- 23,17 Samtals kr. 444.106.- 100,0 TAFLA D Dæmi um verðlagningu á raftækjum til heimilisnota, t.d. rakvélar, hár- snyrtitæki o.fl. Verö vöru í íslenzkri kr. % höfn (cif-verð) 10.500.- 24,11 Aðflutningsgjöld og skattar 22.355.- 51,34 Hlutur heildverzlunar 4.330.- 9,94 Hlutur smásöluverzlunar 6.360.- 14,61 Samtals kr. 43.545.- 100,0 TAFLAE Samanburður á álagningu: Álagning á skrifstofuvélar, ritvélar, reiknivélar og fleira, Heildsala Smásala ef kostnaöur er undir kr. 35.700 Álagning á ísskápa, þvottavélar ef kostnaðarverö er undir 8,5% 20% kr. 35.700 9,9% 22% Ytri fatnaöur kvenna 12,2% 40% Ytri fatnaöur karla 12,2% 36,5% Sykur og hveiti 7,3% 28% Kaffi 5,8% 14% Kvenskór 9,8% 40% mannaskór 9,7% 36,5% TAFLA F Tollur Vörugjald Barnamatur: Barnamjöl 50% 24% Grænmeti 70% ' 24% Ávextir 50% 24% Katta- og hundamatur: 0 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.