Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 7 r Ólík viöhorf Stjórnmálamönnum og áróóursmeisturum þeirra má skipta í tvo hópa eftir því, hvort þeir líta á þaó sem hlutverk sitt að stjórna eóa láta stjórnast. Annars vegar eru þeir, sem vilja koma baráttu- málum sínum í fram- kvasmd og líta á það sem hlutverk sitt aó sannfæra almenning, kjósendur sína, um réttmæti mál- staóar síns. Hins vegar eru þeir, sem eru eins og strá í vindi og blakta eftir því sem þeir telja vilja almenningsálitsins á hverjum tíma. Þeir, sem seinni flokkinn skipa, veróa uppnæmir við lest- ur hvers kyns skoóana- kannana og leitast vió að haga seglum sínum i samræmi vió niðurstöóur þeirra. Þeir, sem berjast einarðlega fyrir málstaó sínum, veróa óhjákvæmi- lega umdeildari en hinir, sem aldrei láta neitt á sér brotna. Stefnufasti hóp- urinn tekst á vió vanda- mál, hinir berast meó straumnum og hringsnú- ast aö lokum í ióunni. Báöir kunna fyrr eða síó- ar að komast í ógöngur. Ólíkt karlmannlegra er að falla fyrir málstað sinn en hverfa eins og lauf í haustgjólu. Aukin tíóni skoðana- kannana hér á landi og sú viðleitni ýmissa aöila aö ætla aó láta þær ráöa ferðinni í stað mats á málefnalegri stöóu, auó- veldar mönnum aó draga íslenska stjórnmálamenn í dilka eftir því hvorum þessara hópa þeir til- heyra. Slíkur dilkadráttur er hvimleiöur, en hann getur engu að síður verió nauósynlegur, til þess aó menn átti sig á því, hverj- um unnt er aö treysta til stórræóa. Hér veróur ekki farið út í neitt mann- greinarálit á þessum for- sendum, heldur látið vió það sitja aó vekja athygli á þessum staóreyndum, sem geta skipt miklu I lýöræðislöndum, ekki síst þegar aliö er á þeirri trú, að skoðanakannanir sáu stefnumótandi þáttur í stjórnmálunum. Meó því að túlka þær á þann veg er verið að misnota þess- ar kannanir. Þaó eina, sem af þeim má læra, er vióhorf almennings þá stundina, sem leitaó er álits hans. Þetta vióhorf getur breyst frá einum degi til annars, einkum þegar spurt er um menn. Málefnaleg afstaóa bygg- ist yfirleitt á traustari forsendum en stundar- dómur um einstaka menn. í hringiöunni Menn bregóast mis- munandi vió, þegar þeir lenda í miöri hringióu skoöanakannanna og hafa hvorki sjálfstæói né þrek til aó meta nióur- stööur þeirra á hlutlægan hátt heldur leitast vió aó laga þær aó þeim boó- skap, sem þeim er kær- astur. Þá hætta þeir yfir- leitt aó gera greinarmun á því sem er marklaust og hinu sem er markt- ækt. Afstaóa Dagblaösins ræóst mjög af almenn- ingsálítinu. Hún getur því auóveldlega fariö koll- hnis frá einum degi til annars eins og dæmin aanna. Meó hliösjón af þessu vekur þaó sór- staka athygli, hve blaóiö hefur dyggilega staóió meó núverandi ríkis- stjórn, þótt það slái auö- vitað úr og í á stundum til aö slá ryki í augu lesenda sinna. Túlkun þess á síö- ustu skoðanakönnun sinni hefur borið þess greiníleg merki, að þaó vill hlut ríkisstjórnarinnar sem bestan en veg Sjálf- stæóisflokksins sem minnstan. Erfitt er fyrir blaðió að halda fast í þessa skoóun og elta um leiö nióurstöóur skoó- anakönnunarinnar. í sex hundruð manna úrtaki minnkar fylgió vió ríkisstjórnina og