Morgunblaðið - 18.12.1980, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 18.12.1980, Qupperneq 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 Bjartmar Guðmundsson: Örðugan ég átti Að heiman: Kvæði og stokur Þórarins Sveinssonar ÚtKeíandi: Björn Þórarinsson Þórarinn var fæddur 1873 og náði 84 ára aldri. Hann var fæddur í Kilakoti í Kelduhverfi og gerðist þar bóndi 1898 og bjó þar langa æfi. Eftir hann liggur tals- vert safn kvæða og kveðlinga sem urðu til við hin og þessi tækifæri. Og margar ferskeytlur hans hafa fyrir löngu orðið landfleygar. En það var háttur Þórarins að halda kveðskap sínum lítið eða ekkert saman, því hann mun ekki hafa talið hann nógu góðan til að birtast í bókum. Sonur hans, Björn tók sér nýlega fyrir hendur að safna öllum kveðskap föður síns, sem hann náði til og vélrita síðan af mikilli nákvæmni. Og að vel athuguðu máli ákvað hann að gefa út svo sem einn fjórða hluta af því sem hann komst höndum yfir. Menn geta kallað það úrval og einnig sýnishorn. En enginn veit hversu mikið hefur glatast með öllu af kveðskap hans. Eftir Þórarinn hefur lítið annað verið prentað en nokkur kvæði og lausavísur er komu í Árbók Þing- eyinga 1963. Fylgdi það langri og vandaðri ritgerð eftir Karl Kristj- ánsson. Um ljóðagerð Þórarins segir Karl í Árbókarritgerðinni m.a.: í hverju ljóði er að einhverju leyti Til okkar er kominn franskur maður, bónarveg yfir hafið. Hann vill engar ölmusur hafa né ómegð vera á þjóð vorri. Hann beiðist þess eins að fá jafnan rétt til þess að vinna fyrir brauði sínu og lifa í sátt við okkur sem byggjum þetta land. Hann hefur unnið til sakar í heimalandi sínu, en sú sök er okkur framandi og óþekkt. Enginn landsmanna okkar hefur orðið sekur að slíku í sögu þessa lands, slík sekt er ekki til í okkar hugum. Við þekkjum ekki og viðurkennum ekki aðra herkvaðningu en þá, sem kallar okkur til varnar sjálfræði landsins og þjóðarinnar. Við ber- um ekki og höfum aldrei borið vopn til þess að ræna aðra sjálf- ræði landsins og þjóðarinnar. Við berum ekki og höfum aldrei borið vopn til þess að ræna aðra sjálf- ræði eða friðsömu líferni. Patrick Gervasoni er sekur um þann glæp, að neita að bera vopn í franska hernum. Hverjar ástæður hans eru til þess, skulum við ekki hirða um. Að hinu skulum við huga, hvort íslendingar líti þennan glæp sömu augum og franski herinn. Franski herinn hefur farið eldi og blóði um víðáttur heimsins. Hann hefur herjað í Alsír, í Líbanon og í Indókína. Hann hefur verið mátt- arstólpi franska nýlenduveldisins. Hér hefur enginn her verið nema erlendur. ísland var nýlenda og máttarstólpi danska nýlenduveld- isins, danski herinn, sá svo um að íslendingar lytu þeim örlögum. Saga þjóðarinnar geymir frásagn- ir af fulltrúum hins danska valds, bæði góðum og illum. Þeir sem hér urðu alræmdir fyrir sakir harðn- eskju, gerðu þó ekki annað en hlýta til fullnustu dönskum her- lögum. Þeir gegndu skyldu sinni við föðurland sitt, jafnvel þótt slík skylda útheimti af þeim glæpi gegn sjálfræði og friðsömu líferni Islendinga. Við Islendingar virð- um rétt allra þjóða til að bera hönd fyrir höfuð sér, ef á þær er ráðist. En við erum andsnúnir landvinningum og hervaldi. Hver er þá á meðal okkar sem þorir að lífsandi mannsins sem orti. Þó ég sakni ljóðanna sem Þórarinn hafði skáldgáfu til að yrkja en orti ekki, þá orti hann margt sem lifir og heldur minningu hans á lofti. Vísur hans voru sjaldan eignaðar öðrum, þótt hann léti ekki nafn sitt fylgja úr hlaði. Alltaf er að finna í kveðskap hans einhver merki um skáldgáfuna. Hag- mælskan er þar aldrei alein á ferð. Ávörp hans og tilsvör voru venju- lega gamni blandin og glettin, ef því varð viðkomið efnis vegna. Ekki var hann hlífisamur, ef í brýnu sló sem stundum vildi