Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 10
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóra vantar á netabát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-2632. Tannlækningastofa Aðstoð óskast á tannlækningastofu sem fyrst. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Aðstoð- arstúlka — 4347“. Rafsuðumenn, log- suðumenn og plötu- smiðir óskast til starfa Stálsmiöjan hf. Sími 24400. Afgreiðslustörf Óskum að ráða nú þegar konur til afgreiðslu- starfa í verzlunum vorum. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi nokkurra ára reynslu í afgreiöslustörfum. Umsóknir sendist oss fyrir 26. september n.k. Umsóknareyöublöð fást á skrifstofu fyrirtækisins. Osta og smjörsalan sf., Bitruhálsi 2. íslenska járnblendifélagið hf. Störf járn- iðnaðarmanna Óskum eftir að ráða járniönaöarmenn til starfa í viðhaldsdeild félagsins. Umsækjend- ur þurfa að geta hafiö störf 1. nóvember 1980, eða fyrr. Umsóknir þurfa að berast félaginu fyrir 25. september 1980. Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugsson í síma 93-2644 milli kl. 10.00 og 12.00 mánudag—föstudag. Vanur starfskraftur óskast á skrifstofu Uppl. um fyrri störf þurfa að fylgja. Umsóknir leggist inn á Mbl. fyrir þann 27. september 1980 merktar: „V — 4174.“ Verslunarstjóri Óskum að ráða verzlunarstjóra í nýja hús- gagnaverzlun nú þegar. Fast kaup og prósentur af sölu. Eftir 3ja mán. starf kemur meöeign hugsan- lega til greina. Tilboö merkt: „Góður starfskraftur — 4176“ sendist Morgunbl. fyrir 25. sept. n.k. Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða starfskraft frá 1. október n.k. til almennra skrifstofustarfa, símavörslu og vélritunar. Vinnutími kl. 10—3. Fæði á staðnum. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, sími 15656. Féiagsstofnun stúdenta. Afgreiðslustarf Viljum ráða strax starfsmann í varahluta- verslun, sem jafnframt á að sjá um afgreiðslu og útkeyrslu á vélum. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Trésmiðir — Verkamenn — Múrarar Óskum eftir að bæta við okkur nokkrum starfsmönnum á ofantöldum sviðum nú þegar. Nánari upplýsingar í skrifstofunni, Funhöfða 19, á skrifstofutíma, í síma 83895 og í dag í síma 85977. Byggingarfélagiö Ármannsfell. Háteigskirkja Sóknarnefnd Háteigskirkju óskar að ráða: Kirkjuvörð, frá 1. október 1980. Upplýsingar hjá sóknarprestum í Háteigs- kirkju í síma 12407 kl. 11 — 12 f.h. og kl. 5—6.30 e.h. mánudaga—föstudaga. Sóknarnefnd Háteigskirkju. Atvinnurekendur athugið Ung kona með stúdentspróf frá V.í. og reynslu í gjaldkera- og einkaritarastörfum óskar eftir starfi. Uppl. í síma 43225 næstu daga. Iðnskólinn í Reykjavík Staða bókavarðar Laus er staöa bókavaröar við Iðnskólann í Reykjavík. Umsóknir sendist Menntamálaráöuneytinu fyrir 1. október 1980. Skólastjóri. Síldarfrysting — Njarðvík Viljum ráöa konur og karla til síldarfrystingar. Mikil vinna framundan. Uppl. í símum 6044 og 1264. Brynjólfur h.f. Sendisveinn Viljum ráöa nú þegar sendisvein. Vinnutími hálfan eöa allan daginn. Uppl. á skrifstofunni. Landssmiöjan, Sölvhólsgötu 13. HtTMMMIIMI H Verkamenn Seltjarnarnesbær óskar aö ráða verkamenn til starfa í áhaldahúsið. Frítt fæöi á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 21180. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Leiguhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu sem allra fyrst, þarf að vera snyrtilegt 100—130 ferm. á virðulegum stað í Miðborginni. Vinsamlegast hafið samband við Hauk Haraldsson í síma 83472. Óskast til leigu stór íbúð eða einbýlishús, sem fyrst. Þetta er nauösyn- legt: 4 svefnherb. — 2 stofur — sér inngangur og helzt bílskúr. Leigutími 2—4 ár. Staðsetning: Vesturbær — Miðbær — Hlíð- ar. Fyrirframgreiðsla er möguleg. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. októ- ber merkt: „V — 4177.“ Gömul verzlun óskar eftir verzlunarplássi til leigu. 1. 80—120 fm. við Laugaveg eöa sem næst miöborginni. 2. 40—70 fm. á góðum stað. Þrifaleqar vörur. Tilboð með upplýsingum sendist augl.deild Mbl. merkt: „Verslun — 4307“, fyrir næstu helgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.