Morgunblaðið - 24.12.1980, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.12.1980, Qupperneq 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir nk. laugardagskvöld H.J. kvartettinn leikur og syngur. Aögöngumiöasala frá kl. 8, sími 12826. Gleðileg jól €Jdricfanar|rÍ úU uri ttn €l <kw Dansaö í Félagsheimili Hreyfils LAUGARDAGINN 27. DESEMBER. (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eft,r 8‘ GleÖileg jól. Laugardag opið frá kl. 19.00. ,r 5 w *■ \i £ íí & & ) \ 'yéá f- r Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu leika fyrir dansi til kl. 2.30. Gleðileg jól Dansk julegudstjeneste: Domkirken 2. juledag kl. 5 e.m. Foreningerne íslendingar gefa út blað í Banda- ríkjunum í SÍÐASTA mánuði hóf K<>nKU sina i Bandarikjunum blaðið „Gustur“, sem nýstofnuð Samtök IsIendinKafélaKa þar i landi standa að. Blaðið er gefið út í Kaliforníu en sent til áskrifenda um öll Banda- ríkin. Ritstjóri þess er Jakob Magnússon, gjaldkeri Sigurjón Sighvatsson og meðritstjórar Valdimar Hrafnsson, Sveinn Þórðarson og Vilhjálmur Egils- son. Stefnt er að því að blaðið komi út ársfjórðungslega. í ritstjórnargrein í „Gusti“ seg- ir, að talið sé, að um 12.000 íslendingar eða afkomendur þeirra búi í Bandaríkjunum og þar af um 3500 í Kaliforníu einni. Þeir félagarnir, aðstandendur blaðsins, ættu því að hafa ærið verk að vinna við að treysta böndin milli Islendinga vestan hafs og vill Hlaðvarpinn óska þeim til ham- ingju með framtakið. 1930 — Hótel Borg — 1980 HÁLFA ÖLD í FARARBRODDI Jólatrés- skemmtun GleÖileg ’jól í hátíðarskapi Þannig veröur opiö á Borginni yfir hátíöarnar: Jólatrésskemmtun veröur haldin aö Hótel Sögu Súlnasal, laugardaginn 3. janúar 1981 og hefst kl. 15.00 síðdegis. Aögöngumiöar veröa seldir á skrif- stofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Hagamel 4, Miðaverö: Börn gkr. 3000.-. Nýkr. 30. Fullorðnir. gkr. 1000.-. Nýkr. 10. Tekið veröur á móti pöntunum í síma 26344 og 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Aðfangadagur, í dag: Veitingasalur kl. 8—14. Jóladagur: Lokaö Annar í jólum: Veitingasalur opiö frá kl. 12 á hádegi. Dansaö um kvöldiö kl. 21—03. Þrióji í jólum (laugardagur) Dansað kl. 21—03. Sunnudagur 28. des. Gömlu dansarnir kl. 21—01. Ásadanskeppni — verölaun. Mánud. 29. des. Hljómleikar um kvöldiö, kl. 21—01? Þriðjudag 30. des. Hljómleikar um kvöldiö kl. 21—01. Hljómsveitin START. Gamlársdagur 31. des. Veitingasalur opiö kl. 8—14. Áramótadansleikur frá kl. 24—04. Nýársdagur 1. janúar 1981 Veitingasalur opiö frá kl. 18 um kvöldiö. Hátíöar- kvöldverður. Dinnertónlist. Arnaldur Arnarson leikur á gítar. Nýársdansleikur kl. 21—02. Föstud. og laugardag 2. og 3. jan. Dansaö kl. 21—03. Sunnudag 4. jan. Gömlu dansarnir - Gleöileg jól Hótel Borg. =■’- Sími 11440. Avallt um helgar Mikíö fjör IEIKHÚ5 KjnunRinn kvöld annan í jólum Hin vinsæli píanóleikari Aage Lorange leikur fyrir matar- gesti. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 20 30 Opiö hús frá kl. 18—03.00. Óskaö er eftir aö mætt sé tímanlega í kvöldverö. Opiö hús laugardaginn 27. desem- ber frá kl. 18—03.00 Since duHtur 1980 *•/ a Mikill mat- arskortur í Afríku * Astandið fer enn versnandi, að sögn Alþjóðamat- vælaráðsins WashinKton. 19. des. AP. MIKILL matarskortur er nú í flestum löndum Afríku og milljónir manna eru aðfram- komnar af hungri og fer ástandið enn versnandi. að sogn Maurice J. Williams framkvæmdastjóra Alþjóða- matvælaráðsins, WFC. Hann sagði á blaðamanna- fundi í gær að matarbirgðir í heiminum væru nú mjög af skornum skammti og þurrkar gætu gert ástandið ennþá verra á næsta ári. Sameinuðu þjóðirnar stofn- settu Alþjóðamatvælaráðið árið 1974 til þess að auka matvæla- framleiðslu í heiminum og sjá um dreifingu matvæla til þeirra hluta heimsins sem þau skortir. Williams sagði að árangur starfs ráðsins hefði orðið mis- jafn. Hann hefði orðið góður á Indlandi og fleiri löndum þar um kring. Þau væru nú orðin óháð öðrum þjóðum um mat- væli, nema Kambódía. Hann sagði að minnstar hefðu framfarirnar orðið í Afr- íku, þar væri ástandið skelfi- legt. Hann sagði að mestu vandamálin í Afríku væri mikil fólksfjölgun, stækkandi borgir sem yrðu háðar innfluttum mat, frumstæð tækni við mat- vælaframleiðslu, hækkun olíu- verðs, flutningskostnaður sem stundum væri um 50% af þjóð- artekjum, slæm staða iðnaðar, eiturlýf og pólitískar óeirðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.