Morgunblaðið - 11.10.1980, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 11.10.1980, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 GAMLA BIÓ TÓNABÍÓ Simi31182 SÍMI 18936 Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlákur þreytti. Sýning í kvöld kl. 20.30. Næsta sýning mánudag kl. 20.30. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Miöasala í félagsheimili Kópavogs frá kl. 18.00—20.30, nema laugar- daga frá kl. 14.00—20.30. Sfmi 41985. Sími50249 Arnarvængur Spennandi óg óvenjuleg indíána- mynd sem tekin er í hrikafögru landslagi í Mexíco. Sýnd kl. 5 og 9 áÆMRBíP —fcir-r—n -v Stmi 501 84 Kapp er bezt meö forsjá Æsispennandi og skemmtileg mynd. Sýnd kl. 5- Engin týning kl. 9. "f'ÞJÓÐLEIKHÚSIO SNJÓR í kvöld kl. 20. ÓVITAR sunnudag kl. 15. SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR sunnudag kl. 20. Litla sviöid: í ÖRUGGRI BORG sunnudag kl. 20.30. Tvær sýningar eftir. Miöasala 13.15—20.00. Sími 1-1200. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ ÞRÍHJÓLIÐ Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. Miöasala frá kl. 5 í Lindarbæ, sími 21971. „Annie Hail“ Gamanmyndin .Annie Hall" hefur hlotiö 5 Óskarsverölaun. Sýnd að- eins f örfáa daga. Leikstjóri: Woody Allen Aöalhiutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Endursýnd M. 5, 7 og 9. Lagt á brattann (Vou light up my life) SkemmtHeg ný amerfsk kvtkmynd um unga stúlku á framabraut f nútíma pop-tónlist. Aöaihlutverk Didi Conn, Joe Silver, o.ft. Sýnd kl. 9 og 11. ísl. texti. Þjófurinn frá Bagdad Ný ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. PHYLUS DAVIS D0N MARSHALL ENA HARTMAN MARTA KRISTEN Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarísk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Tommi og Jenni Barnasýning kl. 3. shaskolabTSI Sími 221 V0 AllSTURBÆJARRÍfl Maöur er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannlífsins. Myndin er tekin meö fallnni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel, komdu þá í bíó og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig í spegli. Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Rothöggið ---THE---- Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd í litum meö hinum vinsælu leikurum: Barbara Streisand og Ryan O'Neal Isl. textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. CAP0NE Hörkuspennandl sakamálamynd um glæpaforingjann illræmda sem réö lögum og lofum í Chicago á árunum 1920—1930. Aöalhlutverk: Ben Gazzara. Sylvest- er Stallone og Susan Blakely. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Lindarbær Opið 9—2 Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvarar Mattý Jó- hanns og Gunnar Páll. Miöa- og boröapantanir eftir kl. 20, sími 21971. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ ERLING BLÖNDAL BENGTSSON og ANKER BLYME halda tónleika í Norræna húsinu laugar- daginn 11. október kl. 16.30. Á efnisskrá veröa sónötur eftir Beethoven, Mendelssohn og Herman D. Koppel. Aðgöngumiöar seldir í kaffistofu hússins. NORFÆNA HÖSID POHJOLAN TAIO NORDENS HUS £)<frictansa\(lú(Auri rin édipg Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristjbörg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? LAUGARÁ9 b i o Caligula Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaði meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneykslunar- gjarnt fólk. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell Tiberiua, Peter O’Toole Druailla, Tereta Ann Savoy Caeaonia, Helen Mirren Nervs, John Gielgud Claudiua, Giancarlo Badeaai Sýnd daglega kl. 5 og 9. Laugardaga og aunnudaga kl. 4, 7 og 10. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnakírteini. Hækkaö verö. Miöasala frá kl. 4 daglega, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 2. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN í kvöld. Uppselt. Þriöjudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. AÐ SJÁ TIL þÍN MAÐUR 10. sýning sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Fimmtudag kl. 20.30. ROMMÝ miövikudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620 l»l Xl'GLVSIR l'M ALI.T LAND ÞKGAR 1*1 Al'GLYSIR I MORGt'NBLADINT' Stórkostleg rýmingarsala ■ ■ PLOTUR OG KASSETTUR Höfum opnað rýmingarsölu í Vörumarkaðnum Ármúla, vegna flutnings og breytinga á SG-hljómplötum. Gífurlega fjölbreytt úrval af íslenzku efni: Pop-músik, barnaplötur, einsöngur, harmonikulög, gamanefni, kórsöngur, dægurlög, upp- lestur, jólalög og enn fleira. Eingöngu stórar plötur og samsvarandi kassettur. Allt að 80 prósent af- sláttur frá venjulegu verði. Ekkert dýrara en kr. 3.900.- Mjög margt á aöeins kr. 2.900.- og ýmislegt sama og getio, eöa aöeins kr. 1.000,- Opiö til hádegis. Rýmingarsalan stendur í örfáa daga og sumar plötur eru aðeins til í litlu upplagi og koma aldrei aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.