Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ1981 M/s Akranes, stærsta skip flotans, afhent NÝTT skip bættist i islenska kaupskipaflotann 15. mai sl., þegar Nesskip tók við nýju skipi m/s Akranes i Hamborg. M/s Akranes er 4834 rúmlesta bulk-í lutningaskip með samtals 7500 tonna burðargetu. Akranesið er stærsta skip islenzka flotans, nokkru stœrra en Selnes, sem Nesskip gerir ennfremur út. et í Bremanger og Salten í Noregi og flytja það til Eire upp á vatnasvæði Kanada, en fara þarf 17 skipastiga frá sjófleti í Mont- real. M/s Akranes mun aðallega verða í flutningum milli hafna erlendis en getur auk þess farið í hráefnisflutninga fyrir íslenska Járnblendifélagið ef með þarf en félagið hefur þá flutninga á sinni hendi. Skipstjóri á m/s Akranesi er Gunnar Magnússon og yfirvél- stjóri Haraldur Sigfússon. Nesskip gerir nú út fimm flutn- ingaskip, Suðurland, Vesturland, ísnes, Selnes og Akranes en sam- anlögð burðargeta þessara skipa er 20.800 tonn. Hjá félaginu starfa nú 100 manns til sjós og lands. Skipið er byggt hjá Lurssen Werft í Vestur Þýskalandi, undir eftirliti Det Norske Veritas, árið 1979 en á árinu 1977 var sett ný aðalvél í skipið og það lengt og endurbætt. Fjögur lestarrými eru í skipinu, samtals 386.000 rúmfet að stærð og eru botnar lestanna sérstaklega styrktir til þungaflutninga og los- unar með gröbbum en skipið er búið fjórum 7 tonna gröbbum til losunar. Á stjórnpalli eru öll venjuleg siglingatæki til langsiglinga. Sjálfvirkni og aðvörunarkerfi er fyrir allan vélbúnað skipsins svo vélarrúm getur verið mannlaust í 16 klst. á sólarhring og því engin næturvarðstaða í vélarrúmi á sigl- ingu. Kaupverð skipsins er 21,5 millj- ónir íslenskar krónur. Skipið er sérstaklea útbúið til siglinga upp skipastigana miklu til vatnanna í Kanada og til flutninga á járn- blendimálmi í lausu formi. í sinni fyrstu ferð mun skipið lesta fullfermi af járnblendimálmi frá verksmiðju Elkem Spigerverk- íslenzk framleiðsla: Símalás sem aðskilur útlend og innlend samtöl ÞEGAR beint simasamband komst á milli íslands og útlanda var ekki hægt að setja lás á simtöl til útlanda nema að ioka einnig fyrir samtöl milli landshluta innanlands. Mörg fyrirtæki og einstaklingar vildu hins vegar hafa möguleika til þess að hafa lás á samtölum til útlanda, en opið fyrir innaniandssamtöl og nú hafa fyrirtækin Rafis og Rafagna- tækni lokið hönnun á simalás sem er lás sérstaklega til útlanda eða fyrir innanlandssamtöl og einnig er hægt að læsa sima til ákveðinna svæðisnúmera innanlands. Verið er að undirbúa fram- fyrir haustið, en Póstur og sími leiðslu á tækinu innanlands og mun annast uppsetningu á Nafn f ermingar- barns f éll niður I LISTA yfir fermingarbörn i Ólafsfirði, sem fermast eiga í dag, féll niður nafn Sigurgeirs Svavarssonar, Hlíðarvegi 67. mun þriðji aðilinn annast sam- setningu og viðhald, en gert er ráð fyrir að verð á tæki fyrir hverja línu verði um 1500 kr. Þá mun hægt að smíða sér- staklega tæki fyrir skiptiborð með mörgum línum og lækkar kostnaður þá verulega. Sam- kvæmt upplýsingum Stefáns Guðjohnsen hjá Rafís verður símalásinn kominn á markað Leiðrétting í Morgunblaðinu í gær, þar sem skýrt var frá því að Ragnar Ragnarsson héraðsdýralæknir í Norðausturlandsumdæmi, taki við rekstri Dýraspítala Watsons, er sagt að þetta muni vera fyrsta sinni, sem dýrala-knir starfi sjálfstætt á íslandi. Þetta mun hins vegar ekki rétt, þar sem Kirsten Henriksen dýralæknir hefur um árabil starfað sjálfstætt í Reykjavík. tækjunum, sem eru ekki mikil fyrirferðar. 68 málverk á uppboði Klausturhóla SEXTÍU og átta málverk verða boðin upp á Hótel Sögu á þriðjudaginn á uppboði Klaust- urhóla. Meðal verka, sem boðin verða upp, eru olíumálverk eftir Gunnlaug Scheving, J6n Engilberts, Jón Stefánsson, Jó- hannes Geir, Barböru Árna- son, Þorvald Skúlason, Svein Þórarinsson, Emil Thoroddsen, Tryggva Magnússon, Jóhannes Kjarval, Alfreð Flóka, Pétur Eirík, Sigurð Sigurðsson, Vet- urliða Gunnarsson og Guð- mund Einarsson. Myndirnar verða til sýnis í dag, sunnudag, hjá Klaustur- hólum milli klukkan 14 og 18. vertíðariok líta menn í kringum sig eftir staö til hvíldar og skemmtunar, feröalögum til merkra staoa — einhverri tilbreytingu frá amstri vetursins. ptu*mt ;*..¦:' > 5A •sífe '¦r> - _ fc _ *^^. flf ^;- I ,»-7*Jj*>->- ALLT ÞETTA FÁIÐ l>ID í VORFERÐUM UTSYNAR TIL: Italíu Mallorca - Jugoslaviu Lignano Sabbiadoro — Gullna ströndin Gisting í Lurta Residence — íbúöir, bjartar og rúmgóöar. Brottför 22. maí — 3 vikur Brottför 29. maí — 2 vikur PORTOROZ — Höfn rósanna Gististaðir. Hótel Roza, Hótel Slovenija með hálfu/fullu fæði. Brottför 29. maí — 2 eða 3 vikur. 50% afsláttur fynr börn innan 10 ára. MALLORCA — Palma Nova Gisting í hinu glæsilega íbúöar- hóteJf PORTONOVA. Brottför 27. maí — 3 vikur. Hagstæðustu ferðakaup sumarsins JUGOSLAVIA ELDRI BORGARAR Feröaskrifstofan Útsýn efnir til hópferöar fyrlr eldri borgara til PORTOROZ í Júgóslavíu 29. maínk. Í3 vikur. Dvalist verður á Hótel ROZA með fullu fæði — fyrsta flokks hótel. Verð kr. 7.800.- (Greidsluskilmálar). Sérstakur fararstjóri og hjúkrunarfræðingur veröa í feröinni. Feröin er opin eldri borgurum — 60 ára og eldri — úr öllum sveitarfélögum landsins, meöan pláss leyfir. PORTOROZ er fornfrægur heilsuræktarstaöur vegna hins frábæra loftslags — aldrei of heitt — notaleg golan gælir við líkamann. Heilsuræktarþjónustan í Portoroz er mjög góð og hafa margir fengið bata viö gigt og öörum kvillum, sem hrjá okkur hér í skammdeginu. Fjölskrúöugt mannlíf — skemmtilegir útiveitingastaöir, þar sem dansaö er öll kvöld undir stjörnubjörtum himni í heitri hafgolunni. AepPa Forsjall feröamaöur velur 'Hsýnarferð Austurstræti 17, símar 20100 og 26600. Okkar kjörorö: Það besta er ódýrt í Utsýnarf erð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.