Morgunblaðið - 18.12.1980, Page 25

Morgunblaðið - 18.12.1980, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 57 Meðfylgjandi mynd var tekin er sendiherra íslands í Belgiu, Hr. Henrik Sv. Björnsson, Þórður Einarsson sendiráðunautur og Hjálmar Hannesson sendiráðsritari heimsóttu bás Ferðamálaráðs á sýningunni. Talið f.v.: Þórður Einarsson, Knútur óskarsson, Hjálmar Hannesson. Henrik Sv. Björnsson, Yves Bertin, yfirmaður Flugleiðaskrifstofunnar i BrUssel, Signý Guðmundsdóttir, Diljá Gunnarsdóttir, Gunnar Guðmundsson og Sylvia Briem. Ferðamálaráð íslands á alþjóðlegum ferðamarkaði DAGANA 21.—23. nóv. sl. tók Ferðamálaráð íslands þátt i al- þjóðlegum ferðamarkaði i Bruss- el. Var þetta fimmti Brussels Travel Fair, og annað árið, sem Ferðamálaráð íslands var þátt- takandi. Ferðamarkaður þessi var ein- göngu opinn atvinnumönnum í ferðamálum, og mættu þar, fyrir utan fulltrúa Ferðamálaráðs, sölustjórar og fulltrúar nokkurra íslenskra ferðaskrifstofa. Má geta þess, að árið 1979, þegar ísland fyrst tók þátt í BTF, hafði orðið aukning á fjölda ferða- manna til íslands frá öllum lönd- um í Evrópu utan Benelux landa. En 1980 snerist dæmið alveg við, og eina aukningin varð frá Bene- iux, einkum þó Hollandi, auk Bretlands. I janúar nk. verður ferðamark- aður af svipuðu tagi í Utrecht, Hollandi, og verður Ferðamálaráð Islands einnig þátttakandi þar. ritit.w fOWKOV Á GÓÐU VERÐI mm - ekVti bara Urban Cowboy Cowboy er kviktnynd. Urb úrva\s- einnig einb, Hér koma fram p\ata1?essafar mgtu country- og í&e ivjsg gÆ ir þú baft bug a , tima. iin r HLJÓMDEILD ~ y ( KARNABÆR Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurstræti 22 Heildtóludreifing itftiOOíM *ímar 85742 — 85055 Syngjand jólasveinar Tökum að okkur að fara með jólagjafir í hús síðustu viku fyrir jól. Stúfur kemur meö harmonikkuna. Einnig getum viö tekið örfáar skemmtanir milli jóla og þrettánda. Uppl. í síma 16060 milli kl. 19—20. Blaðagrindur íBfásfeóaar Símar: 86080 og 86244 Húsgögn Ármúli 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.