Morgunblaðið - 18.12.1980, Side 21

Morgunblaðið - 18.12.1980, Side 21
53 -----------—•----------------------- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 íslenskar skáldsösrur Haustvika Verð kr. 15.900.-. Nýkr. 159.00. Fyrsta skáldsaga Áslaugar Ragn- ars. Sagan um Sif Benediktsdótt- ur, sem stendur frammi fyrir óvæntum atburðum og þarf að takast á við bæði sjálfa sig og aðra. Sagan gerist í Reykjavík haustið 1980, en þaðan opnast leiðir til annarra átta. Dægurlagasöngkonan dregur sig í hlé Verð kr. 14.800.-. Nýkr. 148.00. Hinn stóri lesendahópur Snjó- laugar Bragadóttur frá Skáldalæk hefur nú beðið nýrrar bókar frá henni í þrjú ár. Að vanda er saga Snjólaugar viðburðarrík, fjörleg og skemmtileg og þeim kostum gædd að vera við hæfi allra aldursflokka. Stríðandi öfl Verð kr. 14.820.-. Nýkr. 148,20. Skáldsaga eftir hinn þekkta rit- höfund Stefán Júlíusson, gerist í ónafngreindum bæ, og segir frá stríðandi öflum í stjórnmálum, atvinnulífi og ástum. Ein besta skáldsaga Stefáns Júlíussonar. Einn á móti milljón Verð kr. 13.900.-. Nýkr. 139.00. Sakamálasaga úr Reykjavíkurlíf- inu eftir Jón Birgi Pétursson, höfund bókarinnar „Vitnið sem hvarf." Ungur maður, auðugrar ættar hverfur og „Rauða ljónið" tekur að sér að komast fyrir um örlög hans. Kemur þá margt óvænt og sumt miður fallegt upp á yfirborðið. Þýddar skáldsögur Eyjan Verð kr. 13.900.- Nýkr. 139.00 Þessi geysispennandi bók Peters Benchleys hefur verið á metsölu- listum í Bretlandi og Bandaríkjun- um allt frá því að hún kom út og þykir jafnvel taka hinum frægu bókum höfundarins: „Okindin" og „Djúpið" fram. Saga sem heldur mönnum í spennu og spurn, allt frá upphafi til enda. Sunnefumálin Verð kr. 14.900.- Nýkr. 149.00 .. .„Höfundi tekst sérlega vel að vekja eftirvæntingu lesanda, að láta ekki uppi meira en svo að forvitni sé vakin — oft og mörgum sinnum — og svalað í smá- skömmtum. Sagan er blessunar- lega laus við væmni og tilgerð. — En stundum gengur mikið á og atburðir gerast ótrúlegir ...“ (Rannveix AgústNdAttlr I DaKblaAinu 8. des.) Bóka- kynning jólin 1980 Fróðlegar úrvals- bækur Tækniheimurinn Verð kr. 19.760.-. Nýkr. 197.60. Ný bók í bókaflokki er ber heitið „Heimur þekkingar." Sérstætt og aðgengilegt fjölfræðirit, sem fjall- ar um þróun tækninnar, allt frá því að menn uppgötvuðu hjólið uns haldið var til framandi hnatta. Þetta er bók sem lesin er og skoðuð aftur og aftur og er við hæfi allra aldurshópa. Kólumbus Verð kr. 15.920.-. Nýkr. 159.20. Ný bók í bókaflokknum „Frömuðir landfunda" og fjallar um einn mesta landkönnuð sögunnar Kristofer Kólumbus, siglingar hans og landkönnunarafrek, svo og baráttu hans við þröngsýni og hjátrú samtíma síns. Fróðleg og falleg bók með fjölda litmynda. Barnabækur okkar eru öðruvísi Eins og áður býður Bókaútgáfan Örn og Örlygur upp á vandaðar og þroskandi barnabækur við hæfi allra aldursflokka. Meðal barnabókanna eru tvær eftir íslenska höfunda, og nýjar bækur f bókaflokknum „Sígildar sögur,“ með litmyndum, auk hinna geysivinsælu Scarry-bóka sem flestir íslenskir foreldrar þekkja af góðu. Barnabækur forlagsins eru að þessu sinni eftirtaldar: Verð kr. Á hjólum (Huck Scarry) 5.900.-. Draugaspaug (Jan Pienkowsky) 4.816.-. Fagri Blakkur (Anna Sewell) 4.569.-. Fótboltafélagið Falur í Argentínu með viðkomu á fslandi (Toon og Joop) 6.900.-. Leitin að Grant skipstjóra (Jules Verne) 4.569.-. Örðabelgur (Heather Amery) 7,800.-. Sígildar rökkursögur 7,400.-. Skemmtun dýranna, börnin læra að telja (Arnold Shapiro) 3.705.-. Tíu litlir hvuttar 4.800.-. Umhverfis jörðina á áttatiu dögum (Jules Verne) 6.900.-. Óll eru þau önnum kafin í Erilborg (Richard Scarry) 8.500.-. Nýkr. 59,00 48,15 45,70 69,00 45,70 78,00 74,00 37,05 48,00 69,00 85,00 Píla pína Verð kr. 9.756.-. Nýkr. 97,55. Þetta gullfallega ævintýri hins þekkta rithöfundar, Kristjáns frá Djúpalæk hefur vakið verðskuldaða athygli. Gefin hefur verið út plata með söngv- um úr ævintýrinu, og lögin þegar náð miklum vinsældum hjá yngri kynslóðinni. Pétur prófessor Verð kr. 5.900.-. Nýkr. 59.00. Þessi bók er einkum ætluð byrjendum í lestri, og eiga þeir vafalaust eftir að skemmta sér vel og taka þátt í ævintýrum Péturs prófessors. Texti bókar- innar er eftir Þóri Guðbergs- son, en myndirnar eftir son hans, Hlyn örn Þórisson. • • • • Om og Orlygur Síðumúla 11, sími 84866

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.