Morgunblaðið - 23.01.1981, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1981
tfJOWU'
ÍPÁ
Gfl HRÚTURINN
|V|V 21. MARZ-I9.APRII,
SameÍKÍnleKt áhuxamál mun
tenxja þlg o* vin þinn traust
um böndum.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Þú ert ekki vel upplagður.
þess vegna skaltu fresta öllu
þvl sem þú mögulega getur
tll morguns.
TVÍBURARNIR
LwS 21. MAl—20. JÚNl
Þú færð gott atvinnutilboð
sem þú ættir alls ekki að
hafna.
Xj&l KRABBINN
<9* 21. JÚNl—22. JÖLl
Vertu tillitssamari vlð þá
sem elga bágt. það eiga allir
sfnar erfiðu stundir.
m LJÓNIÐ
t' -a 23. JÚLl-22. ÁÍÍÚST
Vertu hófsamur I mat og
drykk næstu daga.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Gamall vinur þinn, sem þú
hefur ekki hitt lengi. kemur
þér skemmtilega á óvart.
VOGIN
W/ITT4 23.SEPT.-22.OKT.
Vendu þig af þvi að krefjast
of mikiis af náunganum.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Varaatu að ofreyna þig á
vinnu. Hvildu þig vel f kvöld.
WW BOGMAÐURINN
-Vílí 22. NÓV.-21. DES.
Heilsa þin hefur ekki verið
nógu góð að undanförnu.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Veistu ekkl. að vandamálin
eru til að yfiratlga þau?
Srf®; VATNSBERINN
— 20.JAN.-18.FEB.
Einhverjar smátafir eru á
ákveðnu máll. en þú munt
vinna að lokum.
* FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú f*rð óvænta og skemmti-
iega upphringingu i dag.
OrURMcNNIN
CONAN VILLIMAÐUR
Ffa ómunatId h truf?
KH* *//)#/ZAf VERlÐ FE
Fyg/K HIN FðOKO.SkXAUT.
nr%P,.
pA0, SEM i MÓTT EZ &OH1D
ClT i SK/K I HÖFNikjMi, E/e
SáAtr SEM iAPU«...
F L'ATTU ^
EK.KI plMN
FNPA S/&A
AUMINCIWM
PlNN !
THcmiy
áltNlá
<HAN
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
FERDINAND
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Á Ólympiumótinu í Valken-
burg fékk ungur Grikki færi
á skemmtilegu game-i. Hann
var með spil suðurs. N-S á
hættu en vestur gaf.
Norður
S. KD5
H. D1072
T. K43
L. K76
Austur
S. 1073
H.985
T. DG105
L. D95
Suður
S. Á9642
H. ÁG6
T. 8
L. G832
Vestur Norður Austur Suður
lt dobl 1 gr dobl
21 PS88 31 41
pass 41 p«88 4 s
pass P888 pa88
/
í tólftu sögninni var spaðinn
loks nefndur og gegn fjórum
spilaði vestur út trompi.
Grikkinn tók í blindum, spil-
aði sexinu á ásinn og síðan
einspilinu í tígli. En vestur tók
á ásinn og skipti í lauf. Eftir
það var ekki hægt að vinna
spilið. Suður tapaði tveim
slögum á lauf, hjartakóng og
tígulásinn.
Spilið mátti vinna með því
að nota tímann rétt. Eftir
þetta útspil gat suður séð, að
líkleg staðsetning háspilanna
gat verið hagstæð. Eftir opn-
unina var vestur líklegur til að
eiga báða ásana í láglitunum
og hjartakóng. Og í rauninni
nægði að taka trompin og
spila hjartagosa.
Taki vestur þá ekki á
hjartakóng skiptir suður í
tígul og fær 5 slagi á tromp, 2
á hjarta, tígulkónginn og 2 á
lauf. En ef vestur tekur
hjartagosann með kóng getur
hann spilað laufi hvort sem
hann tekur fyrst á tígulásinn
eða ekki. t báðum tilfellum
vinnur sagnhafi spilið, lætur 2
lauf í fjórða hjartað og tígul-
kóng eða lætur tígulinn í
fjórða hjartað og tapar tveim
slögum á lauf auk hjarta-
kóngs.
Gegnt hefði öðru máli ef
vestur hefði spilað út laufi í
upphafi. Þá hefði tíminn og
væntanleg slagaröð verið
vörninni í hag.
Vestur
S. G8
H. K43
T. Á9762
L. Á104
tjr SZ
'««WI IJ'Hl./t t • .«!..»* S.*
Á Evrópumeistaramóti
unglinga í Groningen í Hol-
landi um áramótin kom þessi
staða upp í skák J. Corral,
Spáni, og Williams Watson
SMÁFÓLK frá Englandi, sem hafði svart
og átti leik.
DIP WEAR WWAT
TWAT KIP CALLEP AÁE ?/
Heyrðirðu hvað krakkinn
kailaði mig?!
Ég held ég geri úr honum
smásteik ... bað gæti verið
að honum líkaði við þig,
herra...
MMéJE UIWAT HE CALLEP
•fl)U 15 A TERM
OF ENPEARMENT... ®
BE
Ég hugsa að það sem hann
kallaði þig sé kvenheiti i
einhverjum mansöng ...
"60LFBALL N05E "
15 NOTATERM
0F ENPEARMENT'
j,BIÓmkálsner er ekki kven- 26. - Bh6! (Lakara var 26.
heiti i neinum mansöng! _ g5 27. Bg3) 27. g3 (Eftir
27. Bxh6 — Df2+ verður
hvítur mát í tveimur leikj-
um) — g5, 28. Rc3 — Hxel,
29. Hxel - gxf4, 30. Bh3 -
________________________ f3 og hvítur gafst upp.