Morgunblaðið - 18.12.1980, Side 20

Morgunblaðið - 18.12.1980, Side 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 Þjóðlegar og fróðlegar Landið þitt — ísland Verð kr. 39.800.-. Nýkr. 398.00. ... „svo það er nú orðið sérstætt ágætisverk, ein besta og traust- asta brú í sambúð þjóðar og lands, óbrotgjörn gjöf þessara tveggja afreksmanna til þjóðar sinnar. Útgefandinn hefur einnig lagt sitt fram til þess að færa verkið í þann búning sem því hæfir...“ (AndréK Kristjánsson í Vísi 12. des.) §teharJlUXM«BC Þrautgoöirá raunastund Þrautgóðir á raunastund Verð kr. 16.672.-. Nýkr. 166.70. ... „Steinar J. Lúðvíksson hefur unnið mikið verk og þarft með samantekt þessara tólf binda, sem þegar eru komin út af sjóslysa- og björgunarsögunni og á hann skildar góðar þakkir fyrir það.“ (Jón i>. l>ór í Timanum 19. nóv.) Forn frægðarsetur Verð kr. 19.760.-. Nýkr. 197.60. .. .„Og með þá ærnu þekkingu og reynslu sem síra Ágúst Sigurðs- son hefur þegar aflað sér hlýtur efnið að fara að leika í höndum hans. Myndefni það, sem dregið er saman og látið fyígja hverjum þætti, er líka mikils virði." (Erlendur Jónsson i Morgunblaóinu 10. des.) Jon Rjarnason rvwosvtx Hvad segja rændur nu ? Steingríms saga II bindi Verð kr. 22.847.-. Nýkr. 228.50. ... „Niðurstaðan er sú, að hér sé um að ræða líflegar og skemmti- legar endurminningar. Mannlýs- ingar eru margar snjallar og hnitmiðaðar en aðrar óþarflega illyrtar og bera vott um dómgirni og hleypidóma höfundarins ...“ (Jón b. l>ór í Timanum 3. desemher.) Fjallakúnstner segir frá Verð kr. 14.900.-. Nýkr. 149.00. .. .„Þessi saga — hún gerir kröfu til lesenda — að hann sé sjálfur skáld og beri eitthvert skynbragð á samhengi hlutanna. Hvað vilj- um við meira — við þessir óforbetranlegu tilbiðjendur ykk- ar skálda og íistamanna?“ (RannveÍK Aifústsdóttir i Daghlaóinu 24. nóv.) Hvað segja bændur nú? Verð kr. 16.919.-. Nýkr. 169.20. ... „Hvað segja bændur nú? Þeir segja að gott hefur verið að eiga Jón Bjarnason í sínum hópi. Lítt skólagenginn skrifar þessi bóndi eins og sá sem valdið hefur. Hafi Jón í Garðsvík þökk fyrir verk sitt, og metnað. Meðan svo er gert, getur íslensk alþýða borið höfuðið hátt og íslensk bænda- menning haldið reisn sinni." (Gisli Sigurgeirsson i Visi 15. des.) MatreiðslubækurM Lióð Tvær nýjar „Litlar matreiðslubækur* Svínakjöt (Verð kr. 6.802 - Nýkr. 68.00) Grænmetisréttir (Verð kr. 6.802.- Nýkr. 68.00) .. .„Þessar litlu matreiðslubækur eru mjög aðgengilegar og auðveldar í notkun. Hefur það ekki svo lítið að segja.“ .. .„Hægt er að segja um bækur Lotte Haveman að þær eru hentugar handbækur sem upplagt er að hafa til taks við matargerð." (úr vísí 22. nóv.) Minnum á aðrar Litlar matreiðslubækur sem komið hafa út á undanförnum árum. Pottréttir, Kartöfluréttir, Ábætisréttir, Kökur, Kjúklingar, Útigrill og glóðasteikur. Allar átta bækurnar er hægt að fá í gjafapakka, sem kostar aðeins 27.000.00 kr. § Slitur úr sjöorðabók Verð kr. 9.116.- Nýkr. 91.20 Slitur úr sjöorðabók er fyrsta ljóðabókin sem forlagið gefur út. Er þetta önnur ljóðabók Jóhanns S. Hannessonar, en fyrri bók hans, Ferilorð sem kom út 1977, fékk góðar viðtökur. Bókinni er skipt í fimm kafla og í henni eru 28 ljóð, ort á síðustu fjórum árum. brennidepli 1979 Hvaði Forsetakjör 1980 og Mrs. President Verð kr. 17.900.- Nýkr. 179.00 Bók þessi fjallar um hið sögu- lega forsetakjör 29. júní sl., er Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti íslands. Sagt er frá for- setaembættinu og þeim mönnum er það hafa skipað, frá kosninga- undirbúningnum, kosningunum, viðbrögðum eftir kosningarnar, embættistöku hins nýkjörna for- seta og fyrsta embættisverki hans. Bókin er prýdd miklum fjölda ljósmynda, bæði svart- hvítra og litmynda, og í henni eru allmargar myndir úr einka- safni forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. Bókin kom einnig út á ensku. Upplag þess- arar bókar er nu alveg á þrotum. m Hvað gerðist á íslandi 1979 Verð kr. 23.700.- Nýkr. 237.00 .. .„Frásagnirnar eru í sam- þjöppuðu máli, flestar stuttar en þó mislangar eftir gildi og lýstar efnislegum fyrirsögnum innan flokka sinna. Val og samantekt virðist mér bera vitni góðri yfirsýn og glöggskyggni." (Andrés Kristjánsson ( Vlsi 11. dewmbrr) Ásgeir Sigurvinsson Verð kr. 15.920.- Nýkr. 159.20 .. .„Bókin er einkar skemmtilega sett upp og markar viss tímamót í útgáfu íslenzkra bóka. Öll uppsetning minnir á dagblaðs- form og gerir hana fyrir vikið pijög lifandi og skemmtilega aflestrar. Ekki er að efa að hún verður mörgum fótboltapollan- um kærkomin jólagjöf." (SSv. í DiKblaAinu 19. nóv.) Valdatafi í Valhöll Verð kr. 25.935.- Nýkr. 259,35 .. .„Valdataflið í Valhöll er að- eins angi af þeirri stjórnmála- sögu sem þjóðin þekkir af af- spurn. Bókin er bersögul frá- sögn af veruleikanum. En þeir atburðir sem þar eru greindir eiga að vera víti til varnaðar. Að því leyti á hún erindi að hún auðveldar mönnum að greina sauðina frá höfrunum." (Úr leiðarn Vfsis 18. nóv.) Heimsmotabók Guinness Verð kr. 24.700,00. Nýkr. 247,00 Ný og gjörbreytt útgáfa. Heimsmetabókin geymir öil hugsanleg heimsmet og hvers konar íslensk met, sérkenni og sérstöðu. Islenska efnið eitt hefði fyllt stóra bók. Tvímæla- laust ein af metsölubókum ársins, enda i senn skemmti- legt og afar fróðlegt fjölfræði- rit.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.