Morgunblaðið - 22.11.1980, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 22.11.1980, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980 Verkalýðsfélagiö Rangæingur: Lausn hitaveitu- málsins forsenda samningsins Stjórn KPrðardómsins. f.v. Guómundur Péturssun. löjífræðinKur, Gunnar Peterscn, stórkaupmaóur, Jóhann J. Ólafsson, stórkaupmaóur, Sveinn Snorrason, löKfræðinKur. formaður stjórnar Kerðardómsins, Gunnar ÁsKeirsson, stórkaupmaður, Baldur Guðlaugsson, löKfræðinKur ok Sigvaldi Þorsteinsson. löKÍræðinKur Vcrzlunarráðsins. sem er ritari dómsins. MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlýsinK írá Verka- lýðsfélaKÍnu RanKæinKÍ veKna þeirra kjaradeilu. sem félaKÍð hefur staðið i: I framhaldi af árangurslausum viðræðum Verkalýðsfélagsins Rangæings við fulltrúa VSI vegna kjarasamnings Rangæings, þá boðaði verkalýðsfélagið til vinnu- stöðvunar við Hrauneyjafoss frá 18. nóvember sl. Jafnframt sendi Verkalýðsfé- Gerðardómur Verzlunar- ráðs íslands tekinn til starfa VERZLUNARRÁt) íslands hefur nú nýverið sett á stofn gerðardóm í viðskiptamálum. ReKlugerð fyrir dóminn hefur verið staðfest af stjórn Verzlunarráðsins og er stjórn hans þannig skipuð: Sveinn Snorrason hrl., formaður, Guðmundur Pétursson hrl., ok Gunnar Ásgeirsson, stórkaupmaður. Varamenn eru Jóhann J. Ólafsson, stórkaupmaður, Baldur Guðlaugsson, hdl. og Gunnar Petersen, stórkaupmaður. Stjórn dómsins er nú tilhúin að hefja störf. Aðilar geta samið um, að komi til ágreinings vegna tiltekinna viðskipta skuli gerðardómur VÍ skera úr. Sé ekki samið um slíkt fyrirfram geta aðilar einnig vísað ágreiningi til dómsins, verði þeir ásáttir um það. Mál þau, sem dómurinn kemur væntanlega til með að fjalla um eru þau mál, sem annars væru rekin fyrir sjó- og verzlunardómi eða sættu úrlausn erlendra gerð- ardóma. Má þar nefna hverskonar vanefndir viðskiptasamninga, svo sem vanskil, seinkun afhendingar eða viðtöku, galla á vöru, ósam- ræmi sýnishorns og afhentrar vöru, svo að nokkur dæmi séu nefnd. í mörgum tilvikum hafa íslenzkir kaupsýslumenn orðið að Olympíuskákmótið: íslendingar unnu Kínverja ÍSLENDINGAR hefndu ófar- anna frá 1978 og sigruðu Kín- verja á olympíuskákmótinu hér á Möltu og höfum við nú þrjá vinninga og Kínverjar engan, en einni biðskák er ólokið, sagði Margeir Pétursson í sam- tali við Mbl. í ga>rkvöld. Ung- verjar og Svíar eru efstir með sjö og hálfan vinning og íslend- jjear í þriðja sæti ásamt fleir- um með sei' L'£ hálfan vinninK og hiðskák. Helgi Ólafsson, Jón L. Árna- son og Margeir unnu sínar skák- ir, en skák Jóhanns Hjartarson- ar fór í bið og er hún jafnteflis- leg. Kvennasveitin íslenzka tefldi við Kolumbíu ojg fékk einn og hálfan vinning. Aslaug tap- aði, Ólöf gerði jafntefli og Sigur- laug vann. Biðskákir Áslaugar og Ölafar frá í gær við banda- rísku sveitina voru tefldar í gærmorgun og töpuðu þær báð- ar. Margeir Pétursson kvað lé- lega frammistöðu rússnesku sveitarinnar hafa komið á óvart er ÍIL'J1 vann Venezuela. naum- lega 2,5 gegn i,5. Félagar í Lionsklúbbnum Keili pakka dagatölunum. sæta ákvæðum í viðskiptasamn- ingum um lögsögu gerðardóms í landi gagnaðilans, vegna þess að ekki var kostur á íslenzkum gerð- ardómi. Á þetta einkum við um viðskipti við lönd Austur-Evrópu, en rekstur mála fyrir gerðardóm- um þar getur verið ýmsum ann- mörkum háður. Tilvist íslenzks gerðardóms réttlætir a.m.k. að máli sé vísað til gerðardóms hlutlauss lands, geti hvorugur aðili fallizt á gerðardóm hins. Málsmeðferð gerðardóms tekur að jafnaði skemmri tíma en al- mennra dómstóla. I reglugerð gerðardóms VI er t.d. tekið fram, að úrskurður skuli felldur eigi síðar en hálfu ári eftir að dómarar voru tilnefndir, nema sérstakar, ríkar ástæður séu fyrir hendi. Urskurðir gerðardóms eru end- anlegir og bindandi fyrir málsað- ila, að því er snertir efni máls, og verða ekki bornir efnislega undir almenna dómstóla. Hinsvegar eru úrlausnir gerðardóms ekki aðfar- arhæfar, og getur þurft að