Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 63 eo Stundinnálgast, verumviðÐuin 1 nýkrónunni I tíma! ENDURLESTU BÆKLINGINN Fyrir áramótin er ráðlegt að lesa aftur baeklinginn sem sendur var út í haust. Ef eitthvað er óljóst getur þú leitað upplýsinga í næsta banka eða sparisjóði. Vertu klár á gjaldmiðilsbreytingunni um áramótin. TÉKKAR: Gkr.fyriráramót- Nýkr. eftir áramót Það er áríðandi að tékkar útgefnir í des- ember séu undantekningarlaust í gömlum krónum. Eftir áramótin eiga allir tékkar að vera í nýjum krónum. Sknfaðu skýra dagsetningu, hafðu mán uðinn í bókstöfum til öryggis. Einnig getur þú skrifað Gkr. fyrir framan fjárhæð á áramót og Nýkr. fyrst eftir áramót. Viðskiptamenn banka og sparisjóða eru hvattir til sérstakrar varúðar við dagsetningu og útgáfu tékka um sjálf áramótin. Til að fyrirbyggja hugsanleg mistök og til að létta störf gjidkera er ráðlegt að leggja tékkheftin til hliðar á gamlársdag og nýársnótt. Losið ykkur við gömlu myntina fyrii ir áramót 'T'il ánM*6**'' IGOMLUM KR0NÖM,ÞÓIT ÞEIR GREIÐIST Á NÆSTÁ ÁHI Það er mjög til hagræðis að mynt í spari- baukum svo og mynt sem dagað hemr uppi hjá fólkijberist bönkum og sparisjóðum tyrir áramót. NÝKRÓNAN RÍKIR STRAX EFTIR ÁRAMÓT Verðlag verður mælt í nýjum krónum frá áramótum. Gamlar krónur (seðlar og mynt) gilda þó áfram og má nota í viðskiptum að 1/100 skráðs verðs fram til júníloka 1981. Þó að gamlar krónur (seðlar og mynt) gildi til júníloka 1981, er best að skipta strax efdr áramótin því að markmiðið er að nýkrónan verði sem fyrst ráðandi gjaldmiðill. oídmmts- )ti/vwi(jar LETTUMA AFGREIÐSLU- FOLKI Bankar og sparisjóðir sjá um um- skráningu innlánsreikninga og verðbréfa í þeirra vörslu úr gömlum krónum í nýjar. Eigendur sparisjóðsbóka geta sem fyrr komið hvenær sem er efdr áramótin til þess að sjá vaxta- fasrslu og innistæðu þeirra í nýkrónum. Reikningsyfirlit verða send í pósti eins og hingað til. Þú þarft ekki að hlaupa til, bankmn sér um breytinguna óbeðinn. Bíðlund og '''isemí kostar ikrónu hjáfosei Fólk er hvatt til þess að nota eingöngu gamlar krónur í öllum viðskiptaskjölum út þetta ár. Víxlar sem samþykktir eru fyrir áramót en eiga að greiðast á árinu 1981 skulu vera í gömlum krónum og það tekið skýrt fram. Munið að þaðer óráðlegt að samþykkja ódagsetta víxla. Það mæðir mikið á verslunum í sambandi við gjaldmiðilsbreytinguna. Sýnum því tillitssemi og léttum afgreiðslufólkinu störfm með því að skipta yfir í nýkrónur í banka eða sparisjóði áður en farið er í verslun eftir áramótin, ef á annað borð er greitt með peningum en ekki tékka. Það munar okkur litlu en það miklu. Meðan á gjaldmiðilsbreytingunni stendur mæðir mikið á starfsfólki í bönkum, sparisjóðum og verslunum. Því er áríðandi að allir sýni tillits- semi og liðki til fyrir næsta manni. Afgreiðslufólk jafnt sem viðskiptavinir þurfa að snúa bökum saman, svo að breytingin gangi snurðulaust. Það er öllum fynr bestu. minni upphæðir-meira verðgildi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.