verða í sveitarblaði og beitti þá eggjuð- um stíl og örvandi. Hinsvegar var hann sáttfús og leit á slikar skylmingar meira sem leik en alvöru. Ekki var laust við að hákveðlingar hans ýfðu geð sumra sem fyrir þeim urðu, þó flestir sætu á sér til þess að fá ekki meira. Hann virðist ekki hafa litið á kveðskap sinn nema sem dægur- flugur. Valdi sér viðfangsefni að- allega í samræmi við það. Orti mest um daginn og veginn innan sveitar, Húsmæðrakveðju, Kvennaslag, Kappatal, Skáldatal í Kelduhverfi, Tíðavísur, Hrepps- nefndarbrag o.s.frv. Gerði þetta til að skemmta sér og öðrum og náði vel þeim tilgangi. Hins vegar tel ég að hann með þessu viðfangs efnavali hafi „sóað um of kröftum sínum á smáu tökin," eins og rísa upp og kalla það glæp, að neitað sé að gegna herþjónustu? Mér hefur skilist að flóttamaöur- inn Gervasoni hafi komið hingað skilríkjaiaus. Að skilríki hans hafi engin reynst, þegar grannt var skoðað. Hann hefur brotið íslensk lög. En hann hefur jafnframt gefið sig sjálfviljugur á vald íslenskum yfirvöldum og óskað eftir að þau fjölluðu um mál hans. Er það háttur lögbrjóta að óska eftir umfjöllun landsyfirvalda um lögbrot sín? Gervasoni er flótta- maður og landflóttamenn hafa sjaldnast skilríki, nema fölsuð séu. Hingað komu til lands flótta- menn austan úr Asíu. Enginn þeirra átti skilríki af neinu tagi. Hingað leitaði á náðir okkar rússneskur sjómaður. Hann hafði enga vegabréfsáritun í skilríkjum sínum. Ollu þessu fólki hefði mátt bægja burt á þeim forsendum einum, að það hafði engin skilríki, eða ónóg. Auk heldur má um það segja, að það kom hingað í óþökk yfirvalda heimalands síns. Margir Víetnamar flúðu heimaland sitt af ótta við að verða sendir til Kamp- útseu að heyja tilgangslauSt eyð- ingarstríð. Einnig þeir vildu ekki þjóna föðurlandi sínu á vígvellin- um. Hverja nauðsyn ber þá til að vísa þessum iandlausa manni á dyr? Hvað hefur hann til sakar unnið, að hann hljóti ekki náð fyrir augum okkar? Mér hefur einnig skilist, að hingað sé von fjölmargra annarra flóttamanna, ef Gervasoni fái landvist. Að yfirvöld óttist holskeflu land- lausra og uppflosnaðra manna og kvenna í kjölfar Frakkans. En ísland er fullvalda ríki með lög- mæta stjórn. Hún hefur tekið við rúmum þrem tugum víetnamskra flóttamanna og ekki hefur nein holskefla riðið yfir okkur ennþá austan úr Asíu. Þó eru þar hundr- uð þúsunda heimilislausra og landflótta manna. Hún hefur tekið við sovézkum sjómanni, sem vildi ekki lengur una gerræði og ofbeldi í heimalandi sínu. Þaðan hafa engir komið fleiri. Þó búa milljón- margan hæverskan gáfumanninn hefur hent. Gáfa Þórarins var stærri verkefnum vaxin. Þetta var hrafl úr grein Karls Kristjánssonar nábúa Þórarins, sem þekkti hann vel og allar kringumstæður hans, sem meira voru letjandi en örfandi. Undir efni þess vil ég taka. En að kringumstæðunum víkur skáld- ið án umkvartana í sumum lausa- vísum sínum á eftirminnilegan hátt, þannig að þær hafa farið um allt á vængjum listarinnar, eins og staka Kristjáns Fjallaskálds frænda hans: Yfir kaldan eyðisand —, er allir kunna. Tökum t.d. þessa: örðuKan ég átti gang yfir hraun og klunxur. Mér hotur leidð fjall i fanjc frá þvi ég var ungur. Eða þessar: Skarðan drátt frá borði bar. barn að háttum giaður. Vðll ég átti en ég var enjnnn aláttumaður. Ék er kominn á ysta barð elligrár og lotinn. Naut ég þess sem notið varð. Nú eru fðngin þrotin. Bráðum kveð ég bœ og hðrg, bjartan flýg f geiminn. Ég á ekki orðið mörg erindi við heiminn. Á bestu árum Þórarins beggja megin aldamótanna var mikið um útgáfu handksrifaðra blaða í sveitum Þingeyjarsýslu. Kenndi ir við sömu kúgun og hann mátti áður þola. Hún hefur veitt hæli ungverskúm flóttamönnum án þess fólksflutningar fylgdu í kjöl- farið. Þó hafa fjölmargir