Morgunblaðið - 11.10.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.10.1980, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 í DAG er laugardagur 11. október, sem er 285. dagur árslns 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.26 og síödegisflóð kl. 19.38. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.06 og sólarlag kl. 18.21. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.14 og tungliö er í suðri kl. 15.05. (Almanak Háskólans). Dæmum því ekki framar hver annan, en kveöið öllu heldur upp þann dómsúrskurö, aö þér skulíö ekki veröa bróöur yöar til ásteytíngar eöa hneyksla hann. (Rómv. 12,13.) KROSSGÁTA l 2 3 4 LÁRÉTT — 1. sorps, !>. sórhljixV ar, fi. festir skoifur, 9. sunda. 10. samhljoAar. 11. samlÍKKjandi. 12. fæði, 13. ílát, 15. renKÍa, 17. lofaði. LÓÐRÉTT - 1. trýni, 2. pen inK», 3. Kyðja. 4. treKÍnn, 7. Krein, 8. kraftur, 12. Kriskur br'ikstafur, 14. ber. lfi. til. LAIJSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT - 1. árla. 5. yfir. 6. ildi. 7. eð. 8. akarn, 11. má. 12. ónn, 14. álfa, lfi. lakrar. LÓÐRÉTT - 1. álitamál, 2. lydda. 3. afi, 4. Kráð. 7. enn. 9. kála. 10. róar, 13. na r. 15. fk. stöðum kl. 20 (Baldursgötu- megin). Rætt verður um vetr- arstarfið. BÚSTAÐAKIRKJA Kvenfélagið heldur fund nk. mánudagskvöld 13.- október kl. 20.30 i safnaðarheimilinu. Sýnikennsla í gerbakstri [ BLÖD OG TÍMARIT MERKI KROSSINS, 3. hefti 1980, er komið út. Efni þess er m.a.: Kristin fjölskylda á okkar dögum, sumarnám- skeið í Haus Ohrbeck, eftir Torfa Ólafsson; Dagur í lífi Benediktsmunks, séra Thom- as Horst segir frá; Leiðin langa til heilagleikans, um töku „Lilju Mohawk-indíána" í helgra manna tölu; Frið- S°GHúMO | FRÉTTIR NÝIR læknar. — í Lögbirt- ingablaðinu tilk. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, að það hafi veitt Sighvati Snæbjörnssyni lækni, leyfi til að starfa hér sem sérfræðing- ur í svæfingum og deyfingum. — Og að ráðuneytið hafi veitt cand. odont Jennýju Ágústs- dóttur leyfi til að stunda tannlækningar. VOPNFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur árlegan kaffidag fyrir eldra fólkið í Líndarbæ við Lindargötu í dag, laugardag kl. 3. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur fund þriðjudagskvöldið kem- ur, 14. okt., að Hallveigar- > 3i b* Ilúrra! Við hröpum! helgi lífsins. Nýtt skjal frá Vatíkaninu varðandi líkn- armorð; Hverju trúum við? eftir Otto Hermann Pesch, 7. kafli; orðsending frá séra Ágústi K. Eyjólfssyni varð- andi unglingastarfið; í Lour- des, ljóð eftir Gísla V. Vagnsson. Afríku- hjálpin Póstgíróreikningur Afr- íkuhjálpar Rauða kross íslands er 1 20 200. — „Þú getur bjargað lífi!“ 1 ÁRNAO' HÉiLLA | GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 11. okt., hjónin Ásdís Steinadóttir og Olafur Ágúst Ólafsson á Valdastöðum í Kjós. Þau verða að heiman. GEFIN verða saman í hjóna- band í dag, laugardag, í Runavik í Færeyjum Else- beth Sævarsdóttir, Réttar- holtsvegi 65, Rvík og Oleif Hansen. — Heimili þeirra verður: Nes, Tæfte, Runavik, Færeyjum. I DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Sólrún Bragadóttir og Berg- „Ég fagna þessari mðurstöðu” forsatísriðherra „Éf fagna hessari niAurstödu. har sem rúmlega sexiiu og eitt prósent beirra fAv- ••' o Ú\ þór Pálsson. — Heimili þeirra er að Kleifarvegi 14, Rvík. 85 ÁRA afmæli á í dag, 11. október, Kristján Schram togaraskipstjóri, Vesturgötu 36 B, hér í bænum. — Kona hans er Lára Jónsdóttir Schram. Kristján er að heiman þessa dagana. | HEIMILISPÝR 1 TVEIR hundar eru nú í óskil- um i Hjálparstöð dýra i Víðidal. Annar er tik, sem fannst í Breiðholtshverfi fyrir um það bil þrem vikum. Hún er svört, nema hvað bringa og fætur eru hvítir. Hitt er hundur, sem fannst á mánudaginn í Garðabæ. Hann er grár á baki, bringa og fætur hvít og gulur í andliti. Hann er með ól um hálsinn. Síminn í Hjálpar- stöðinni er 76620. KETTLINGUR, 4-5 mánaða högni, er í óskilum, í síma 50137, en hann fannst í Silf- urtúnshverfi í Garðabæ. Hann er að heita má alhvítur. | FRÁ HÖFNINNI | í FYRRINÓTT lagði Mána- foss af stað