Morgunblaðið - 01.05.1981, Síða 1

Morgunblaðið - 01.05.1981, Síða 1
64 SÍÐUR 96. tbl. 69. árg. FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ljósm: Kristján Kinarsson Pólland: Verkamenn kjörnir í stjórnmálanefnd Varsjá. 30. april. AP. MIDRTJÓRN pólska kommúnista- flokksins skipaði i dag tvo vprka- mcnn í stjórnmálancínd flokksins á 20 tíma fundi þar scm cinkum var rætt um kröfur óbrcyttra flokks- manna um cndurbætur innan flokksins. Á fundinum var cinnÍK ákvcðið að víkja fyrrum forsætis- ráðhcrra, Jozcf Pinkowski. úr stjórnmálaráðinu o« samþykktar afsaKnir annarra þrÍKKja. Gerard Gabrys, námamaður frá Chorzow, ok ZyKmunt Wronski, járniðnaðarmaður við Ursus-verk- smiðjurnar hjá Varsjá, voru á fund- inum kosnir með leynileKri atkvæða- Kreiðslu, að því er hin opinbera pólska fréttastofa sagði. Ekki er vitað hvort þeir eru félaRar í Sam- stöðu, hinu óháða verkalýðssam- bandi. Kania, formaður pólska komntúnistaflokksins, saKÖi eftir fundinn, að nú hefði fyrsta skrefið verið stÍKÍð í þá átt að pólskur verkalýður fengi aðild að æðstu stjórn flokksins. Ákveðið hefur verið að pólska þingið komi saman 6. maí nk. og mun þá verða lagt fyrir það frum- varp, sem heimilar frjáls og óháð samtök sjálfseignarbænda, en um það samdist með fulltrúum Sam- stöðu og stjórnvalda á föstudeginum langa. Sendimanni páfa varð ekki ágengt Bolfast. 30. april. AP. SÉRLEGUR scndimaður páfa hélt í dag frá Belfast og hafði þá ekkert orðið ágcngt í því að fá Bobby Sands og þrjá aðra skæruliða til að hætta hung- urmótmælum. scm nú eru að draga Sands til dauða. Marg- arct Thatcher itrekaði i dag fyrri afstöðu sína ok saKÖi, að ckki kæmi til grcina að gl»‘pa- mcnn fcngju scrstöðu scm póli- tískir fangar. John Magee, sendimaður páfa, sagði við brottförina frá Belfast í dag, að hann hefði beðið skæruliðana, fjölskyldur þeirra og bresk yfirvöld að binda enda á „hvers kyns ofbeldi" og kvaðst fara með þá von í brjósti, að friðsamleg lausn fyndist á því „hörmulega og hættulega ástandi", sem nú ríkti. Breskir embættismenn sögðu í dag, að líf Bobby Sands, sem fastað hefur í 61 dag, og skæru- liðans Francis Hughes, sem fastað hefur í 46 daga, héngi nú á bláþræði og mætti búast við láti þeirra á hverri stundu. Móðir Sands var hjá syni sínum í dag og sagði á eftir, að hún byggist nú „við endalokunum". Jafnframt bannaði hún læknum að hjálpa syni sínum. Humphrey Atkins, írlands- málaráðherra bresku stjórnar- innar, sakaði í dag hinn ólöglega írska lýðveldisher, IRA, um „út- hugsaða og kaldrifjaða" herferð. sem ætlað væri að koma á blóðugum átökum á Norður- Irlandi. I neðri málstofu breska þingsins í dag ítrekaði Margaret Thatcher, forsætisráðherra, fyrri yfirlýsingar sínar og sagði að ekki kæmi til mála að með- höndla glæpamenn sem pólitíska fanga, hvorki nú né síðar. Hægriöf gamenn í S-Airíku unnu á JóhanncsarborK. 30. apríl. AP. JÓÐERNISFLOKKURINN hélt yfirKnæfandi mcirihiuta sinum i þingkosninKunum í Suður-Afriku. cn mikil fylgisaukninK hæKriöfKa- manna bcndir til þcss að þeir Kætu lamað tilraunir stjórnarinnar til að draga úr kynþáttamismunun. Flokkur hæKriöfKamanna, Her- stÍRte (cndurskipulagði) Þjóðernis- flokkurinn (HNP) fékk fimm sinnum meira fylKÍ en í kosningunum 1977, þótt honum tækist ekki að koma manni að. Leiðtogi HNP, Jaap Mara- is, kallaði þessa fylgisaukningu mik- ilvægustu niðurstöðu kosninganna. „Vanmetið