Ungverj- ar flúið til vesturs síðan. íslenska ríkisstjórnin er að fjalla um mál einstaklings sem leitað hefur á náðir hennar. Hún er ekki að leysa herskylduvandamál Frakklands né heldur flóttamannavanda heimsins. Henni er frjálst að velja og hafna þegar hún vill. Hún getur tekið við einum Frakka og hafnað öllum öðrum. Hún getur líka tekið við fleirum. Hún þarf ekki að beygja sig fyrir hótunum né fag- urgala, hvorki nú né eftirleiðis. Hvers vegna er þá ekki fjallað um mál Patricks Gervasoni sem ein- staklings, fremur en sem mál landflótta manna yfirleitt? Sagan dæmir mennina. Sumir eru rómaðir og velþokkaðir fyrir mildi sína og réttlæti. Aðrir eru illræmdir fyrir harðneskju eða hleypidóma. Það er fátítt í emb- ættissögu Islands, að ráðherra skeri úr um frelsi eða þrælkun erlendra manna. Hingað kom eitt sinn landflótta Þjóðverji, dr. Kroner. Hann var víðfrægur læknir af gyðingaættum, sem flúði grimmd og blóðveldi Hitlers- Þýskalands. Hann hlaut landvist ásamt konu sinni, en honum hlaust ekki sú æra að fá að starfa með íslenskum kollegum sínuip í læknastétt. Maður fullorðinn og fíngerður, var dr. Kroner settur í bretavinnuna. Hinn heimsfrægi læknir gróf skotbyrgi fyrir enska herinn, meðan hann dvaldist hér. Og jafnharðan sem hann fékk ríkisborgararétt, flúði hann grjótnámið og skurðgröftinn hér- lendis og fluttist til Bandaríkj- anna. Það hlotnaðist honum líka strax prófessorsstaða. Slík var gestrisni okkar þá. Nú er Gerv- asoni ekki frægur læknir, heldur munaðarlaus alþýðumaður Skyldi hann ekki geta unnið sömu störf og dr. Kroner forðum skamm- laust? Friðjón Þórðarson dóms- þar margra grasa, bæði að því er snerti gamanmálin og alvöruna. Síst munu Keldhverfingar hafa orðið þar neinir eftirbátar. Var Þórarinn í Kílakoti áreiðanlega fremstur í flokki þeirra höfunda sem með gamanmálin fóru eða skensið, sem af sumum var talið að hann beitti nokkuð óvægilega, sjálfsagt aðallega til að koma öðrum af stað og vekja kátínu í sveitinni eins og Karl minnist á. Kveðlingar hans af þeirri gerðinni hafa fáir fengið rúm í bók hans sökum þess að útgefandi taldi að núorðið myndu fáir skilja nema lítið í þeim án skýringa. Hafa því önnur tækifæriskvæði meira orðið fyrir valinu. Einna best eftirmælanna finnst mér kvæði um Sigurveigu á Þór- ólfsstöðum og Hólmkel Bergvins- son. Ljóðið um Sigurveigu taldi höfundur sig hafa skrifað ósjálf- rátt og ekkert hafa vitað um hvað á blaðið kom fyrr en hann las það alveg frágengið. í skemmtilegu afmæliskvæði um Kristján í Sult- um eru þessi erindi Hringir hróðrarbjalla hljóðs bið ég alla. sól skin á skalla, akyldurnar kalla. llnd hamra hjalla hetju dáð anjaila, skal ég ei skjalla, skrum láta falla. málaráðherra hefur ákveðið að vísa skuli Gervasoni brott af landinu. Og eins og málum er háttað er honum gert æ erfiðara að breyta þessari niðurstöðu sinni. Alþýðubandalagið hefur gert mál Gervasoni að pólitískum hrá- skinnaleik. Og íhaldið hefur ekki látið sitt eftir liggja. Lífi og frelsi þessa unga manns hefur verið fórnað á altari stjórnmálalegra hagsmuna. Hvað um hann verður virðist einu gilda, heldur hitt hver stjórnmálalegur ávinningur verð- ur af máli hans fyrir stjórnmála- flokkana. Dómsmálaráðherra er í erfiðri aðstöðu. Hans er að dæma. Og dómur hans í Gervasoni- málinu er jafnframt dómur yfir honum sjálfum. Það krefst ekki mikils af dómsmálaráðherra að fela sig bak við lagabókstafinn og þvo blóð Gervasonis af höndum sér. En það þarf stórmenni til þess að dæma mál hans óháð pólitísk- um hagsmunum og af mildileika og sanngirni. Ymsir hafa skrifað í dagblöðin og heimtað að Gerv- asoni verði úthýst. Þeim ferst eins og skrílnum í Israel forðum er hann æpti sinnulaust „gefið okkur Barrabas frjálsan" til þess að færa mætti á krossinn