leita aðstoðar dómstóla við fullnustu þeirra, inni dómþoli ekki af hendi greiðslur, sem hafa verið úrskurð- aðar. Dómstóll myndi hinsvegar byggja á úrskurði gerðardómsins, þar sem hann er endanlegur og bindandi. Hlutverk stjórnar dómsins er að taka við beiðnum um úrskurði og ákveða hvort dómurinn hafi lög- sögu í málinu. Gerðarbeiðni þarf að fylgja skrásetningargjald, en einnig þurfa málsaðilar að setja tryggingu, sem stjórnin ákveður, fyrir greiðslu málskostnaðar, áður en mál er tekið fyrir í dómi. Sé úrskurðarbeiðni runnin frá báðum málsaðilum tilnefnir stjórnin dómara án tafar, annars að liðn- um fresti, sem gagnaðili fær til að sig um málið. Verði málsaðilar ásáttír um aÖ íjnn dómari úr- skurði málið, er hann tn'iiíf.’ldur Jóladagatöl Lionsklúbbs- ins Keilis SUÐURNESJABÚAR! Um helgina og næstu daga munu Lionsfélagar úr Lions- klúbbnum Keili ganga í hús á Suðurnesjum og selja jóla- dagatöl eins og undanfarin ár, og mun ágóðinn af söl- unni renna til líknarmála á Suðurnesjum. Fréttatilkynning af stjórninni. í öðrum tilvikum tilnefna málsaðilar jafnmarga gerðardómsmenn, en stjórnin til- nefnir einn, sem verður formaður dómsins. Jóladagatöl Lionsklúbbs- ins Freys ÞESSA dagana stendur yfir árleg sala á jóladagatölum, sem Lionsklúbburinn Freyr flytur inn frá Vestur-Þýzkalandi. Auk þeirra útsölustaða, sem áður hafa verið nefndir í fréttum blaðsins, fást dagatölin á éftirtöldum stöðum: Austurbæjar apóteki, Garðs apóteki, verzluninni Iðufelli, verzl- uninni Straumnesi, verzluninni Þrótti og stórmarkaði KRON. lagið Rangæingur félagsmálaráð- herra bréf dags. 9. nóv. sl., rakti þar gang þessa máls, lagði fram rök félagsins fyrir hinni sérstöku kröfu vegna orkumála og fór fram á aðstoð ríkisvaldsins til lausnar kjaradeilunni. Lausn kjaradeilu þessarar dróst á langinn og viðræður hófust vegna samninga við Hrauneyja- foss. Þær viðræður sigldu fljótlega í strand og málinu vísað til sáttasemjara. Til verkfalls við Hrauneyjafoss kom 18. nóv. sl. og verkbanns 19. nóv. Viðræður stóðu siðan yfir hjá ríkissáttasemjara með litlum hlé- um. Kl. 14.00 í gær, 20. nóvember, boðaði ríkissáttasemjari til fund- ar sem stóð fram á kvöld. Kl. 18.30 boðaði forsætisráð- herra Sigurð Óskarsson, fram- kvæmdastjóra Verkalýðsfélagsins Rangæings, til fundar í forsætis- ráðuneytið og afhenti honum bréf þar sem ríkisstjórnin heitir því að stuðla að framkvæmd hitaveitu fyrir Rauðalæk, Hellu, Hvolsvöll og nágrenni svo fljótt sem verða má og muni taka fjármagn í því skyni upp í lánsfjáráætlun fyrir árið 1981. Þá þegar tilkynntu fulltrúar Rangæings ríkissáttasemjara og fulltrúum VSI að ekkert væri því til fyrirstöðu, að aðalkjarasamn- ingur félagsins gengi í gildi samkv. samningi VMSI frá 27. okt. sl. Skömmu síðar voru samningar undirritaðir vegna Tungnaár- svæðissamnings af fulltrúum VSI, Rangæings og viðk. landssam- banda. Fulltrúar Rangæings í samn- inganefnd félagsins voru Sigurður Óskarsson og Öskar Jónsson. Hafnarfjarðarbær krafinn um 40 millj. LOGÐ HEFUR verið fram 40 milljóna króna skaðabótakrafa frá Valgarð Briem hrl. fyrir hönd Assurance foreninKen Skuld í Kaupmannahöfn ok skipadeildar SÍS á hendur bæjarsjóði Hafnar- fjarðar vegna slyss sem varð um borð í m.s. Disarfelli i Hafnar- fjarðarhöfn 1978. Mun þessi stefna vera tilkomin með þeim hætti, að deilt er um sök og telja eigendur skipsins, að orsakir slyssins megi rekja til vanrækslu hafnarstarfsmanna. Skipafélagið hefur þegar greitt þeim sem fyrir slysinu varð, skaðabætur og er nú komið í endurkröfumá! við Hafnarfjarðar- bæ. Að sögn Einars Halldórssonar, bæjarstjóra í Hafnarfirði, telja bæjaryfirvöld sig ekki skaðabóta- skyld, og telja þau að skipafélagið hafi þegar viðurkennt sök sína með því að greiða þeim slasaða skaðabætur. Annað kvöld lýkur sýningu á llst- og nytjamunum úr tré í kjallara IIúss iðnaðarins við HallveigarstÍK. Rúmlega 150 munir eru á sýningunni eftir 33 höfunda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.