stuón- ingur vió Sjálfstæðis- flokkinn eykst. Siðan eru 160 menn, sem lýstu stuóningi við Sjálfstæóis- flokkinn spurðir um af- stöóuna til formanns hans og varaformanns og ríkisstjórnarinnar. Þá styður meirihlutinn for- sætisráöherrann en er á móti ríkisstjórninni. Greinilegt er, aó síóari hluti skoöanakönnunar Dagblaðsins um afstööu sjálfstæóismanna getur ekki verió marktækur. En hann verður aóalatrióió i túlkun Dagblaósins á könnun sinni. Og Jónas Kristjánsson, ritstjóri, lendir í ógöngum þeirra, sem komast í hringiöuna miója eins og eftirfarandi setningar úr forystugrein hans 8. október bera með sár: „Merkilegast af öllu er þó, að þessir hópar telja sig allir eiga heima f Sjálfstæóisflokknum fremur en annars staóar. Klofningurinn hefur ekki klofið neinn frá flokkn- um. (II) Þvert á móti sogar flokkurinn aó sér fylgi.“ Jónas Kristjánsson vill alls ekki halda á loft einu marktæku niðurstöðunni úr skoóanakönnun sinni, sem sagt þeirri, aó vin- sældir ríkisstjórnarinnar eru dvínandi og Sjálf- stæðisflokkurinn nýtur vaxandi fylgis. Þetta aamrýmist ekki skoóun- um „óháös og frjáls“ stjórnarmálgagns og því skal haldið áfram aó vega aó Sjálfstæóisflokknum. Westinghouse hitavatnsdunkar Höfum fyrirliggjandi Westinghouse hitavatnsdunka í 4 stæróum: TR 221 20 gallon - 80 lítrar TL 522 52 gallon - 200 lítrar TL 622 66 gallon - 250 Iítrar TL 822 82 gallon - 300 lítrar Vandlátir velja Westinghouse KOMIÐ-HRINGIÐ-SKRIFIÐ viö veitum allar nánari upplýsingar. Kaupfélögin um allt land Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900 VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í t^> ÞL’ AUGLVSIR UM ALLT LAND ÞEGAR Þl Al'G- LYSIR í MORGUNBLAÐIXU Kassettur beztu kaup landsins I ^ CONCt-R l'ONh' jjl «C* Wlf ^ « 1 spóla 5 spóhir 60 mínútur kr. 1000 kr.. 4500 90 mínútur kr. 1400 kr. 6500 Heildsöiu birgöir rrfrfrrr h fl II M jgÉTj'flfnmrrr! mm Lf VERSLIÐ I C| SÉRVERSLUN MEÐ UTASJÓNVORP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800 I BUÐIN i Flóamarkaður ársins! Félag einstæöra foreldra heldur sinn árlega flóamarkaö í Skeljanesi 6, laugardag og sunnudag 11. og 12. okt. frá kl. 2 báöa dagana. Þar veröur óendanlegt úrval alls á boöstólum: Vasabrotsbækur í hundraðatali, gamall tízkufatnaöur, nýjar glæsiflíkur, húövænn barnafatnaöur, lukkupakkar, íþrótta- teflarnir og plattar FEF, skrautmunir og skemmtilegt skran, sófar og fornir stólar og skápar, huröir og baökör fyrir húsbyggjendur. Strætisvagn nr. 5 stoppar viö húsiö. Flóamarkaösnefndin. Heilsugæsla Hafnarfjarðar Mælingar á mótefnum viö rauöum hundum hjá konum 16—40 ára fæst í Heilsugæslu Hafnar- fjaröar kl. 4—6, frá þriöjudeginum 14. október til 24. október n.k., og í Flataskóla Garðabæ 27. og 28. október á sama tíma. Upplýsingar verða gefnar í síma 53577 á þriðju- dögum og miðvikudögum kl. 1—4. Þeim konum sem ekki hafa nægjanlegt mótefni verður boðin ónæmisaðgerð við veikinni. Aðgerðir þessar eru án endurgjalds. Heilsugæsla Hafnarfjarðar. Basar Systrafélagsins Alfa verður að Hallveigarstööum á morgun kl. 2 e.h. Margt góðra muna og kökur. ÁHUGA Sjá bls. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.