áleiðis úr Reykja- víkurhöfn, áleiðis til útlanda. — Bæjarfoss kom þessa sömu nótt af ströndinni og fór hann af stað til útlanda í gær- kvöldi, svo og Grundarfoss, sem kom af ströndinni í gær. í gærkvöldi var Bifröst vænt- anleg, skipið kemur frá út- löndum, en hefur losað á höfnum á ströndinni. Hvassa- fell lagði af stað til útlanda í gær. Þá fór Hekla í strand- ferð í gærkvöldi. í dag er Goðafoss væntanlegur af ströndinni. Þýska eftirlits- skipið Fridtjof fór héðan í gær. KVÖLD- N/ETUR OG IIELGARÞJÓNUSTA apófek anna í Reykjavík verður daKana 10. uktóber til 16. október. aó báóum d»Kum meAtóldum sem hér seKÍr: í VESTURB/EJAR APÓTEKI. En auk þess verður IIÁALEITIS APÓTEK opió til kl. 22 aila daKa vaktvikunnar nema sunnudag. SLYS A V ARÐSTOF AN 1 BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinifinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum o« helKÍdöKum. en hæKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEIi n LANDSPfTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardóKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GónKudeild er lokuA á helKÍdóKum. Á virkum doKum kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því a<V eins aA ekki náist i heimilislækni. Eftir ki. 17 virka daKa til klukkan 8 aA morxni <>K Irá klukkan 17 á lóstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyljahúAir ok la-knaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i IIKILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardóKum ok helKÍdóKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISADGERDIR lyrir fullorAna KeKn mænusótt fara Iram i IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meA sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um álenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlóKum: Kvóldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. FORELDRARÁWiJÖFIN (BarnaverndarráA fslands) — Uppl. i síma 11795. HJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvóllinn I VíAidal. Opið mánudaKa — fóstudaKa kl. 10—12 oK 14 — 16. Sími 76620. Reykjavik simi 10000. Ann n IðClklð Akureyri simi 96-21840. Unt/ UAUOllMw SÍKlufjórður 96-71777. O ll ll/D A LII IC HEIMSÓKNARTlMAR. OJUAn AHUO LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 »K kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum oK sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 tll kl. 19. HAFNARBlJÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRKNSÁSDEILD: MánudaKa til ióstudaKa kl. 16- 19.30 — LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — IIEILSIJVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVfTABANDIÐ: Mánudaxa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdóKum. - VlFILSSTAÐIR: l)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hainarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 »K kl. 19.30 til kl. 20. nnril LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahus- 9Urn inu við IIverfisKótu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fóstudaKa kl. 9—19 oK lauKardaKa kl. 9— 12. — Utlánasalur (veKna heimalána) opin sómu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa óK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, binKholts«træti 29a, slmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - I.ESTRARSALUR. binKh»ltsstræti 27. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Likað júllmánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla i binKholtsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum uK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — fðstud. kl. 14-21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- inKaþjónusta á prentuAum bókum fyrir fatiaða oK aldraða. Sfmatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10- 12. HIJÓÐBÓKASAFN - IlólmKarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. OpiA mánud. — fóstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - IlofsvallaKótu 16, slmi 27640. OpiA mánud. — fóstud. kl. 16—19. L>kað júlimánuð veKna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. slmi 36270. OpiA mánud. — fóstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR - BækistóA 1 Bústaðasafni, slmi 36270. Viðkomustaðir vfðsveKar um borKina. LokaA veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dóKum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum »K miðvikudóKum kl. 14 — 22. briðjudaKa. fimmtudaKa ók fóstudaKa kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30. bYZKA BÓKASAFNID. MávahllA 23: OpiA þriðjudaKa ók föstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opiA samkvæmt umtali. — Uppl. i síma 84412 millikl. 