Morgunblaðið - 11.10.1980, Side 9

Morgunblaðið - 11.10.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 9 Ársfundir Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins: Auka þarf útlána- getu vegna rýrn- andi viðskiptakjara VÍÐIST AÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta í Hrafnistu kl. 11 árd. Sóknarprestur. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarf.: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Virka daga messa kl. 8 árd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Kirkju- skólinn er kl. 10.30. árd. í dag. Sóknarprestur. MOSFELLSPREST AK ALL. Mess- að í Lágafellskirkju kl. 13.30. Ferm- ing. Altarisganga. Sóknarprestur. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Karl Þorvaldur Helgason messar. Kór Innri Njarð- víkurkirkju, organisti Helgi Braga- son. Sóknarprestur. INNRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árd. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Sókn- arprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 10.30 árd. Sóknar- prestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðd. Sr. Björn Jónsson. ASIMINN KR: 22480 JRflrflunþlntiib ÁRSFUNDUR Alþjóðabankans ok Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var haldinn í WashinKton dagana 30. septembcr til 3. október. I tengsl- um við fundina fóru einnig fram undirbúningsfundir ríkjahópa. sem standa saman að málum á þessum vcttvangi. Héldu Norður- lóndin slíka fundi 27. og 28. september, en þau hafa lengi komið þarna fram sem ein heild. Á fundinum fór fram kjör i framkvæmdastjórn beggja stofn- ananna tii næstu tveggja ára. Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, var kosinn aðal- fulltrúi Norðurlandanna fimm í framkvæmdastjórn Aiþjóðagjald- eyrissjóðsins frá 1. nóvember nk. Á ársfundinum kom fram, að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefði rýmkað verulega lántökumögu- leika aðildarríkja sinna vegna aðsteðjandi vanda af völdum olíu- og matvælaverðhækkana. Kom fram að orkukreppan og rýrnandi viðskiptakjör þróunarlanda gerðu það að verkum að þörf væri fyrir mikla viðbót við útlánagetu Al- þjóðabankans. Til þyrfti að koma aukið framlag frá aðildarríkjun- um og rætt var um möguleika þess að taka fé að láni til að mæta rýmkun lántökumöguleika aðild- arríkjanna. Þrjú vandamál vega þyngst í alþjóðaefnahagsmálum um þessar mundir: Sérstaklega alvarlegir efnahagserfiðleikar þróunarlanda, sem flytja þurfa inn olíu og annað eldsneyti, orkukreppan og sá lang- varandi aðlögunarvandi, sem af henni leiðir, og verðbólgan. Þyrfti ra”.nsæjar ráðstafanir heima fyrir og á alþjóðavettvangi til að takast á við þennan vanda. Ársfundirnir eru taldir athyglisverðir m.a. fyrir það að nú tóku fulltrúar Kína í fyrsta sinn þátt í fundunum. Vakti það athygli að fjármálaráðherra Kína lagði mikla áherzlu á að Kínverjar hygðust færa sér í nyt kosti markaðshagkerfis innan ramma áætlunargerðar. (Úr fréttatilk.) Ný 2ja herb. íbúð til sölu — Höfn Hornafirði Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „H — 4211“ fyrir 15. okt. Uppl. gefur Marteinn Kr. Einarsson Höfn Hornafiröi. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Hraunbær 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus strax. Helgi Olafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. P31800 - 318011 FASTEIGNAMKHJUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6 HÆD Opiö 2—5 í dag. Miðvangur — Raöhús Hef í einkasölu 2ja hæða raö- hús ásamt stórum bílskúr við Miðvang í Hafnarfirði. Á neðri hæð er forstofa, gestasnyrting, skáli, stofa og boröstofa. Skála og stofu er skipt með vönduð- um sérsmíöuðum millivegg. Eldhús með vandaðri innrétt- ingu. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baö. Til greina kemur að taka 3ja—4ra herb. íbúð upp í söl- una. Háaleitisbraut Hef í einkasölu 137 ferm. enda- íbúö á 4. hæð ásamt bílskúrs- rétti. íbúðin er skáll meö góöum skápum, stofa, boröstofa og sjónvarpsherb., sem er með góöum innréttingum, eldhús, þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. Á sér gangi eru 3 svefn- herb. og flísalagt bað. Mikið skápapláss. Góö teppi. Suö- vestur- og norðursvalir. Alftahólar Til sölu mjög góð 4ra—5 herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi ásamt rúml. fokheldum bílskúr. Suður- svalir. Mikiö útsýni. Laus fljótt. Kaplaskjóisvegur Til sölu 2ja herb. 65 ferm. íbúö á 4. hæð. Laus strax. Vesturberg Til sölu mjög vönduö 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Laus strax. Freyjugata Til sölu 4ra herb. risíbúö í tvíbýlishúsi. Laus fljótt. Bergstaðastræti Til sölu góö einstaklingsíbúö í risi. Nönnugata Til sölu mjög rúmgóð 3ja herb. íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Fallegt útsýni. Mjög góö íbúö. málflutningsstofa SIGRÍOUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. Góð lóð Tilboð óskast sem fyrst í taepl. 