Morgunblaðið - 18.12.1980, Side 32

Morgunblaðið - 18.12.1980, Side 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 iuöwu- ípá §9 HRÚTURINN Ull 21. MARZ-lS.APRlL Þú munt heyra óvæntar frétt- ir i dag sem munu koma þér úr jafnvætn. BÍK NAUTIÐ d! 20. APRlL-20. MAl Vertu ekki að blanda þér i málefni annarra i dag. nema þú sért beðinn um það. TVÍBURARNIR kWJ 21. MAÍ—20. JÚNÍ Það er mikið að gera hjá þér um þessar mundir en gættu þess samt að fiýta þér ekki of mikfð. |KRABBINN <9* 21. JÚNl — 22. JÚLl Reyndu að láta afskiptasemi ættingja þins ekki fara i taugarnar á þér, þetta er vel meint hjá honum. KÍ! UÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁCÍIST Þú ert allt of svartsýnn, reyndu að iita á björtu hlið- arnar. ((^§J MÆRIN W3ll 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu ekki að hafa áhyggjur að óþörfu. Láttu hverjum dcgi nægja sina þjáningu. VOGIN Wn?T*i 23. SEPT.-22. OKT. Þú verður að leggja meira á þig, þú nærð engum árangri með þessu áframhaldi. S|] DREKINN Bhul 23.OKT.-21. NÓV. Þú munt að öllum likindum lenda í smávægiiegum erfið- leikum í dag en ef þú leggur þig fram ættirðu að eiga auðveit með að ráða fram úr þeim. jijfjl bógmaðurinn LSJUI 22. NÓV.-21. DES. Taktu það rólega í dag, þér veitir ekki af að hvila þig eftir annrikið undanfarna daga. STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. Þú verður spurður álits i viðkvæmu deilumáli. reyndu að vera hlutlaus þar sem ráðgjöf er ekki þín besta hlið. VATNSBÉRINN UaíSÍ 20. JAN.-18. FEB. Fyrirætlanir þinar munu að öllum líkindum mæta nokk- urri andstöðu, en ef þú er nógu ákveðinn ættirðu að hafa þitt fram. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gættu þess að vera ekki of dómharður, líttu f eigin barm áður en þú dæmir aðra. ■■i OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR —7 v ann- ———— ...——V .. .. - ... LJOSKA hEFURPU HUQLCI-rrJ AÐ rA PÍH BAO - ! IIAR ? TÍMUMUM SAMAN .' —if FERDINAND ::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::: SMAFOLK I WOULP HAVE mape A 600P EVANéELIST Ég hefði orðið KÓður mót- mælandi VOU <N0W THAT KIP U»H0 5IT5 BEHINP ME AT 5CHOOL? ® Þú manst eftir stráknum sem situr fyrir aftan mij? í skólanum I CONVlNCEP HIM THAT M1/ RELI6I0N 15 BETTER THAN HI5 RELI6I0N Ék sannfærði hann um að mín trú væri betri en hans H0W'p\ (I HIT HIM \ V0U D0 | UJITH MV THArfy (LUNCH BOXj^ Hvernig fórstu að því? ék harði hann i hofuðið með matarboxinu mínu! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Taktu þér sæti í suður í spili dagsins. Keppnisformið er tvímenningur, og þú hef- ur uppáhaldsandstæðing þinn í vestur. Norður S. KD H. ÁD62 T. D7532 L. 97 Suður S. Á63 H. K74 T. KG94 L. K52 Þú verður sagnhafi í 3 gröndum eftir þessar sagnir. V N A S P lt D RD P P Ih D U P P 3t P 3g Vestur spilar út spaða-G. Þú brýtur strax út tígul-Á og vestur spilar aftur spaða. Það kemur í ljós að tígul-Á var blankur hjá vestri. Hefurðu tillögu? Sennilega hefur vestur byrjað með 4-4-1-4 og hann á örugglega lauf-Á. Með því að taka alla tígul- og spaðaslag- ina er því hægt að þvinga vestur til að kasta sig niður á lauf-Á blankan (þá er lauf-K fríaður), eða taka valdið af hjartanu. Spil A-V Vestur Austur S. G1092 S. 8754 H. G985 H. 103 T. Á T. 1086 L. ÁD103 L. G865 Þú ert ánægður þegar makker þinn færir 660 í dálkinn ykkar og getur ekki stillt þig um að þakka vestri fyrir hans þátt í sögnunum. GPA SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti unglingasveita í Mexíkóborg í sumar kom þessi staða upp í skák Kínverjans Liang Gir- ong og Mesteles, Englandi, sem hafði svart og átti leik. 39 ... Hxc2+! (39... Db2+, 40. Hdl — Hxc2 var einnig mögulegt, því 41. Dxd5 gekk ekki vegna Dcl+, 42. Ke2 — Hxc2, 43. Dxc2 - Hb2), 40. Hxc2 - Db2+, 31. Kdl - Dbl+, 42. Ke2 — Hxc2+ og hvítur gafst upp, því við 43, Kf3 er svarið Dhl+ og mátar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.