ekki þá skelfingu, sem mun grípa um sig hjá stjórninni út af þessum úrslitum," sagði hann. Fylgi þjóðernissinna minnkaði um átta af hundraði, en þeir fengu 65% atkvæða síðast. Þeir munu tapa alls sex þingsætum. Framfarasinnaði sambandsflokkurinn (PFP) hlaut 26 þingsæti og bætti við sig átta og Nýi lýðveldisflokkurinn hélt átta þing- sætum af níu, tapaði nokkrum til PFP en vann önnur í staðinn. Stjórnarblaðið Citizen spáir því, að stjórnmál í Suður-Afríku verði aldrci eins og þau áður voru eftir kosn- ingarnar. Óánægja hægrimanna , hjáseta og mótmælaatkvæði muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir hollenzkættaða landsmenn og landið. Klofningur ríkir í Þjóðernisflokkn- um vegna tilrauna P.W. Botha for- sætisráðherra til að draga úr kyn- þáttaaðskilnaði, segir hlaðið, og Herstigte-flokkurinn hefur notfært sér ugg, óvissu, beiskju og vonleysi og boðað ómengaða kynþáttastefnu. Rlaðið hvetur Botha til að hafa þessa óánægju að engu og stuðla að breyt- ingum í þjóðarþágu en ekki flokks- þágu. Líbanon: Arabaríki bjóða Sýr- lendingum heraðstoð Sýrlendinga og ísraela ef svo fer, að sýrlenskt flugskeyti grandar ísraelskri flugvél. ísraelska út- varpið hafði það fyrir satt, að Begin forsætisráðherra og helstu samstarfsmenn hans hefðu ákveð- ið, að „ísraelar hopuðu hvergi þó að til beinna átaka kæmi við Sýrlendinga". Rayak. Líbanon. 30. april. AP. Utanríkisráðherra Banda- ríkjanna. Alexandcr M. Ilaig. hvatti í gær Sovétmenn til að hafa samvinnu við Bandarikja- mcnn um að koma á friði i Líbanon og sagði ástandið þar vcra „afar hættúIcKt". Haft er cftir opinberum hcimildum i Damaskus. að Saudi-Arabar og Kuwaitbúar hafi boðist til að vcita Sýrlcndingum liðsinni vcgna loftárása ísraela og i sýrlenska útvarpinu var enn- frcmur frá því skýrt í daK. að allur hcrafli Libýumanna væri þeim til rciðu. Israelskar flugvélar skutu í fyrradag niður tvær þyrlur sýr- lenskar en haft er eftir frétta- mönnum jafnt sem opinberum heimildum, að í dag hafi þær ekki haldið uppi venjubundnu eftirlits- flugi. Er það talið stafa af ótta ísraela við sovéskar eldflaugar, sem fullyrt er, að Sýrlendingar hafi nú komið fyrir í Líbanon. Menachem Begin, forsætisráð- herra Israels, sagði í Tel Aviv í dag, að Israelar hefðu enga full- vissu fyrir þvi, að Sýrlendingar hefðu komið SAM-eldflaugum fyrir í Líbanon og stangast það á við fyrri fullyrðingar um það efni. Svo virtist sem Begin vildi með orðum sínum draga úr spenn- unni og kvaðst hann ekki trúaður á, að til styrjaldar kæmi milli Sýrlendinga og ísraela. Haft er eftir opinberum heim- ildum í Damaskus, að sérstakur sendimaður Khaleds konungs í Saudi-Arabíu hafi flutt Sýrlend- ingum þau skilaboð, að Saudi- Arabar væru reiðubúnir að koma Sýrlendingum og Palestínu- mönnum til hjálpar vegna loft- árása ísraela. Sömu sögu væri einnig að segja af Kuwaitbúum og auk þess hefðu Líbýumenn til- kynnt, að allur þeirra her væri tilbúinn til að taka þátt í barátt- unni gegn ísrael. Víða er nú barist í Líbanon og í dag skutu palestínskir skæruliðar í S-Líbanon eldflaugum á ísraelskt landsvæði. Átökin nú hófust 1. apríl sl. með umsátri Sýrlendinga um borgina Zahle, sem kristnir menn byggja. Vestrænir sendi- menn í Beirut hafa varað mjög við því ástandi, sem nú ríkir, og telja, að til styrjaldar geti komið milli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.