Morgunblaðið - 24.12.1980, Síða 6

Morgunblaðið - 24.12.1980, Síða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 Rétt einu sinni koma jólin, árlejrir róiegheitadaKar með ljósum og tilheyrandi. Góð breyting frá dagiegum erli enda er það svo, að að þeim liðnum fara margir að tala um næstu jól og jafnvel lita á dagatalið til að sjá hvort ekki fylgi þeim orugglega nokkrir frídagar. svona í leiðinni. Og nú er nóg af þeim. Á svona dögum gcfst tími í bridgeþrautir. Undanfarin ár hefur síða. þakin bridgeþraut- um. verið í blaði þessu um hver jól. Þetta eru þannig árlegir þættir. bara af lengri gerðinni. og sisvona uppbót á daglega smáþætti. Þetta virðist hroða- leg reglusemi. Árlegt. daglegt og mér liggur við að segja öruggt. Og fyrsta spilið virðist vera alveg öruggt líka. Suður gjafari, allir á hættu. Norður S. 53 H. 1032 T. Á65 L. G9642 Suður S. ÁK97 H. ÁKDG54 T. D L. ÁK Þú ert með spil suðurs, sagn- hafi í 6 hjörtum og vestur spilar út tígulgosa. Eru 12 slagir pott- þéttir? Ihugaðu málið. Lausnir þrautanna, sem á eft- ir koma, verða birtar í daglegum þáttum blaðsins eftir jólin. En lausn dæmisins að ofan má finna í greinarlok. 1. Suður gjafari, allir á hættu. Norður S. ÁK H. D4 T. 6532 L. G52 Suður S. DG H. ÁK532 T. ÁD10 L. ÁKD Eins og áðan ert þú í suður og sagnhafi í slemmu. Andstæð- ingarnir sögðu alltaf pass en þú hafnaðir í 6 gröndum. Utspilið er lauftía. Þú færð fyrsta slaginn og hvað svo? 2. Gjafari suður, austur-vestur á hættu. Norður S. 9532 H. K73 T. KDG65 L. Á Suður S Á7 H. DG652 T. 943 L. KDG Sajrnirnar: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hj. Pass 2 ti. 2 sp. Pass Pass 4 hj. Allir Pass Gegn 4 hjörtum spilar vestur út spaðaáttu. Þér líst vel á þegar félagi leggur niður spil sín en JOLA- BRIDGE það er ekki nóg. Einhver áætlun er betri en engin og hvernig er þín? 3. Suður gjafari, austur-vestur á hættu. Norður S. Á86 H. ÁD5 T. 764 L. ÁDG9 Suður S. 2 H. KG108742 T. K93 L. 106 Þú opnar á 3 hjörtum, hindr- unarsögn, sem segir frá 6 slögum sé hjarta tromp. Vestur segir 3 spaða og norður 4 hjörtu, sem verður lokasögnin. Útspil spaða- kóngur og þá er bara eftir að fá 10 slagi. Norður S. Á8 H. ÁG73 T. 853 L. 9752 Suður S. KG976542 H. 5 T. K7 L. ÁD Lokasögn 4 spaðar en sagnirn- ar voru þessar: Vestur Norftur Austur Suður 1 ur. Pass 2 ti. 2 sp. Pass 3 sp. Pass 4 sp. Pass Pass Pass Opnun vesturs segir frá 16— 18 punktum og jafnt skiptum spilum. En með 2 tíglum er austur bara að velja betri bút. Útspil: Hjartakóngur. Hvernig spilarðu þetta spil? Nú flytur þú þig í sæti austurs og reynir vörnina. • Suður gaf, allir utan hættu. Norður S. Á854 H. D1032 T. Á L. KG93 Austur S. G H. ÁKG98 T. 9632 L. D65 Vestur spilar út hjartasjöi gegn 4 spöðum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður _ _ _ Pa«8 Pass 1 la. lhj. 1 sp. Pass 2 sp. Pass 4 «p. Pass Pass Pass Sagnhafi lætur tíuna frá blindum og þú færð á gosann. 4 slagir eru takmarkið og hvernig ætlarðu að fá þá? 4. Norður gjafari, norður- suður á hættu. Norður S. DG4 H. Á109 T. G74 L. ÁK95 Suður S. Á72 H. D86 T. D1095 L. DG7 Suður er sagnhafi í 3 gröndum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður - 1 la. 1 sp. 1 gr. Pass 2 gr. Pass 3 gr. Pass PasH Pass Útspil: Spaðasex. Hvaða skoð- un hefur þú á framvindu spils- ins? . Vestur gjafari, austur og vestur á hættu. Ö. Vestur spilar út hjartakóng gegn 4 spöðum. Norður S. G97 H. 753 T. ÁG5 L. ÁKG9 Austur S. K10 H.1062 T. 10832 L. 8654 Sagnirnar: Vestur Norður AuHtur Sudur — — — 1 Hp. Pa«8 2 la. Pass 2 gr. Pass 4 sp. Alllr pa88 Þú lætur tvistinn í fyrsta slaginn, vestur fær slaginn og heldur áfram með hjartaás og síðan drottningu. Þá hefur vörn- in fengið 3 slagi og vestur skiptir í tigulníu, sem tekin er með gosa og sagnhafi spilar spaðasjöi frá blindum. Og nú skalt þú vera fljótur. Hvort trompið læturðu? 