Morgunblaðið - 21.09.1980, Page 25

Morgunblaðið - 21.09.1980, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 69 fclk í fréttum Sophia Loren í stein- inn... '■;j ' | H| y i| -Wf L i 1 + ítalska kvikmyndaleikkonan Sophia Loren hefur lýst þvi yfir að hún hyggist snúa til ítaliu til að taka út mánaðar fangelsisdóm, sem hún var dæmd i vegna skattamisferlis. Ákvörðun þessa tók hún þrátt fyrir þá staðreynd að hún er nú franskur rikisborgari og býr að öllu jöfnu i París. Hún var einnig dæmd í sekt, sem nemur um 8 milljónum islenskra króna vegna þess að hún gaf ekki upp tekjur sinar. t>að mál segir hún sjálf að nái allt aftur til ársins 1963. Eiginmaður hennar, kvikmyndaframleiðandinn Carlo Ponti, hefur einnig lent í útistöðum við itölsk skattyfir- völd. Á siðasta ári var hann dæmdur i 4ra ára fangelsi, þar af tvö ár skilorðsbundin, vegna ólöglegra gjaldeyrisyfirfærslna. Petfrborough, 19. september. — AP. Sorphreinsunarmennirnir 80 í þessari borg haía íarið íram á lögreglu- vernd og að talstöðvum verði komið fyrir í sorp- bilum þeirra, svo þeir geti unnið sín störf án þess að þurfa að eiga likamsárás á hættu. Einnig vilja þeir að deild sín verði efld og starfsmönnum fjölgað. Sorphreinsunarmenn- irnir segja, að undanfarið hafi þeir hvað eftir annað orðið að þola barsmíðar frá reiðum skattgreiðend- um sem láta óánægju sína með þjónustu sorphreins- unardeildarinnar bitna á Oskukarl- ar æskja lögreglu- vemdar öskukörlunum. Óánægjan stafar fyrst og fremst af því að sorp er hirt aðeins á tveggja og þriggja vikna fresti í borginni. Fyrir skömmu varð að sauma mörg spor í andliti eins sorphreinsunarmannsins sem særðist í hnífsárás er hann ætlaði að sinna skyldustörfum sínum. Annar var eltur um nær- liggjandi götur af trylltum manni, sem ætlaði að jafna um sorphreinsunarmann- inn með kylfu. í einni götu tóku íbúar sig saman og gerðu aðsúg að sorphreins- unarmanni svo að kalla varð til lögreglu. Einræðisherrann ræð- ir við heimspressuna + Fyrr í mánuðinum Kengu Chilebúar til þjóðaratkvæðaRreiðslu um nýja stjórnarskrá. Hún var samþykkt með miklum meirihluta. Dattinn eftir var haldinn blaðamannafundur þar sem forseti Chile, AuKusto Pinochet, ræddi við blaðamenn og er þessi mynd frá fréttamannafundinum. Bókfærsla I Stjórnunarfélag íslands efnir tll námskeiös um Bókfærslu I í fyrirlestrarsal félagsins að SÍOumúla 23 dagana 29. september — 2. október nk. kl. 13.30—19.00 hvern dag. Fjallaó veröur um sjóöbókafærslur, dagbókafærslur og færslur í viöskiptamannabækur. Sýnt veröur uppgjör fyrirtækja og rædd ýmis ákvæöi bókhalds- laganna. Námskelölö er sniöiö fyrir einstaklinga sem: — hafa litla eöa enga bókhaldsmenntun. — vilja geta annast bókhald smærri fyrir- tækja. — hyggja á eöa hafa meö höndum eigin atvinnurekstur. Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar fást hjá Stjórnunarfélaginu, sími 82930. SXIÓRNUNARFÉLAG fSIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 jazzBaLL©CC8l<óLi Búru jazz- ballett- nemendur Innritun í dag * Skólinn starfar 8 mánuði á ári, alla virka daga. * Framhaldsdeild. * Almenn deild. / * Framhaldsflokkar veróa 3svar í viku, raóaó veröur í f flokka eftir prófum í fyrra. r * Almenn deild (byrjendur á öllum aldri) 2svar í viku. * Engin inntökupróf. * Byrjendur yngst teknir 7 ára. C * Strákar verió meó frá byrjun. ( * Góð almenn þjálfun, jazzballett fyrir alla. - * Kennsla fer fram í Suóurveri, Stigahlíð 45, uppi. Innritun í síma 83730 í dag. ( Innritun í dag frá 10—5. njQa iiQ>i8qq©TiCGzzDr í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM B.B. fyrir þá sem byggja RB. BYGGINGAVÖRUR HF Suðurlandsbraut 4 Sími 33331. (H. Ben-húsif

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.