Morgunblaðið - 16.04.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.04.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981 79 Brosað út í annað... Sami hundurinn „Nei, heyrðu mig nú, Pétur,“ sagði kennarinn hissa. „Þessi ritgerö um „Hundinn okkar“ er nákvæmlega eins og sú, sem bróöir þinn skrifaöi." „Jé,“ svaraöi Pétur strax. „Þetta er líka sami hundurinn." Af hverju? Þegar mömmunni haföi loks tekist að vekja Nonna litla þriggja ára, nuddaöi hann augun og sagöi: „Af hverju læturöu mig alltaf fara aö sofa, þegar ég er vakandi og vekur mig alltaf, þegar ég er sof- andi?“ Skotasaga Dag nokkurn kom Skotinn Ágúst aö hestaleigu og sagöist vllja leigja sér hest. „Ágætt,“ sagði eigandinn, „hvers konar hest viljið þér helst?“ „Það skiptir ekki svo miklu máli meö útlitiö, aöeins aö hann sé nógu langur." „Nógu iangur, ég skll ekki hvaö þér eigiö viö?“ „Já, vlö erum átta ífjölskyldunni." Á páskum Árni Hermann Björgvinsson, Garði. Það voru að koma páskar. Helga hlakkaði mikið til. Hún beið og beið. Og loks komu páskar. Helga litla fékk mjólk aö drekka og svo fékk hún líka páskaegg. Helgu þótti gaman að skoða páskaeggiö sitt. Hún vissi að í því var eitthvað gott og hún var spennt að vita hvaöa málshátt hún fengi. Helga átti tvö systkini og fram að kaffi var hún í dúkku- leik. Þá fékk hún súkkulaði, rjómatertu, mömmukökur, bóndakökur og margt fleira brauö. Eftir kaffið fór hún út að leika sér og var fram að kvöldmat. Þá kom hún heim, horföi á sjónvarpiö og fékk bita af pásakegginu sínu. Síö- an fór hún aö sofa. Gísli og bangsarnir þrír Eftir önnu Málfríöi Jónsdóttur, 10 ára, Hraunprýði, ísafiröi. Einu sinnl voru þrír bangsar. Þeir.voru m|ög fátæklr. En þaö, sem bjargaöi þeim var, hvaö þeir gátu mikiö En nú vikur sögunni tll hjóna einna, sem áttu son, er Gísli hét. Hjón þessi voru mjög fátæk og dag einn varö Gísli að halda af staö til aö leita sér aö vinnu. Hann fékk enga vinnu og settist hnugginn á stein hjá kletti einum. Opnast þá kletturinn allt í elnu og út úr honum kemur ung og fríö kona. Hún býður honum Inn í klettlnn og sér hann stórt tré með mörgum rauöum eplum. Segír álfkonan honum, aö hann megi taka eitt epliö og opna þaö. Gerir nú Gísti eíns og hún segir, en inni í eplinu var miöi, sem á stóð: „Þú færð eina ósk.“ „Ég vildi, aö mamma og pabbi væru mátulega rfk,“ sagöi Gísli upphátt. Þá kom önnur álfkona, sem vlrtist spilla fyrir, svo aö óskin rættist ekki. Opnaöist kletturinn aftur og Gísll varö aö ganga út. Þegar Gísli er aö boröa nestiö sltt sér hann hvar koma þrír bangsar. Þeir bjóöa góöan daginn og Gísli tekur undir kveöju þeirra og segir þeim söguna. Vilja þeir aö Gísli komi meö sér og fari fyrst heim og bióji um leyfi til aö koma meö þeim ínn í skóginn. Þá langaöi til aö reyna aö hjálpa honum, þó aö þeir væru líka fátæklr eins og hann. En áöur en þeir lögöu af staö, vildi Gísli fá aö vita, hvaö þelr hétu. „Ég heiti Rikk,“ sagði sá fyrsti. „Ég heiti Flakk,” sagði annar. „Og ég heiti Flokk,“ sagöi þriöji. Fóru þeir sfðan heim f kotiö hjá karli og kerllngu og fá leyfi til aó fara meö Gísla meö sér. „Hann verður þá aö taka meö sér nesti og nýja skó,“ sagöi móöir Gfsla, þegar.hún heyröl erindl þeirra. Gengu þeir svo inn f skóginn og komu loks aö litlum kofa og skrýtnum. „Við komumst ekki allir inn í kofann,” segir Gfsli, „hann er svo Iftill.” „Þaö er allt í lagi,“ segir Flakk, „viö byggjum bara viö hann.“ Þegar Gfsli leit inn f kofann varö hann miklö hissa. Þar var allt svo fínt og hreint, aö hann haföi sjaldan séö annaö eins. Fóru þeir svo út í skóg aö höggva viö og héldu áfram viö verklö fram undir kvöld. Þá birtist allt í einu stór og mikill björn. Þaö rumdl í honum, þegar hann spuröi hvaö þeir væru eiginlega aö gera. Bangsarnír þrfr tóku tll fótanna og sögöu Gfsla, aö Stóri-Björn ætti þetta land, svo aö þaö væri eins gott aö foröa sér. Um nóttina svaf Gísli (kofanum, en Flokk svaf fyrlr utan. Héldu þeir svo aftur út í skóg næsta dag og hjuggu greinar fram eftlr kvöldi. Eftlr það fóru þeir aö byggja. En þegar þvf var lokiö héldu þeir áfram aö höggva við f margar vikur. Svo fór Gfsii meö timbriö til bæjarins og seldi þaö allt. Peningana fékk Gfsll og gaf hann þá foreldrum sínum. En þessu góöverki bangsanna gleymdi Gísli aldrel. cjftnuiok BOLLUDAGUR Teikning og texti: Anfta Sigurbergedóttir, 3. bekk, Langholtsskóla. Einu sinni á bolludaginn komu gestir. Mamma var að baka bollur og pabbi að gera skattskýrslu. Meöan bollurnar voru aö bakast sat mamma inni í stofu aö tala við gestina. En ég ætla að segja ykkur svolítið. Mamma bakaði 60 bollur á laugardaginn, 25 á sunnudaginn og svo keypti hún bollur í viðbót á mánudaginn. Og þær kláruðust allar og engum varö illt. KRAKKAR AÐ LEIK Gerður Kristný, 9 ára, Reykjavík. Við krossins helga tré Teikning: Hrund Magnúsdóttir, 8 ára. Heiðvangi, Hafnarfiröi. Ég kveiki á kertum mínum viö krossins helga tré. í öllum sálmum sínum hinn seki beygir kné. Ég villtist oft af vegi. Ég vakti oft og baö. Nú hallar helgum degi á Hausaskeljastaö. Davfð Stefánsson. Skemmtilegt á sjó Efftir Gumma frí Hofsósi. Einu sinni var bátur. Hann hét Dröfn. Maöurinn, sem átti bátinn hét Finnur. Finnur var góöur maður. Hann gaf mér gott. Ég fór oft með Finni út á sjó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.