Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 8
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Hvera- geröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreks- firði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Járniðnaðarmenn aðstoðarmenn og/ eða lagtækir menn óskast sem fyrst á þunnplötudeild okkar. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Vélsmiðjan Héðinn hf., sími 24260. Dagvistarheimilið Bjarkarás, Stjörnugróf 9, vill ráöa þroskaþjálfa. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 85330 milli kl. 10—15, mánud.—föstud. Styrktarfélag vangefinna. Saumakonur — Afgreiðslustarf Vanar saumakonur óskast strax, hálfan eða allan daginn. Einnig óskum við eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í 2—3 mánuði. Skipholti 7 — Sími 28720. Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráða blaðbera í Grundir. Sími44146. IMtogpiiiMfifrife Verkamenn Vantar nokkra verkamenn strax, viö Kenn- araháskóla íslands, Stakkahlíö. Upplýsingar á staönum. Hámúli h/f, sími 29272. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa hjá iðnfyrirtæki miðsvæðis í Reykjavík. Verslunaskólapróf eða hliðstæð menntun og starfsreynslu æskileg. Umsóknir merktar: „Skrifstofustarf — 4291“ sendist Mbl. fyrir 25. sept. n.k. Skrifstofustarf — Keflavík Óskum eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa (hálfsdags- eða heildagsstarf) hjá fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki, á Keflavík- ursvæðinu. Þarf að hafa bókhalds- og vélritunarkunnáttu. Upplýsingar leggist inn hjá Nesgarði h/f, Faxabraut 2, Keflavík. Bílasölumaður Sölumaður óskast á bílasölu. Þarf að hafa góða söluhæfileika og geta unnið sjálfstætt. Góð laun fyrir góðan sölumann. Umsóknir sendist Morgunblaöinu með upp- lýsingum um aldur og fyrri störf, fyrir 27. sept. merkt: „Bílasölumarkaöur — 4290“. Framtíðarstarf Duglegan mann vantar til afgreiðslustarfa óg útkeyrslu. Væntanlegir umsækjendur mæti til viðtals kl. 10—12 og 14—16 á skrifstofunni. G.J. Fossberg, vélaverzlun h.f. Skúlagötu 63. Rafvélavirki — rafvirki Óskum eftir aö ráða rafvélavirkja eða rafvirkja til viðgerða á heimilistækjum. Uppl. hjá verkstæðisformanni í síma 85585. Rafmagnsverkstæði S.Í.S. Höfðabakka 9. Deildar- verkfræðingur Rafmagnsveita Reykjavíkur vill ráða raforku- fræðing til að veita verkfræðideild forstööu. Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar fást hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 4. hæö, sími 18222. Umsóknarfrestur er til 30. september 1980. RAFMAGNS VEITA REYKJAVfKUR Rádningarþjónusta Hagvangs óskar eftir aó ráöa: Tæknifræöing sem er duglegur og fylginn sér til fjölbreyttra starfa að skipulagsmálum hjá virtu og vaxandi fyrirtæki á stór-Reykja- víkursvæðinu. Æskileg sérmenntun og starfsreynsla á sviði málmiðnaðar. Viðskiptafræðing eöa hagfræöing til ráö- gjafa og rannsóknastarfa hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Faglegt viðhorf og starfsreynsla á sviði stjórnunar og/ eða markaösmála ásamt ákveöni og ósérhlífni nauösynleg. Framkvæmdastjóra til stjórnunar og skipu- lagsstarfa hjá fyrirtæki meö mikil umsvif í byggingariðnaði á Akureyri. Tæknimenntun og/ eöa veruleg starfsreynsla í byggingariðn- aöi ásamt þekkingu á viöskiptaþáttum nauö- synleg. Kerfisfræöing til starfa viö kerfissetningu hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. A.m.k. 3ja ára starfsreynsla nauðsynleg. Vinsamlegast sendið umsóknir á þar til geröum eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Rek,trar. og tnkniþjónumta, Réðningarþjónusta, Markaóa- og söluráógjöf, c/o Haukur Haraldason foratm. Þjóóhagfrmðiþjónuita, Maríanna Traustadóttir, Tölvuþjónusta, Grensásvegi 13, Rsykjavík, Skoöana- og markaðskannanir, sfmar: 83472 8 83483. Námskeiðahald. New York Stúlka óskast á íslenskt heimili í New York. Ráðningartími eitt ár. Föst laun og ferð greidd aöra leiðina. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til augld. Mbl. merkt: „N.Y. — 4169.“ Starf í mötuneyti Viljum ráða aðstoðarstúlku í mötuneyti. Æskilegur aldur 20—40 ár. Vinutími frá kl. 7.30—17.00. Nánari uppl. gefur matráðs- kona milli kl. 13.30—14.30, ekki í síma. I*X HAMPIÐJAN HF Óskum aö ráða stúlku, (ekki eldri en 30 ára) til almennra skrifstofustarfa V2 daginn. Æskilegt er að viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst og hafi bíl til umráða. Högun, fasteignamiðlun, Templarasundi 3, símar 15522 og 12920. Verkstjóri Skipadeild Sambandsins óskar eftir að ráða verkstjóra í vörugeymslu. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.