þann, sem Átðk og erill var allur þinn ferill, glaðmála gerill. góðfóðurs berill. Snarpur snauö-snerili snýst ei sem hver vill. Veraldar verill, vist þin er hér ill. I Prófílum og Pamfílum segir Örlygur Sigurðsson listmálari og geðbótarmaður að Þórarinn í Kílakoti hafi verið ljóngáfaður maður, sérkennilegur og skemmti- legur sem ættmenn hans margir. Um leið getur hann þess að orðvar, fyndinn og snargáfaður Húsvíkingur, Kristján Karlsson bókmenntafræðingur, sem lítið geri annað en vera svona gáfaður og önnur hönd Ragnars í Smára, sem ekki er neitt smáræði, hafi á orði haft þegar hann sá mynd Örlygs af Kílakotsbónda að kúl- urnar á höfði hans hefðu að ósekju mátt vera fleiri. Að hárlaus höf- uð-kúpullinn hafi minnt á karga- þýfi eftir allar bylturnar, sem Tóni fékk um dagana í svailförum á hestbaki. Mér aftur á móti, segir Örlygur enn fremur, þótti maðurinn minna á keisarann Kalikúla. En Kalikúla gerði hest sinn að fjármálaráð- herra eftir að keisara Blesi hafði varpað hátigninni af baki. Þórar- inn var keisaranum heppnari að sleppa með kúlurnar eignar og kílana. En þar var feitara á stykkinu og af ólíkt meiru að taka en í heilabúi keisarans. Þórarinn brá sér í heilsubótar- ferð til Reykjavíkur þegar hann var áttræður. Þá sendi hann þessa vísu norður úr dýrð og ljóma höfuðstaðarins: Hornæ-jnrinn hressir geð, hylli sór ég veigum. Dýran bjórinn drósum með drakk ég stórum teigum. Bjartmar Guðmundsson. syndgað hafði gegn lögum farise- anna. Ég bið honum griða. Hversu stór er í rauninni synd þessa unga manns, sem kemur allslaus til okkar í von um miskunn? Viljum við væna hann um hugleysi, af þeirri orsök að hann gegnir ekki herþjónustu? Spyrjum þá um hugprýði okkar sjálfra í þeim efnum. Viljum við saka hann um brot gegn íslenskum vegabréfs- ákvæðum? Spyrjum okkur þá hvort hann hafi reynt að leyna fölskum skilríkjum sínum fyrir íslenskum yfirvöldum, eða hvort hann hafi lagt mál sitt undir dóm þeirra sjálfviljugur. íslenska þjóðin á sér sögu og þessi saga geymir arf forfeðra okkar. Hún upphefur drenglund og höfðingsskap gagn smælingj- anum en hún fordæmir jafnframt níðingshátt og hroka valdsmanns- ins. Nútíðin er saga niðja okkar. Hún geymir þessa ákvörðun jafnt sem aðrar. Og hún mun ekki kalla þann mann Friðjón sem varpar frá sér einlægri beiðni þurfandi manns af hroka, heldur Herjón. Hins vegar mun nafn hans og orðstír lifa í sögunni ef hann bregst ekki föðurarfi okkar og sýnir drengskap og hreint hjarta. Hér stoðar ekki að felast bak við lagabókstafinn. Spurningin er ekki sú, hvort finna megi höggstað á hinum varnarlausa í lögum okkar, heldur hin, hvort greiða megi úr vanda hans og leysa hann undan þeirri þjáningu sem land- flótti og uppflosnun hlýtur að vera sérhverjum manni. Alþingi: Lögum um Afla- tryggingasjóð breytt ALÞINGI samþykkti frumvarp um breytingu á lögum um Afla- tryggingasjóð i gær, sem lög frá Alþingi. í frumvarpinu felst m.a. að við Aflatryggingasjóð skuli starfa sérstök deiíd, áhafnadeild, sem greiði hluta af fæðiskostnaði lögskráningarskyldra sjómanna á fiskiskipum, öðrum en togurum yfir 500 brúttórúmlestir að stærð. Þá segir í frumvarpinu að áhafnadeild skuli greiða til við- komandi útvegsmanna hluta sjó- manna af fæðiskostnaði og standi þeir skil á honum til sjómanna. Upphæð greiðslna verður ákveðin með reglugerð. Áður en reglugerð- in verður gefin út er skylt að leita umsagnar þeirra aðila sem til- nefna fulltrúa í stjórn Aflatrygg- ingasjóðs og Fiskifélags íslands. Ákvæði reglugerðar þessarar eiga að gilda frá 1. júní 1980. F’járhæð- irnar sem ákveðnar verða í reglu- gerðinni breytast samkvæmt breytingum á matvörulið fram- færsluvísitölu. Kristján Guðlaugsson: Sú sök er okkur óþekkt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.