9-10 árd. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu da«a, þriðjuda«a fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- Kan.Kur er ókeypin. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánuda^ ti) föKtudagH frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaKa, fimmtudaga ok lauKarda^a kl. 2-4 Hiðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURN: Opinn sunnuda^a kl. 15.15—17. — Opinn þriðjudaKa — iauKardaga kl. 14 — 17. — Ivokað mánudaKa. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30 til 16. CIIIJnCTAniDIJID i augardalslaug ounuo I MUlnnin IN er opin mánudaK - föNtudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá ki. 7.20 til ki. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá ki. 8 til kl. 13.30. SUNDIIÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardöKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. - Kvennatíminn er á fimmtudaKskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR LAUGIN er opin alla virka da*a kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20-17.30 ok sunnudaK kl. 8-13.30. Gufubaðið í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Rll AIJAVAIfT VAKTWÓNUSTA borKar DILMnMvMIV I stofnana svarar alla virka da^a frá kl. 17 siðdeKÍs til kl. 8 árdegis ok á helgidöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem borKarhúar telja hík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. wLONDON: Stærsta loftskip Breta, „R-101“, sem byKKt var til að vera í ferðum milli Eng- lands, Indlands ok Ástraliu, laKði af stað frá London á lauKardaKskv. Með loftskipinu var 37 manna áhöfn, farþegar voru 11 talsins. — Loftfarið var komið spölkorn inn yfir Frakklandsströnd, aðfaranótt sunnudaKsins er það féll til jarðar. Fórust með því nær allir, sem um borð voru. Alls fórust 46 manns. — Að söKn sjónarvotta hafði það staðið i björtu báli um leið og það nam við jörðu. Meðal þeirra sem fórust með loftskip- inu, sem átti að vera 6 daKa á leiðinni til Indlands ok hafa viðkomu i EKyptalandi á leið austur, var loftferðaráðherra Breta. r \ GENGISSKRÁNING Nr. 194. — 10. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 535,50 536,70 1 Sterlingspund 1285,35 1288,25 1 Kanadadollar 460,10 461,10 100 Danskar krónur 9636,90 9658,50 100 Norakar krónur 11027,15 11051,85 100 Sænakar krónur 12875,70 12904,50 100 Finnsk mörk 14659,15 14692,05 100 Franaklr frankar 12804,90 12833,60 100 Belg. frankar 1849,45 1853,55 100 Svissn. frankar 32746,25 32819,65 100 Gyllini 27302,60 27363,80 100 V.-þýzk mðrk 29696,40 29758,00 100 Lírur 62,33 62,47 100 Austurr. Sch. 4198,35 4207,75 100 Escudos 1068,85 1071,25 100 Pesetar 724,10 725,70 100 Yen 257,08 257,66 1 Irakt pund 1119,45 1121,95 SDR (sérstök dráttarróttindí) 9/10 702,69 704,27 v 1 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 194. — 10. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 589,05 590.37 1 Sterlingspund 1413,89 1417,08 1 Kanadadollar 506,11 507,21 100 Danakar krónur 10600,59 10624,35 100 Norakar krónur 12129,87 12157,04 100 Saanskar krónur 14165,27 14194,95 100 Finnak mörk 16125,67 16161,28 100 Franakir trankar 14085,39 14116,96 100 Belg. frankar 2034,40 2038,91 100 Svissn. frankar 36020,88 36101,62 100 OylHni 30032,88 30100,18 100 V.-þýzk mörk 32660,54 32733,80 100 Lírur 88,56 68,72 100 Auaturr. Sch. 4618,19 4628,53 100 Eacudoa 1175,74 1178,38 100 Paaatar 798,51 798,27 100 Yen 282,79 283,43 1 írskt pund 1231,40 1234,15 >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.