Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 59 Þjóðhátíðarárgangurinn úr Vestmannaeyjum heldur sameiginlegt afmælishóf Þjóðhátíðarárgangurinn úr Vestmannaeyjum. þeir sem fæddust 1930 og fermdust saman 1944, hélt sameiginlegt fimmtugsafmælishóf að Hótel Sögu 8. nóvember 1980. Á myndinni eru i fremri röð frá vinstri: Steina Eyjólfsdóttir, Sólrún Gestsdóttir, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Svanhvít Þorgrimsdóttir, Jóna K. Magnúsdóttir, Marta Guðnadóttir, Ára Friðriksdóttir. Guðjóna Guðnadóttir, Jóna Oskarsdóttir, Helga R. Scheving, Ásta Lúðviksdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Alda Eyjóifsdóttir, Þóranna Jónsdóttir, Stefania Þórðardóttir, Guðrún Jónasdóttir, Hulda Marinósdóttir, Þóra Magnúsdóttir. Kristin Þorsteinsdóttir, Anna Sigurjónsdóttir. Aftari röð frá vinstri: óskar Þ. Sigurðsson. Bragi Einarsson, Sigfús J. Johnsen, Friðrik Á. Hjörleifsson. Steinar Júlíusson, Stefán Stefánsson, Jón Bryngeirsson, Erling Ágústsson, Páll Steingrimsson. Jón Kjartansson, Sigurður Jónsson, Vigfús Waagfjörð, Sigtryggur Helgason, Guðjón Aanes, Guðmundur Ásbjörnsson, Þorleifur Sigurlásson, Magnús Magnússon, Ingvar Guðlaugsson og Sigurður Jóhannsson. Sveigjanlegur vinnutimi: Væntum þess að meiri skriður komist á mál- ið á næstu mánuðum segir borgarstjóri „HAGSÝSLUSTJÓRI hefur safn- að nokkru magni upplýsinga um reynslu af sveigjanlegum vinnu- tima, hvernig slik breyting hefur verið kynnt og hvert álit fólks sem reynt hefur, er. Jafnframt JAFNRÉTTISRÁÐ hefur sent frá sér tilkynningu í tilefni þeirrar gagnrýni sem komið hef- ur fram á starfsemi Jafnréttis- ráðs í umræðu um réttindi feðra óskilgetinna barna. í tilkynning- unni segir, að Jafnréttisráði hafi verið komið á fót til þess að sjá um. að ákvæðum laga um jafn- rétti karla og kvenna væri fram- fylgt og því sé það skylda ráðsins að gæta hagsmuna bæði karla og kvenna. Jafnréttisráð hefur hins vegar talið, að misréttið bitni oftar á konum og þessvegna hafi starfsemin eðlilega tekið mið af því. Jafnréttisráð bendir á, að karlar hafi oft leitað til ráðsins, m.a. feður óskilgetinna barna til að iá- upplýsingar um réttarstöðu sína. Samkvæmt lögum nr. 87/1947 um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna, telst barn sambúðarfólks í óvígðri sambúð óskilgetið og sam- hefur verið tekinn upp sveigjan- legur vinnutimi til reynslu hjá þremur skrifstofum á aðal- skrifstofum Reykjavikurborgar: endurskoðunardeild. hagsýslu- skrifstofu og borgarbókhaldi,“ kvæmt lögum nr. 95/1947 hefur móðir ein forsjá óskilgetins barns síns ef hún er ekki í hjúskap. Hér er rétt að benda á, að foreldrar skilgetinna barna hafa sömu laga- legu réttindi og skyldur gagnvart börnum sínum. Frumvarp til barnalaga var fyrst lagt fram á Alþingi árið 1976 og hefur verið lagt fram á hverju þingi síðan. I því eru m.a. veru- legar breytingar til bóta varðandi réttindi og skyldur feðra óskilget- inna barna og réttur óskilgetinna barna gerður jafnari rétti skilget- inna barna. Jafnréttisráð tók til starfa í júlí 1976 og sendi sína fyrstu umsögn um frumvarp til barnalaga í febrúar 1977, þar sem ráðið m.a. fagnaði umræddum breytingum. Jafnréttisráð hvetur alþingismenn m.a. vegna þessara breytinga að samþykkja ný barna- lög á þessu þingi. sagði Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri, í svari sínu við fyrirspurn frá Elínu Pálmadótt- ur varaborgarfulltrúa Sjálfstæð- isflokksins. Elín spurðist fyrir um hvað hefði verið gert varð- andi einróma samþykkt borgar- stjórnar, um að kanna að hve miklu leyti væri hægt að koma við sveigjanlegum vinnutima starfsmanna borgarstofnana og fyrirtækja borgarinnar. Borgarstjóri sagði ennfremur að athugaðir hefðu verið vinnu- staðir, þar sem sveigjanlegur vinnutími hefði verið tekinn upp. Þar hefði komið í ljós, að svo til eingöngu hefði verið um skrif- stofustörf að ræða, en þó ekki allar tegundir slíkra starfa. Þá sagði borgarstjóri að eðlilegt væri að frumkvæði í þessum efnum kæmi frá starfsmannafélögum, því mál þetta hefði verið taiið mál starfsmanna, frekar en atvinnu- rekenda, þótt baðir högnuðust á framkvæmdinni. „Svo sem kunnugt er hafa samningar við stéttarfélög staðið yfir í alllanga tíð og samningar við þau verið lausir. Það hefur því lítið gerst í röðum starfsmanna ennþá. Starfsmannafélagið mun nú hafa hafið kynningu á sveigj- anlegum vinnutíma hjá sínu fólki. Þar sem kjarasamningar og sér- kjarasamningar eru nú í loka- stöðu, væntum við þess að meiri skriður komi á málið á næstu mánuðum, en bíðum átekta eftir undirtektum starfsfólksins og er- um tilbúnir til viðræðna hvenær sem er,“ sagði Egill Skúli Ingi- bergsson borgarstjóri. Gætir hagsmuna karla og kvenna Jólatrésskemmtun Vélstjórafélags íslands veröur haldin á Átthaga- sal Hótel Sögu þriðju- daginn 30. desember kl. 15.00. Miðasala á skrif- stofunni og við inngang- inn. Vélstjórafélag íslands. Jólatrés- skemmtun Þingstúku Reykjavíkur, íslenzkra ungtemplara og Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður í Templara- höllinni, Eiríksgötu 5 laugardag- inn 27. desember kl. 15.00— 18.00. Öllum er heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir og kostar kr. 2.500,- Veitingar innifaldar. Húsið opnað kl. 14.30. Stjðrnin. Landsmönnum ölhim óskum við gleöikgmr luítíöar o\ þökkum viöskiptin AÐFANGADAGUR 24. DES. Opið til kl. 15.00 JÓLADAGUR 25. DES. Lokað ANNAR JÓLADAGUR 26. DES. Opiðfrákl. 18.00 GAMLÁRSDAGUR 31. DES. Opið til kl. 15.00 NÝÁRSDAGUR l.JAN Opið frá kl. 18.00 BERGSTAOASTRÆTI 37 SlMI 21011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.