Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Óskum að ráða verkafólk til starfa í frystihúsinu. Frystihús Hafnarfjarðar hf. Vélstjóri Vélstjóri óskast til eftirlitsstarfa. Tilboö sendist til afgreiöslu blaösins merkt: „Reglu- samur — 4349.“ meö mikla starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Lögmaöur — 4178.“ Rafmagnstækni- fræðingur Nýkomin frá námi í Danmörku óskar eftir atvinnu. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „Rafmagn — 4287“. Lyftaramaður og annaö starfsfólk óskast í Vörugeymslur SÍF viö Keilugranda. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. liS Borgarspítalinn l|/ Lausar stöður FÓSTRUR Staöa forstööumanns viö barnaheimiliö Skógarborg er laus til umsóknar. Áskiliö er aö umsækjandi hafi fóstrumenntu. Umsókn- arfrestur er til 10. október. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Staöa deildarstjóra á skurölækningadeild (A-5) er laus til umsóknar nú þegar. Staöa deildarstjóra á göngudeild Hvíta- bandsins er laus til umsóknar. /Etlast er til aö umsækjandi hafi geðhjúkrunarmenntun eöa starfsreynslu á geðdeild. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknarfrestur er til 10. okt. Staöa aöstoöardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Grensás er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 10. okt. Hjúkrunarfræöinga vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spítalans. SJUKRALIDAR Sjúkraliöa vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spítalans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (201 — 207). LÆKNAFULLTHÚI Staöa læknafulltrúa á slysa- og sjúkravakt (slysadeild) Borgarspítalans er laus til um- sóknar. Umsóknir á þar til geröum eyöublööum skulu sendar skrifstofu spítalans 9. hæö. Reykjavík, 21. september 1980. Heimilisstörf Kona óskast til heimilisstarfa 1 dag eöa 2—3 hálfa daga í viku á heimili í Garðabæ. Upplýsingar í síma 15667, kl. 6—7 í dag. Verkamenn óskast í vinnu viö gatnagerö o.fl. Mikil vinna. Völur hf., Vagnhöfða 5, sími 31166. Rennismiður og vélaviðgerðarmenn Viljum ráöa rennismiö, vélvirkja og menn vana skipa- og vélaviögeröum. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf. sími 50145. Prentari Prentsmiöja sem er skammt frá Reykjavík óskar eftir aö ráöa prentara. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. sept. Merkt: „Prentari — 4175. Allar umsóknir veröur fariö meö sem trúnaö- armál. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Yfirlæknir óskast til starfa á húölækninga- deild spítalans frá 1. nóvember n.k. aö telja eöa eftir samkomulagi. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5. Reykja- vík fyrir 20. október n.k. Aöstoöarlæknar óskast til starfa á Barna- spítala Hringsins í sex mánuöi hver, einn frá 1. nóvember og tveir frá 1. desember n.k. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. október n.k. Umsóknareyöublöð fást á sama staö og á Landspítala. Nánari upplýs- ingar veitir yfirlæknir Barnaspítalans, sími 29000 — 284. Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á sængurkvennadeild spítalans (5-A) frá 1. nóvember n.k. Umsóknir sendist hjúkrunar- forstjóra spítalans fyrir 15. október n.k., sem veitir ailar nánari upplýsingar. Hjúkrunarfræðingar óskast í fullt starf eöa hlutavinnu á handlækninga- og lyflækninga- deiidir spítalans. Upplýsingar um störf þessi veitir hjúkrunar- forstjóri, sími 29000. Klepsspítali Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á ýms- um deildum spítalans. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 38160. Reykjavík, 20. sept. 1980. Skrifstofa Ríkisspítalanna Eiríksgötu 5, sími 29000. RMningarþjiniista Hagvangs auglýsir sttir: ' Viðskiptafræðingi Við leitum aö: manni meö viöskiptafræðipróf sem er hugmyndaríkur, framtakssamur og meö reynslu í mannlegum samskiptum. Starfsreynsla í fjármála- og viöskiptalífinu nauösynleg. í boði er: starf viö hönnun og stofnun á nýju fyrirtæki sem byggir á nýjum viöhorfum og starfsaðferöum. Krefjandi starf sem býöur upp á ýmsa möguleika. Þeir sam áhuga hafa á umræddu starfi eru beðnir aö leggja inn umsóknir á þar til gerðum eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RMningaþiónuvta, c/o Haukur Haraldaaon forstm. Marianna Trauatadóttir. Qranaéavagi 13. Raykjavfk, •ímar (3473 li 33483. Rakatrar- og taakniþjónuata, Msrkaót- og eöluréðgjöf, Þfóóhagfraaóiþtónuata, Tötvuþiónuata. Skoóana- og markaóakannanir, Némakaióahald. Starfsfólk óskast Viljum ráöa vana saumakonu og konu til að vinna viö pökkun, frágang o.fl. Prjónastofan Iðunn h.f. Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi. Sími 27680. Atvinna óskast Ég er 30 ára gamall meö Verzlunarskólapróf og verulega reynslu í alls konar skrifstofu- störfum, svo sem erl. bréfaskr., bókhaldi, meðferö inn- og útfl. skjala o.fl. Mig vantar starf sem vinna má ósamfellt, en þó eftir fyrirfram ákveðinni tímasetningu, eöa alfariö eftir kl. 16.00. Er í síma 21814 e. kl. 20.00. Tvo sjúkraliða vantar að sjúkrahúsi Patreksfjaröar. Uppl. gefur hjúkrunarfræöingur í síma 94-1329. St. Jósefsspítalinn Landakoti Hjúkrunar- fræðingar Nokkrar stööur eru lausar á hinum ýmsu deildum. Lyflækninga- og handlækninga- deildum. Barnadeild og augndeild. Hluta- vinna kemur til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræöing á göngudeild lyfjadeildar, nú þegar eöa eftir samkomulagi. Sjúkraliðar Nokkrar stööur lausar á hinum ýmsu deild- um. Fóstrur Ein staöa laus nú þegar á barnadeild spítalans. Önnur staöa laus frá áramótum á barnaheimili spítalans. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 19600, frá kl. 11 — 15. Reykjavík 20. sept. 1980 St. Jósefsspítalinn, Landakoti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.