Morgunblaðið - 21.09.1980, Page 12

Morgunblaðið - 21.09.1980, Page 12
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar til sölu Frá Gerplu í Kópavogi Eigum enn óráöstafað örfáum æfingatímum í íþróttahúsi okkar viö Skemmuveg í Kópa- vogi. Upplýsingar í dag milli kl. 13.00—16.00 og næstu daga milli kl. 16.00—24.00 í síma 74925. Til viðskiptavina Margrétar Jónsdóttur hárgreiðslumeistara Aö gefnu tilefni vil ég tilkynna viöskiptavinum mínum að ég mun starfa hjá „Hári & snyrtingu sf.“ Laufásvegi 17, frá og með föstudeginum 26. september n.k. Tímapantanir eru í síma 22645. Margrét Jónsdóttir. Tannlækningar þroskaheftra Tannlæknastofa sérstaklega ætluö þroska- heftum hefur veriö opnuö í Vogaskóla í Reykjavík. Inngangur er viö Skeiðavog. Viðtalsbeiðnum er veitt móttaka í s. 84171 þriðjudaga kl. 10.00—12.00. Á þaö skal bent, að þroskaheftir, er teljast 75% öryrkjar og fullar tekjutryggingar njóta, fá tannviðgerðir sér að kostnaðarlausu gegn framvísun skírteinis, er Tryggingastofnun ríkisins gefur út. Styrktarfélag vangefinna Tannlæknafélag Islands tilboö — útboö mmm Viðgerð á fjölbýlishúsi Útboð Tilboö óskast í viögerð á tjölbýlishúsinu Fellsmúla 17—19. Tilboö skal vera í þremur sjálfstæöum þáttum þ.e. 1. Viögerö á opnum sprungum. 2. Þétting meö gluggum, hreinsa af gamla málningu og bera á litaö fúavarnarefni. Stuöst skal viö leiöbeiningar rannsóknarstofnunar byggingariönaðarlns (RB YT 401.2/ 411/ 412 og fl.) í liö 1 og 2. 3. Viögerö á sprungunetum vegna frost- og alkaliskemmda. Viögerö skal aö mestu fólgin í rakavörn og málningu. Tilboöum skal skilaö seinast á hádegi laugardaginn 27. september. Stutt lýsing óskast hvernig framkvæma eigi viögeröirnar svo og þau viögeröarefni, sem nota skal. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur. F.h. húsfélagsins Fellsmúla 17—19. Sigtryggur Bragason Fellsmúla 17, síml 32719. þjónusta Glerviðgerðir Tökum að okkur að hreinsa móður úr tvöföldu gleri, með aðferð dönsku Iðntækni- stofnunarinnar. Gerum fast verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Pantanir og upplýsingar í símum 42867 oq 44423. Barnafataverslun á mjög góðum stað í miöborginni til sölu. Erlend umboð — hagtætt verð. Nánari upplýsingar í síma 14203. Bílaleiga til sölu Til sölu lítil bílaleiga í fullum rekstri. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Bílaleiga — 4288.“ Húsnæði óskast Hjálparsveit skáta í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu húsnæöi til aö geyma í bíla sveitarinnar. Upplýsingar í Skátabúðinni við Snorrabraut, sími 12045. Bílasprautarar — Verkstæði Til sölu enskur Cellulose þynnlr á góöu kynnlngarveröi, á meöan byrgöir endast. 25 I. brúsi kr. 27.260,- meö söluskatti. 5 I. brúsl kr. 6.108,- meö söluskatti. Ennfremur lítiö eitt af undirefnum undir lakk, á góöu veröi. Enska Valentine umboðið á íslandi Ragnar Sigurðsson, Hátúnl 1, Rvík., simi 12667. Verslunarhúsnæði 50 ferm. verslunarhúsnæði óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. ísíma 36521. Verzlunarhúsnæði í Sundaborg 300 til 600 eða 900 fm. samliggjandi verzlunarhúsnæöi til sölu í Sundaborg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hagkvæmt — 4316. Bíllyfta til sölu 4ra pósta 3ja tonna. Uppl. í síma 29950. Old Boys Hressingarleikfimi fyrir karla á öllum aldri, er hafin í íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Upplýsingar og innritun í síma 53066. Notaðar vinnuvélar til sölu: Jaröýta I.H. T.D. 15B. Jarðýta CAT D6B Traktorgrafa MF 50 Traktorgrafa MF 50B Traktorgrafa MF 70 Beltagrafa JCB 5 C Beltagrafa HYMAC 580 Jaröýta I.H. TD 8 B Dráttarvél MF með Hydor loftpressu. Lyftari á þrítengi á dráttarvél. Vökvafleygur á traktorgröfu. Dieselvél Perkins 4.203 Dieselvél Perkins 4.236. Vélar & Þjónusta h.f. Járnhálsi 2, Reykjavík. Sími 83266. , iVeVdcarK.,^ Breiðholtsbúar Kennslugreinar í Fellahelli verða: Enska 1.—4. flokkur Leikfimi Leirmunagerð Stæröfræði á grunnskólastigi Kennt veröur mánudaga og miövikudaga kl. 1—4 síðdegis. Kennslugreinar í Breiöholtsskóla verða: Enska 1.—4 flokkur Þýska 1. og 2. flokkur Barnafatasaumur Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30—22.30. Innritun í síma 12992 og 14106 mánudag 22. sept. og þriöjudag 23. sept. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? l»l Al'í.LVSIH l'M MIT I,.\NI> ÞKCiAR Þl \l (»LVSIR I MORGl''NBLAÐINl*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.