Morgunblaðið - 22.02.1981, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.02.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1981 21 T ’ •' A.. • y.AVíV'* • : í.Æí':' Hafskip hf. hefur enn á ný aukiö þjónustu sína og heldur nú uppi vikulegum siglingum á hafnir viö Norðursjó. Fjölhæfniskip félagsins, Selá og Skaftá (áður Borre og Bomma) annast þessa flutninga. Þau losa og lesta sem hér segir: Hamborg — alla mánudaga ^ Antwerpen — alla miövikudaga ^ Rotterdam — alla fimmtudaga ^ Ipswich (Felixtowe) alla föstudaga Viö minnum á, aö Hafskip hf. býöur þeim inn- og útflytjendum sem þess óska frysti- og kælirými 1 gámum á öllum leiðum. Starfsmenn félagsins aöstoöa fúslega innflytjendur viö aö finna hagkvæmustu leiöir til aö koma vörusendingum hvaðanæva úr heiminum til lestunarhafna Hafskips. Allar almennar vörur til framhaldsflutninga á íslenskar hafnir eru fluttar í gámum frá fyrstu höfn til þeirrar síöustu. Viökomustaðir og tíöni ferða. Norðursjávarhafnir: Skandinavía: Hamborg/Þýskaland vikulega Kaupmannahöfn/Danmörk vikulega Antwerpen/Belgía Gautaborg/Svíþjóð Rotterdam/Holland Fredrikstad/Noregur Ipswich/England Halmstad/Svíþjóð hálfsmánadarlega Vástervik/Svíþjód þriggja vikna fresti Eystrasalt: Ameríka: Helsinki/Finnland priggja vikna fresti New York (Bayonne) þriggja vikna fresti Gdansk, Gdynia/Pólland Portsmouth (Norfolk) USA Halifax/Kanada — HAFSKIP HF Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Sími: 21160 . ■ :.:,V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.