Morgunblaðið - 01.05.1981, Síða 25

Morgunblaðið - 01.05.1981, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 25 Halldór Jónsson, verkfræðingur: „Nú skyldi ég hlægja. 66 Á aðalfundi Flugleiða á dögun- um lýsti Sigurður Helgason for- stjóri athyglisverðri staðreynd: Á meðan ríkið leggur 700 millj- ónir gkr. í félagið sem hlutafé til að bjarga því að sagt er, fyrirskip- ar það 860 milljóna tap á innan- landsfluginu af því að ríkið er í vísitöluleik. Flestum almenningi þætti þetta broslegt ef ekki fáránlegt revíu- kennt. Ef þetta væri ekki háalvar- legt mál. Hvernig aflar ríkið fjár? Með því að taka það af þegnunum. Mest með ofbeldi og helvítis hót- unum. Einnig með blíðuhótum og fortölum, svo sem útgáfu verð- tryggðra spariskírteina, skreytt- um með vöxtum og happdrættis- vinningum, öðru nafni kaupauk- um, sem það refsar öðrum fyrir að lofa. Verðbæturnar og stofnféð, svo og enska lánið 2017, eiga ókomnar kynslóðir að greiða. Er það móralskt verjandi að sóa föðurarfi hinna ómáiga og ófæddu í taprekstur á borð við innan- Bridge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Bridgedeild Sjálfsbjargar Síðustu keppni vetrarins, sem var þriggja kvölda tvímenning- ur, er lokið. Alls tóku 12 pör þátt í keppninni og urðu úrslit þessi: Guðmundur Þorbjörnsson — Rut Pálsdóttir 505 Sigurrós Sigurjónsdóttir — Zophanías Benediktsson 500 Jóhann P. Sveinsson — Theodór A. Jónsson 491 Sigurður Björnsson — Lýður Hjálmarsson 471 Pétur Þorsteinsson — Vilborg Tryggvadóttir 454 Meðalárangur 440. Mánudaginn 4. maí verður frjáls spilamennska og verð- launaafhendingar fyrir keppnir vetrarins. Þá verður boðið upp á kaffi. Tafl- og bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 7. maí hefst þriggja kvölda tvímennings- keppni hjá félaginu. Veitt verða vegleg peningaverðlaun (nýkr.) og er þetta jafnframt síðasta keppnin hjá TBK að þessu sinni. Spilarar tilkynni þátttöku sína hjá Sigfúsi Erni Árnasyni í síma 71294 eða Sigfúsi Erni Sigur- hjartarsyni í síma 44988. Spilar- ar mætið í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega. Allir spilarar velkomnir. Bridgefélag kvenna Þann 13. apríl var spiluð fyrsta umferð í hraðsveita- keppni hjá Bridgefélagi kvenna, með þátttöku 15 sveita. Spilað verður fimm kvöld. Að aflokinni keppni fyrsta kvöldið voru þess- ar sveitir efstar: Kristjana Steingrímsdóttir 602 Sigríður Ingibergsdóttir 546 Anna Lúðvíksdóttir 544 Gunnþórunn Erlingsdóttir 529 Unnur Jónsdottir 522 Eftir aðra umferð sem spiluð var 27. apríl er staða efstu sveita á þessa leið: Kristjana Steingrímsdóttir 1155 Sigríður Ingibergsdóttir 1077 Gunnþórunn Erlingsdóttir 1064 Unnur Jónsdóttir 1042 Alda Hansen 1041 Meðalskor eftir tvær umferðir er 1008 stig. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 27. apríl lauk 3 kvölda Barometerkeppni (24 pör). Urslit: Helgi — Gunnlaugur 213 Ragnar — Þórarinn 140 Hróðmar — Haukur 119 Gísli — Jóhannes 103 Magnús — Þorsteinn 78 Kristinn — Einar 74 Jósef — Guðmundur 74 Sigurður — Edda 72 Ragnar — Eggert 54 Einar — Þröstur 18 Hreyfill - BSR - Bæjarleiðir Tveimur umferðum af þremur er lokið í æsispennandi tvímenn- ingskeppni hjá bílstjórunum. Spilað er í tveimur 12 para riðlum og er staða efstu para þessi: Guðjón Guðmundsson — Hjörtur Elíasson 256 Ellert Ólafsson — Gísli Sigurtryggvason 254 Cyrus Hjartarson — Daníel Halldórsson 251 Jón Magnússon — Skjöldur Eyfjörð 250 Aðalsteinn Stefánsson — Hrafnkell Björnsson 250 Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 250 Guðmundur Jónasson — Örn Ingólfsson 248 Sigurleifur Guðjónsson — Sveinn Kristjánsson 240 Næst verður spilað á mánu- daginn í Hreyfilshúsinu og hefst keppnin kl. 20. Bridgedeild Skag- firðingafélagsins Eins kvölds tvímenningur var spilaður sl. þriðjudag og spiluðu 14 pör. Urslit urðu þessi: Erlendur Björgvinsson — Sveinn Sveinsson Óli Andreasson — 184 Sigrún Pétursdóttir Kristinn Gústafsson — 183 Þorsteinn Þórðarson Björn Eggertsson — 175 Gestur Pálsson Hjalti Kristjánsson — 175 Ragnar Hjálmarsson Guðrún Hinriksdóttir — 167 Haukur Hannesson Gróa Jónatansdóttir — 166 Kristmundur Halldórsson 163 Þriðjudaginn 5. maí verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur í Drangey og hefst keppnin kl. 19.30. landsflug, þörungavinnslu, Þórs- hafnartogara, Olíumöl hf. o.s.frv. Gilda engin siðferðislögmál þegar opinber fjármál eru annars vegar? Skiptir í raun engu hversu með er farið? Enn er blásið í lúðra algerlega hertrar niðurtalningarverðstöðv- unar. Nú eiga allir að gjöra allt úr engu eins og drottinn sjálfur og allar ár skulu renna uppí móti ef Thoroddsen og allaballinn býður. Ritstjóri Þjóðviljans, Kjartan Ólafsson, bankaráðsmaður í Iðn- aðarbankanum, sambanka iðnrek- enda, iðnaðarmanna og almennins lýsir aðgerðunum svo í ritstjórn- argrein 27.04.1981: „Ákvæði hins nýja lagafrumvarps er ætlað að bæta úr þessu og ætti að geta komið að góðu gagni í baráttu við þann braskaralýð, sem stærsta sök ber í okkar verðbólgumálum." Þá vita áðurtaldir sjálfstæðir atvinnurekendur hvað þeir heita í hugskoti bankaráðsmannsins, Kjartans Ólafssonar. í sjálfu sér má Kjartan hugleiða það, að ýmsir þeirra sem hann „smyr“ á þennan orðprúða hátt, geta, ef út í það er farið, sjálfsagt rifjað upp ýmis kjarnyrt lýsingar- og nafnorð um kommúnista frá götustráksárum sínum ef það þætti þjóna einhverjum tilgangi að öskra niður aðra götustráka. „Fleiri kunnu að láta drepa menn en Sturla einn,“ mælti Jón Lofts- son til Hvamms-Sturlu er ofsi hans keyrði um þverbak. Skipaðist Sturla nokkuð við þessi tilmæli. Ekki hafa menn þó þau kynni af Kjartani að ástæða sé að jafna honum til Sturlu. En snúum aftur að innanlands- fluginu. Hversvegna þarf ríkis- stjórnin að verðleggja innanlands- flug þannig, að meira tap verði á því en það björgunarfé nemur, sem ríkissjóður er látinn leggja því til? Hversvegna getur ríkið ekki látið nægja almenn fyrirmæli um að innanlandsflug skuli rekið með 0%, 5% eða 10% tapi og láta síðan stjórn Flugleiða um að ákvarða fargjaldið? Hví geta sömu aðferðir ekki dugað Verð- lagsstofnun almennt án yfirverð- lagsstýringar allsherjarrekstrar- sérfræðinganna í Stjórnarráðinu? Eru þessir menn svo gjörsneyddir stærðfræðiskilningi, að