Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980
raöwu-
ípá
HRÚTURINN
21.MARZ-19.APRIL
Gættu þesK að ofmetnaxt ekki
þótt þér verði hælt fyrir vel
unnin stórf.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
OFURMENNIN
\&TASAÍ&'fJl
\
©OCCO*IC*"C 1980
/Q/Z7 Q.aW.tmfO »yC^NJ^N S
on/HHeA/Ht it/»Þ/sr , ^
HAPA ýt-fSAB U/t>/» TU. A» ^J/tJA KAKL
LATA SK/O ttu/rDSA /VAí/ VlN/tl/fÍ
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Spilið í dag kom fyrir á
Ólympíumótinu í New
Orleans 1978. í kvenn-
aflokknum byrjuðu tvímenn-
inginn 74 pör frá fjölda
þjóða og spiluðu 5 umferðir
til að minnka fjöldann niður
í 40 fyrir úrslitin. Og í
undankeppni þessari var frú
frá tsrael með spil suðurs.
Norður gaf.
Vertu ekki feiminn við að
láta i Ijós þina skoðun jafnvel
þótt það sé ekki vist að öllum
liki það.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JÍINl
Taktu það rólega i dag ok
vertu ekki að æsa þig upp út
af smámunum.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLÍ
Vinur þinn mun koma þér
skemmtiletta á óvart i datt.
reyndu að enduritjalda það
við fyrsta tækifæri.
Bj j! UÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Reyndu að stilla skap þitt
jafnvel þótt það virðist sem
fólk reyni að stera þér lifið
leitt.
í®' MÆRIN
W3)t 23. ÁGÍIST—22. SEPT.
Taktu það rólegta i datj.
Vertu heima i kvöld og farðu
snemma að sofa.
VOGIN
W/l^TA 23. SEPT.-22. OKT.
Reyndu að Ijúka við verkin
fyrri hluta datfs. svo þú ifetir
tekið það rólega i kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Reyndu að stilla skap þitt.
geðillska þin Itæti átt eftir að
koma þér í vandræði.
Taktu það róleua í dag. það
hefur verið allt of mikið að
gera hjá þér að undanförnu.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Farðu nú að reyna að hugsa
sjálfstætt og hættu að láta
aðra hugsa fyrir þig.
ijlöl VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Vanhugsuð orð þin hafa sært
viðkvæma persónu. reyndu
að hugsa áður en þú talar.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vanhugsuð orð þin hafa ver-
ið misskilin. reyndu að leið-
rétta þann misskilning sem
fyrst.
a *.■ ■ iii Æk ni in
UUNAN VILLIMAtiUlt
Norður
S. Á942
H. D10843
T. 2
L. 874
Vestur
S. D107
H. -
T. K108654
L. G1053
Austur
S. G865
H. KG962
T. 73
L Á9
LJÓSKA
FERDINAND
Suður
S. K3
H. Á75
T. ÁDG9
L. KD62
Eftir tvö pöss opnaði suðúr
á 1 laufi. Norður sagði 1
hjarta og stökk suðurs í 2
grönd var krafa. Og þegar
norður sagði næst 3 spaða tók
suður farsælnislega ákvörð-
un, sagði 3 grönd, lokasögn.
En 4 hjörtu hefði austur
eflaust viljað spila.
Vestur spilaði út tígulsexi
og suður fékk á níuna. Frúin
tók þá á hjartaásinn, og
þegar vestur fylgdi ekki, lét
tígul, þá sneri hún sér að
tíglinum. Vestur tók drottn-
inguna með kóng, skipti í lágt
lauf, sem austur tók og spil-
aði aftur laufi. Þetta var
hagstætt og sagnhafi tók
slagi sína á láglitina.
Norður
S. Á94
H. D108
T. -
L. -
Vestur
S. D107
H. -
T. 104
L. G
Suður
S. K3
H. 75
T. G
L. 6
Austur
S. G86
H. KG9
T. -
L. -
...............
siíiL
Elsku Rassskellur.
„Hurðaskellur/ Ilvað?
Ilann heitir „Hurðaskellur“ Mér fannst eitthvað vera
en ekki „Rassskellur“. bog ið við þetta.
Spaði var látinn í síðasta
tígulinn og austur var í
vandræðum. Léti hún hjarta,
gat suður búið þar til níunda
slaginn svo hún lét spaða. En
það nægði ekki, suður tók þá
slaginn tvo á spaða, spilaði
svo hjarta og austur komst
að því, að hún komst ekki hjá,
að gefa níunda slaginn eftir
sem áður.
T