Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1981 Myndin er tekin við afhendinifu gjafarinnar. Frá vinstri: Vilhjálmur Jónsson forstjóri, Ujörtur Hjartar stj.form. OlíufélaKsins, óttar Kjartansson form. SLF, Jónína Guðmundsdóttir forstöðukona Gndur- hæfinKarstöðvarinnar að Háaleitisbraut 13 ok Si^urður MaKnússon framkvæmdastjóri Styrktarfélagsins. Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra færð gjöf NÝLEGA kvöddu forstjóri <>k stjórnarformaður OliufélaKsins hf. fulltrúa StyrktarfélaKs lam- aðra ok fatlaðra á sinn fund ok afhentu styrktarfélaKÍnu að Kjöf kr. 50.000.00 samkv. samþykkt aðalfundar OliufélaKsins fyrir skömmu. Við það tækifæri fór Hjörtur Hjartar stjórnarformaður Olíufé- lagsins viðurkenningarorðum um starfsemi Styrktarfélagsins í ára- tugi í þágu lamaðra og fatlaðra. Sagðist hann vona að þetta fram- lag mætti verða til gleði og gagns Islenskri messu út- varpað um öll Norð- urlöndin SÁ SIÐUR hefur komist á að einu sinni á ári er útvarpað sömu guðsþjónustunni um öll Norður- löndin. í ár verður guðsþjónustan írá íslandi og henni verður útvarpað 19. júli næstkomandi. Upptakan verður í Skálholti 14. júní kl. 17 og mun biskupinn dr. Sigurbjörn Einarsson prédika. Sr. Guðmundur óli ólafsson þjónar fyrir altari, en Skálholtskórinn syngur undir stjórn Glúms Gylfa- sonar sem mun og annast orgel- leik. Vegna þessarar upptöku koma útvarpsmenn frá Norðurlöndunum hingað til lands og munu safna efni um íslenskt kirkju- og menn- ingarlíf. Fréttafulltrúi kirkjunnar, sr. Bernharður Guðmundsson, mun skipuleggja dvöl útvarpsmann- anna hérlendis. Allir eru velkomnir til guðsþjón- ustunnar. einhverjum þeirra mörgu, sem Styrktarfélagið reyndi að aðstoða og hjálpa. Óttar Kjartansson formaður SLF þakkaði þessa rausnarlegu gjöf og þann hug sem að baki hennar byggi. Kvað hann slíka aðstoð glæða áhuga og áræði þeirra sem í forystunni stæðu, en Styrkt- arféiagið stæði einmitt um þessar mundir í fjárfrekum framkvæmd- um til að geta sinnt enn betur í framtíðinni aðkallandi viðfangs- efnum til hagsbóta fötluðu og lasburða fólki. FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sumarbústaöarlóð til sölu í Mosfellssveit sem er 1 ha. íbúðir óskast Hef kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum, parhúsum raöhúsum og einbýlishúsum. Selfoss Til sölu nýleg 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö, svalir. í kjallara fylgir íbúöarherb. Laus strax. Sumarbústaöir Hef kaupanda aö sumarbústaö í nágrenni Reykjavíkur. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 28611 Opiö 2-4 Melgerði Einbýlishús (hlaöið) á 2 hæöum, samtals 150 fm. Bílskúr 60 fm + 1000 ferm. Falleg ræktuð lóð. Verö 830 þús. Flyðrugrandi 3ja herb. um 80 fm íbúð á 3. hæö. Vélaþvottahús á hæöinni. Gufubaö og leikherb., í sameign sem er fullgerö. Bein sala. Laus fljótlega. Langahlíö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í blokk, ásamt herb. í risi. Skeljanes 4ra herb. 115 fm íbúö á 2. hæð í járnklæddu timburhúsi. íbúöin er öll nýlega endurnýjuö. Suður svalir. Garöur. Hraunbær 4ra—5 herb. 117 fm íbúö á 1. hæö ásamt herb. og snyrtingu í kjallara. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Hraunbæ æskileg. Grettisgata 2ja herb. 45 fm íbúö í kjallara. (lítiö niöurgrafin). Verö 250 þús. Mánagata 2ja herb. 50 fm íbúö í góðu þríbýlishúsi. Verö 240.000. Barmahlíð 3ja herb. ca 65 fm kjallaraíbúö (ósamþykkt). Verö 280 þús. Kríuhólar 3ja herb. 90 fm íbúö á 6. hæð. Bein sala. Laus eftir mánuö. Langholtsvegur 3ja herb. íbúö á 2. hæö ( þríbýlishúsi ásamt stóru háa- lofti. Samtals 85 fm. Sér garöur. Laus strax. Baldursgata 2ja herb. 50 fm jaröhæö. ibúðin er endurnýjuö. Verö 320 þús. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. Opiö frá kl. 1—5 í dag. Höfum fjársterka kaup- endur aö eftirtöldum eignum: 2ja herb. íbúö í Neöra-Breið- holti, Vestur- eöa Austurbergi, Hólahverfi, Æsufelli eöa Aspar- felli. 3ja herb. íbúö í Neöra-Breiö- holti eða Seljahverfi. 4ra herb. íbúö í Seljahverfi, Vesturbergi eða Neöra-Breiö- holti. 3ja og 4ra herb. íbúöum í Háaleitishv. eöa Fossvogi. íbúð meö 4 svefnherb. í Háa- leitis- eða Fossvogshv. Okkur vantar allar stærðir af blokkaríbúö- um á Stór-Reykjavík- ursv. Einnig sérhæðir, einbýlish. og raðhús. Skoöum samdægurs ef óskaö er. Höfum mikinn fjölda kaupenda sem vilja skoöa eignina þína strax í dag, sem eru búnir aö selja og tb. aö kaupa, ef þú ert meö réttu eignina. Hringdu því strax til okkar ef þú vilt selja. 16 ára reynsla í fasteignaviö- skiptum. Örugg og góö þjón- usta. UMMVeit «HSTEI&NIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Stmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl., Kvöldsímar sölumanna 38157 og 34645. P31800 - 318011 FASTEIGNAMKHJUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.H/EÐ Álfheimar til sölu 4ra herb., 107 ferm. íbúö á 3. hæö, efstu, í fjórbýlishúsi við Álfheima. Stórar sólsvalir. Aðeins tvær íbúöir um innganginn. Hvassaleiti Til sölu Irtil, en snotur einstaklingsíbúö. Sölumaóur: Baldvin Hafsteinsson. Heimasími 38796. MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 9 OPIÐ í DAG KL. 9-3. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. íbúð, 120 fm., bílskúrsréttur. Verö 500 þús. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Glæsileg íbúö. Sér þvottahús í íbúðinni. KÓPAVOGUR 4ra herb. íbúö, 110 fm. á 3. hæð. 3 svefnherbergi. Verö 480 þús. GRUNDARSTÍGUR Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð, 117 fm. Útborgun 38—39 millj. VESTURBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæö, 80 fm. MÁVAHLÍÐ 2ja herb. kjallaraíbúö. ÆSUFELL 3ja herb. íbúö á 4. hæö, 97 fm. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 97 fm. Bílskýli fylgir. MEISTARAVELLIR Góö 2ja herb. íbúö á jaröhæð. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. MfrDBORG tastetgnasalan . Nýja btohusmu Reykjavik Símar 25590,21682 Uppl. í dag í sima 52844. Sléttahraun Einstaklingsíbúö ca. 45 fm. Verð 260 þús. Útb. 200 þús. Holtsgata Hafnarfirði 2ja herb. ca. 55 fm risíbúö í þríbýlishúsi sér inngangur. Sér hiti. Verö 290 þús. Útb. 220 þús. Hvammahverfi Hafnarfirói Raðhús, fokhelt. Húsiö er upp- steypt og fokhelt nú þegar. nú þegar. Samtals ca. 300 fm. Verö 650—680 þús, Útb: tilboð. Kóngsbakki 3ja herb. ca. 85 tm. íbúö á 1. hæð. Sér lóö. Gæti losnaö fljótlega. Verð 420 þús., útb. 315 þús. Hringbraut 2ja herb. ca. 50 fm íbúð í fjölbýiishúsi verö 290—300 þús. Útb. 220 þús. Bergstaðastræti 3ja herb. ca. 80 fm íbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 390 þús. Útb. 290 þús. Seljahverfi 4ra herb. ca. 115 tm íbúö í fjölbýlishúsi, bílskýti í byggingu. Verö tilboö. Iðnaðarhúsnæöi í Kópavogi ca. 600 fm bygg- ingaréttur. Verð tilboö. Jón Rafnar h.: 52844. Guðmundur Þóróarson hdl. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins Dregið kvöld Afgreiöslan í Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1 er opin í dag kl. 19.00. Sími 32900. Greiðsla sótt heim ef óskað er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.