8. Suður gaf, austur-vestur á hættu. Norður S. G95 H. G9865 T. K103 L. K10 Austur S. Á1032 H. 107 T. DG9 L. ÁD72 Vestur spilar út spaðafjarka gegn 4 hjörtum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Auntur Suður — — — lhj. Pass 2 hj. Pann 3 tl. Pa88 4 hj. Allir Pass Sagnhafi lætur lágt spil frá blindum og hvaða spil lætur þú? Við látum þessar þrautir nægja. Lausnirnar verða skýrð- ar í daglega pistlinum eftir hátíðarnar en ljúkum jóla- bridgeinum með því að líta aftur á fyrsta spilið. Norður S. 53 H. 1032 T. Á65 L. G9642 Vestur S. 6 H. 9876 T. G109842 L. 75 Austur S. DG10842 H. - T. K73 L. D1083 Suður S. ÁK97 H. ÁKDG54 T. D L. ÁK Suður var sagnhafi í 6 hjört- um. Útspilið var tígulgosi og spurt var hvort 12 slagir væru pottþéttir. Og svarið verður: Já, þeir geta fengist nokkuð örugg- lega en ekki verður ráðlegt að reyna við þrettánda slaginn. Sjá má hvað skeður sé reynt að taka á spaðaás og kóng. Hugmyndin er þá að trompa 2 spaða í blindum. En vestur mun trompa kónginn, spila einhverju og sjá síðan um, að ekki verði hægt að vinna spilið. Til þess á hann of góð tromp. Ráðið við þessu er einfalt — bara að koma auga á það. Eftir fyrsta slaginn er tekið á spaðaás og næst spilað lágum spaða. Vörnin má fá þennan slag en hinir 12 verða öruggir því hinn spaðann má trompa með tíunni. Kvikmyndablaðið — nýtt íslenskt tímarit KVIKMYNDABLAÐIÐ heitir nýtt tímarit, sem nú er komið út. Kvikmyndablaðið mun vera eina blaðið sinnar tegunar á íslandi og að sögn forráðamanna blaðsins líklega fyrsta þvílíka tímarit sem út kemur hérlendis. Ritstjóri þessa nýja tímarits er Friðrik Þór Friðriksson og honum til aðstoðar Jón Karl Helgason, en Sveinn Blondal hafði umsjón með útliti blaðsins. Fyrirhugað er að hlaðið komi út mánaðarlega. en á sumrum er ætlunin að sameina tvö blöð tvívegis. þannig að þau munu verða tíu Kvikmyndabltíðin sem koma ut árlega. í nýútkomnu Kvikmyndablaði „númer 1 — janúar 1981“ er m.a. viðtal við John Boorman, kvik- myndaleikstjóra, greint frá jóla- myndum kvikmyndahúsanna og sagt af kvikmynd sem heitir „Ap- ocalypse Now“ og bráðlega verður sýnd í Tónabíó. Ennfremur skrifar Hrafn Gunnlaugsson um „Hugdett- ur úr Ameríkuför" og fjallað er um „Breska raunsæisbylgju". Ýmislegt fleira er líka í Kvikmyndablaðinu, Ritstjóri og aðstoðarritstjóri Kvikmyndablaðsins. þeir Friðrik I>ór Friðriksson og Jón Karl Helgason. skýra blaðamönnum frá hinu nýja tímariti. sem kostar 2000 gamiar krónur og kvikmyndahúsunum og á flestum 20 nýjar, og er til sölu í öllum blaðsölustöðum. Ritstjórinn, Friðrik Þór Frið- riksson og aðstoðarritstjórinn Jón Karl Helgason, sögðu að þó nær eingöngu væri fjallað um útlendar kvikmyndir í þessu fyrsta Kvik- myndablaði, þá myndi það breytast; og í næsta blaði verður m.a. viðtal við Þorstein Jónsson, sem leggur nú síðustu hönd á sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, og ennfremur er ætlunin að Erlendur Sveinsson riti þætti um íslenska kvikmyndasögu í næstu blöð. Vonuðust þeir til, að sem flestir gerðust áskrifendur að Kvikmyndablaðinu og sem allra fyrst, til að tryggja fjárhagslegan grundvöll útgáfunnar, því sannar- lega væri þörfin á þvílíku tímariti rík. Höfuðstöðvar Kvikmyndablaðsins eru að Vesturgötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.