Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 55 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tveir trésmiðir taka að sér alla vlögeröar- og breytingarvinnu ásamt nýsmíöi. Uppl. í síma 52865, 23677, eftir kl. 7. Selfoss — nágrenni Hjón meö 4 börn óska eftir 3ja til 5 herb. fbúö frá 1. okt. Uppl. í símum 95-4316 og 99-1779, eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 1 —2ja herb. íbúö í vesturbæ — miöbæ. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 34865. Innflytjendur Get tekið aö mér aö leysa út vörur. Tllboð sendist augld. Mbl. merkt: „Trúnaöur — 4085". Aöstoöa námsfólk í íslensku og erlendum málum. Siguöur Skúlason magister, sími 12526. Til sölu m.a. Keflavík Glæsilegt einbýlishús næstum fullgert. Gott einbýlishús á góöum staö. Gott viölagasjóöshús. Mjög góð neörl hæö í tvíbýlls- húsl. Allt sér. íbúö f sérflokkl. 4ra herb. íbúöir í sambýlishús- um. Ðílskúrar. Efri hæð í tvíbýlishúsi. 3ja og 4ra herb. íbúöir. Allt endurnýjaö. Njarövík Mjög góö risfbúö. Neöri hæö í tvíbýli. Garöur Eldra einbýlishús. Hagstætt verö og kjör. Sandgeröi Gott einbýlishús, sem er fullgert. Stór bílskúr. Parhús, ekki fullgert. Glæsilegt einbýlishús í smíöum. Vegna mikillar eftirspurnar vant- ar allar geröir fasteigna á sölu- skrá, sérstaklega minni íbúöir. Eigna og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Síml 92-3222. Handlaginn öryrki óskar eftir heimavinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í sfma 43673. Óska eftir heimavinnu gfarnan skrifstofuvinnu, en allt kemur til greina. Hef verslunar- og stúdentspróf. Sfmi 71809. } húsnæöi ] r Hjúkrunarfræðingur óskar eftir aö taka á leigu 2ja—3|a hrb. íbúö sem fyrst. Ef óskaö er þá möguleg meömæli frá fyrri leigjanda. Uppl. f sfma 34147. Háskólakennari (kona) óskar eftir aö taka á leigu litla íbúö í grennd viö Háskólann. Upplýsingar í síma 25401, her- bergi 5 eöa 18. Spariskírteini Til sölu spariskírteini 2. flokkur '77. Nafnverö 300 þús. Söluverö 1150 þús, eöa tilboð. Uppl, Guömundur s. 36273. Keflavík Til sölu á mjög góöum staö einbýlishús (viölagasjóöur). Mik- lö breytt aö innan, frá uppruna- lega fyrlrkomulagi. Uppl. í síma 99-5389. I.O.O.F. 10 = 162922 = I.O.O.F 3 = 1629228 = FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir •unnudaginn 21. Mpt.: Kl. 13. Ástaöafjall — Grensdal- ur. Verö kr. 3.500.- Ekiö aö Kambabrún, sfðan gengið eftir Ástaöafjalli og til baka um Grensdal. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Farm. v/bílinn aust- anmegin viö Umferðarmiöstöö- ina. Feröafélag jslands. Hjálpræðisherinn í dag kl. 10. Sunnudagaskóli kl. 11. Helgunarsamkoma kl. 20. Bæn kl. 20.30. Hjálpræöissam- koma. Mánudag kl. 16, heimaliö- samband. Velkomin. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Fimleikadeild Í.R. Eldri flokkur æfir á þriöjudögum kl. 8.30 og föstudögum kl. 6.50 í fþróttahúsi Breiöholtsskóla. Yngri flokkar á laugardagsmorgn- um frá kl. 9.30 á sama staö. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 21.9. 1. kl. 8 Þórsmörk í haustlitum, eins dagsferö, verö kr. 1000. 2. kl. 10 Etja — Móskaröshnjúk- ar, verö kr. 4000. 3. kl. 13 Tröllafoss og nágr., verö kr. 4000. 4. kl. 13 Móskaröshnúkar, verö kr. 4000. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu. Munið fsróahappdraattiö. Útivist. Kvennadeild Rauöa- kross islands Konur athugið Okkur vantar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. f s. 17394, 34703 og 35463. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14 (athugiö aöeins fyrir söfnuöinn). Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Fjölbreyttur söngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 11.00 sunnudag. Allir velkomnir. Skíðadeild Þrekæfingar veröa í ÍR-húsinu viö Túngötu mánudaga og fimmtudaga kl. 19.40—21.20 báöa dagana, og hefjast mánu- daginn 22. sept. Stjórnin Æfingar borðtennis- deildar K.R. eru aö hefjast. Innritun stendur yfir í síma 39656 milli 6 og 8 á kvöldin. Takmarkaöur fjöldi kemst fyrir í hvern flokk. Sér- flokkur veröur fyrir byrjendur undir leiösögn þjálfara. Kirkja Krossins Keflavík Kveöjusamkoma í dag kl. 2. fyrir Samúel Ingimarsson og fjöl- skyldu. Allir hjartanlega vel- komnir. f KFUM - KFUK Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2b, f umsjá Kristniboössambandsins. Jónas Þórisson kristniboöi talar. Teklö veröur á móti gjöfum til starfsins. Allir eru velkomnir. AU6I.YSINCAS1MINN ER: 21480 ^ JDsrgunblaöiíi raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Bogaskemma til sölu 7x20 metrar. Upplýsingar í síma 29950. Til sölu þungbyggöur amerískur rennibekkur stærö 1,5x0,6. Einnig Toz framleiöslubekkur (Capstan Lathe). Gerö R-5. Upplýsingar í símum 19105 og 13381. Til sölu Traktorsgrafa CASE 580F árgerö 1978 meö opnanlegri framskóflu og framlengingu á gröfuarmi. Vélar & Þjónusta h.f. Járnhálsi 2, Reykjavík. Sími 83266. Dauft hljóð í Hornfirðingum Höfn, 19. september. ENGIN síldveiði hefur verið hjá bátum héðan undanfarið og er heldur dauft hljóð i mönnum þessa dagana. Síldveiðar í reknet máttu byrja 25. ágúst, en mjög lítill afli hefur borizt á land til þessa. í fyrra máttu veiðarnar byrja 30. ágúst, en verkfall var 3,—12. september. Eftir það var hins vegar mjög góð veiði og féll varla dagur úr. Haukafeilið var eini báturinn héð- an, sem fékk einhvern afla síðustu nótt, en það var þó mjög lítið. Einn bátur mun hafa fengið afla við Vestmannaeyjar, Skúmur, og fór hann inn til Njarðvíkur. Einar NOKKRIR GOÐIR ÁLAUSU! AUDI100 GOLF VW SFNTITRTT J TKYQGÐU ÞÉR EINN NYJAN ÞÝSKAN! (^) IHIHEKLAHF I Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.