þeir geti ekki skilið, að afskipti þeirra af verðlagsmálum eru verðbólgu- hvetjandi? Sjá þeir ekki að 10% hækkun á verði í byrjun árs gefur sömu tekjur yfir heilt ár og engin hækkun fyrstu 6 mánuðina en 20% hækkun seinni 6 mánuðina, aðeins leiðir síðari leiðin til hærra verðlags í árslok en fyrra dæmið? Er ekki samvinnuhreyfingin trygging fyrir lágu vöruverði? Eða er Hagkaup líklegra? Við síðustu verðstýringartilraunir þessa framsóknaráratugs, er gott að rifja upp árangurinn: Fyrir laun- þega; 10% kauphækkun en 1000% taxtahækkun. Fyrir alla; krónan fallin úr 87 kr/$ í 670 kr/$ og dugar vist ekki til. Það hlýtur að hafa geisað heimsstyrjöld á Is- landi allan þennan tíma, þó friður hafi verið sagður ríkja í ná- grannalöndunum, svo ströng efna- hagsstjórn með aðhaldi, festu, niðurtalningu og verðlagshöftum hefur orðið að ríkja þar, meðan aðrar þjóðir bjuggu við markaðs- kerfið eitt. Er það í þágu launþega og atvinnuöryggis þeirra, burtséð frá lagahliðinni, að þvinga fyrir- tæki í taprekstur? „Ja, nú skyldi ég hlæja væri ég ekki dauður," sagði karlinn, hugsar maður í tilefni nýja frumvarpsins. Lifi snilli stjórnspekinga vorra og inn- blásna málgagn sósíalisma, verka- lýðshreyfingar og þjóðfrelsis, Þjóðviljinn. Án traustrar útlistun- ar á spjöldum málgagnsins verður erfitt fyrir alþýðu að skilja að kjararýrnun sé kjarabót, sem fengist hafi í sléttum skiptum fyrir samningana í gildi. 29. april 1980, TRS-80 á Islandi Getum nú útvegað beint frá framleiðanda hinar vinsælu TRS-80 örtölvur Model II • 32 eöa 64K. 1—4 diskdrif 8", (500K hvort). • Tenging viö prentara o.fl. Skermúr 80x24. • Afkastamikil og fjölhæf. • Hentar vel meðalstóru fyrirtæki fyrir rekstrar-, birgða- og launabókhald o.fl. o.fl. (TiGnmCDFOraCDrmilIBBKBHI rora<aEUB(Be>»rŒ3____; Model III • 4—48K. Segulband eöa 1—4 diskdrif (175K hvort). • Tenging viö prentara og fl. Skermur 64x16. • Er nýkomin á markaöinn. • Hentug til kennslu, rekstrar margvíslegra fyrirtækja, félagasamtaka, stofnana o.fl. o.fl. Model I • Level I 4K. Level II 4—48K. • Segulband eöa 1—4 diskdrif. • Tenging viö prentara o.fl. Skermur 64x16. • Sú sem strax í upphafi „sló í gegn“ og stendur enn í fremstu röö. • Einn af mörgum kostum hennar er að hægt er aö byrja smátt og ódýrt en bæta viö eftir þörfum. Lit tölva • 4—16K segulband. • Tenging, prentari, leikstjórnartæki o.fl. • Skermur 32x16. • Sérstaklega fyrir alls konar leiki, auk þess heimilis- tölva. Vasa örtölvan • 1—9K segulband. ® 24 stafa fljótandi kristalsskermur. • Á stærö víö súkkulaöipakka. • Getur tekið á móti allt aö 250 Ifna forriti. Geymir forrit þótt slökkt sé á henni. Tilbúin forrit á segulböndum fáanleg. Yfir 1500 forrit á segulböndum og diskettum (eingöngu gerö fyrir TRS-80) eru fáanleg á sviöi verzlunar, allskonar viöskipta, félags- mála, vísinda, fyrir lækna, verkfræöinga, lögfræðinga o.fl. auk margvíslegra leikja og kennslu í skólum og heimanámi. Allar leiöbeiningar fyrir kennara og vinnubæk- ur fyrir nemendur. lándij Radw/haeK Laugavegi 168, Reykjavík. Sími 18055.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.