500 m2 lóö á góöum staö í Smáíbúðahverfi. Hornlóð meö fögru útsýni. Á lóðinni er gamait, 2ja herb. hús. Gatnageröargjöld o.fl. þarf ekki aö greiða. Nánari uppl. gefnar í síma 13525 næstu kvöld. Einbýlishús í Fossvogi Hver hefur áhuga á að kaupa fallegt einbýlishús í Fossvogi meö stórum garöi. Eignin er kvaöalaus. Hún verður til sýnis í dag, laugardag og á morgun, sunnudag. Hringiö í síma 38479 kl. 9—20 í dag og kl. 9—15 á morgun. 29922 Opið í dag Stórkostlegt úrval aö öllum stærð- um og geröum eigna. Hringiö, komið, skoðið. KS FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíö 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjóltur Bjarkan, Opiö kl. 1—3 ★ 2ja herb. íbúö — Flyðrugrandi Ný 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Stórar suöursvalir. Vélaþvottahús á hæðinni. Gufubað. Falleg íbúö sem er laus. ★ 3ja herb. íb. — Leirubakki 3ja herb. íbúð á 1. hæö auk 1 herb. kjallara. Sér þvottahús. ★ Sérhæð — Barmahlíö íbúóin er á 1. hæö. 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. suöursvalir. Bílskúr. íbúðin er laus. ★ Sérhæö — Reynimelur íbúöin er á 2. hæö. 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Gott geymsluris fylgir. ★ 4ra herb. íb. — Bárugata íbúöin er á 2. hæð, ca. 113 ferm. 2 stofur, húsbóndaherb., svefnherb., eldhús og baö. Góð íbúö. ★ Húseign — Bergstaöastræti Timburhús með möguleika á þremur 2ja og 3ja herb. íbúðum og verslunar- og iðnaðarplássi á 1. hæð nálægt Laugavegi. Húsið selst í einni eða fleiri einingum. ★ iönaöarhús — Noröurbær Húsið er 1000 ferm. Selst í einu eða tvennu lagi. ★ Einbýlishús — Raðhús í smíðum á Seltjarnarnesi og í Breiöholti. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö kemur til greina. ★ Einbýlishús — Ólafsvík Húsiö er ein hæð og ris, ca. 60 ferm. aö grunnfleti. Laus strax. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. OPIÐ í DAG 9—4. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. íbúð, 96 ferm. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús i íbúðinni. SKÓLAGERÐI KÓPAVOGI 140 ferm. íbúð í parhúsi á tveimur hæöum. 55 ferm. bíl- skúr fylgir. ÁLFASKEIÐ HAFNARFIRÐI 2ja herb. íbúð á 1. hæð. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúð á 2. hæð 140 ferm. 4 svefnherb. Þvottaherb. á hæðinni. Bíiskúr. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í kjallara. Verð 29 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð, ca. 70 ferm. HVERFISGATA Efri hæð og ris. 3ja herb. íbúðir uppi og niöri. SELVOGSGATA HF. 2ja herb. íb. á 2. hæö, ca. 60 ferm. EFSTALAND Einstaklingsíbúö á jaröhæð. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð, ca. 90 ferm. VESTURBERG 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæð. HJALLABRAUT HF. 3ja herb. íbúð, ca. 90 ferm. á 3. ÖLDUSLOÐ HF. Hæð og ris (7 herb.). Sér inn- gangur. Bílskúr fylgir. AUSTURBÆR — SÉRHÆÐ 130 ferm. sérhæö á Teigunum. Stór bílskúr fylgir. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Verð 40 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúð, ca. 60 ferm. ÁLFTAHÓLAR 4ra—5 herb. íbúð, 117 ferm. Innbyggöur bílskúr. SELTJARNARNES — RAÐHUS Fokhelt raöhús, 200 term. á tveimur hæðum. Pípulagnir og ofnar komnir, hurðir, glerjaö. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. LAUFVANGUR HF. 3ja herb. íbúð, ca. 90 ferm. á 1. hæð. Verð 36 millj. NÝLENDUGATA 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ca. 82 ferm. VESTURVALLAGATA 3ja herb. íbúð á jarðhæð, ca. 80 ferm. HAALEITISBRAUT 4ra—5 herb. íbúö, ca. 117 ferm. Bilskúr fylgir. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum, sérhæðum, raöhúsum og ein- býlishúsum í Reykjavík, Hafn- arfiröi og Kópavogi. VANTAR EINBYLIS- HÚS í HVERAGERÐI Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. ■0 U «,n SIV, VSIMINN Kli: 22480 Jltorciinlitnbiþ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.