Morgunblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Til sölu Um 100 stólar og eitthvaö af borðum á hagstæöu veröi. Uppl. í síma 12350. Bifvélavirkjar Verkstjórar Bifreiöaumboö óskar eftir aö ráöa traustan og reglusaman verkstjóra. Góö fagleg þekk- ing og enskukunnátta nauOsynleg. Góö laun fyrir réttan mann. Eiginhandarumsókn ásamt uppl. um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Trúnaöarmál — 6256“ fyrir 31. janúar ’81. Öllum umsóknum veröur svarað. Matsvein vantar á 200 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8062.
Háseti Vantar háseta á skuttogara frá Suöurnesjum, aöeins vanur maöur kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 92-7160.
Laus staða Staöa lektors í tannvegsfræöum í tann- læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Staöan verður veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíö- ar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. febrúar nk. Menntamálaráöuneytiö, 19. janúar 1981.
Innheimtumaður Óskum eftir aö ráöa starfsmann til inn- heimtu- og skrifstofustarfa. Nauösynlegt er aö væntanlegur starfsmaöur hafi bifreiö til umráöa. Samkomulag getur oröiö um breyti- legan vinnutíma. Sanitasverksmiöjan
Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara, hálfan eöa allan daginn, til afleysinga í 6 mánuöi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Febr./mars — 3081“ fyrir 30. janúar n.k.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
þjónusta
A AVl A A A a ' «■* aJ
Arinhleðsla
Magnús Aðalsteinn Ótafsson.
sfrnl 84736.
Er 24 ára. Vantar vinnu
Hef bípróf Uppt I s. 11856 mHU
kl. 13—20. MaOmssil.
IOOF 12 = 1621238% = 9.0.
IOOF 1 = 1621238% = 90
Árshétíd
fél. Snæfellinga og Hnappdæta
veröur hakfln laugard. 24. jan. f
Domus Medlca og hefst kl.
18.30. Aðgðngumlðasala h(é
ÞorgHs.
Skemmtlnefndin.
Kvenfélag Neakirkju
Handavinnufundur veröur hald-
Inn mánudaglnn 26. þ.m. kl.
20.30 f safnaöarhelmlllnu.
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
u <.n sim. \
SI.MINN YH
22180
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| tilboð — útboö
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
smíöi á 11 kV rofaskápum fyrir Eyvindará og
Seyöisfjörö.
Útboösgögn nr. 81002 veröa seld á skrifstofu
okkar aö Laugavegi 118, Reykjavík á kr. 50
frá og meö föstudeginum 23. janúar 1981.
Tilboö veröa opnuö á skrifstofu okkar
föstudag 27. febrúar kl. 14.00 aö viöstöddum
þeim bjóöendum sem þess óska.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Útboö
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
smíöi á festihlutum úr stáli fyrir dreifilínur.
Útboösgögn nr. 81001 veröa seld á skrifstofu
Rafmagnsveitna ríkisins aö Laugavegi 118,
Reykjavtk, á kr. 50 frá og meö föstudeginum
23. janúar 1981.
Tilboö veröa opnuö á skrifstofu okkar
föstudaginn 13. febrúar kl. 14.00 aö viö-
stöddum þeim bjóöendum sem þess óska.
Rafmagnsveitur ríkisins.
®ÚTBOÐ
Tilboö óskast í framleiöslu á einkennisfötum,
frökkum, húfum og vinnufatnaöi fyrir starfs-
menn Reykjavíkurborgar, þ.e. slökkviliös-
menn, strætisvagnastjóra og hafnsögumenn.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboö veröa opnuð á sama staö fimmtudag-
inn 5. febrúar nk. kl. 14. eh.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi Ö — Simi ?53r~
I húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæöi
óskast
Opinber stofnun óskar eftir aö taka á leigu
70—100 fm skrifstofuhúsnæði, nálægt miö-
bænum. Óformleg tilboö berist augld. Mbl.
fyrir 1. febrúar merkt: „Húsnæði — 3443“.
Breiðholtsbúar
Dagkennsla í Fellahelli: Leikfimi, enska.
Athugiö: Barnagæsla á staönum. Kvöld-
kennsla í Breiöholtsskóla: Enska, þýska.
Upplýsingar í síma 12993 og 14106.
Tilkynning
til fólks sem hefur hug á aö Ijúka grunnskóla-
námi: Eftirfarandi deildir taka til starfa 28.
jan. n.k.
Aðfaranám fyrir fólk, sem ekki hefur lokið
miöskólanámi.
Fornám fyrir fólk sem lokiö hefur 3. bekk,
eða þarf að endurtaka grunn-
skólapróf.
Innritun og upplýsingar í síma 12992 og
14106.
fundir — mannfagnaöir
Sólarkaffi
Sólarkaffi ísfiröingafélagsins veröur í Súlna-
sal, Hótel Sögu, sunnudaginn 25. jan. kl.
20.30. Húsiö opnaö kl. 20. Miöasala og
boröapantanir laugardag kl. 16—18 og
sunnudag kl. 16—17 aö Hótel Sögu. Borö
veröa ekki tekin frá í síma.
Stjórnin.
Verkamannafélagiö
ÍDAGSBRUNJ Dagsbrún
75 ára
í tilefni 75 ára afmælís Dagsbrúnar veröur
opiö hús og veitingar í Lindarbæ sunnudag-
inn 25. janúar frá kl. 3—6 e.h. fyrir
Dagsbrúnarmenn og maka jseirra og velunn-
ara félagsins. Stjórn Dagsbrúnar.
I___________ýmislegt
Útgeröarmenn
— Skipstjórar
Óskum eftir netabátum í viöskipti. Löndunar-
hafnir geta verið hvar sem er á Reykjanesi og
í Þorlákshöfn.
Sjólastööin hf.,
Hafnarfiröi, sími 53637.