Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1981 15 Paul William (lengst til vinstri), trúboðsforseti Kirkju Jesú Krists hinna siðari daga heilögu. Sveinbjörg Guðmundsdóttir sem haft hefur umsjón með þýðingu Mormónsbókar og Gunnar óskarsson greinarforseti kirkjunnar í Reykjavík. Á borðinu við hiið þeirra eru ýmsar útgáfur Mormónsbókarinnar. BÓKAÚTGÁFA Mormónabók gef- in út á íslensku Mormónsbók hefur nú í fyrsta sinn verið gefin út á íslensku. Útgefandi er Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu (Morm- ónakirkjan). Halldór Hansen læknir hefur þýtt mestan hluta bókarinnar en Sveinbjörg Guð- mundsdóttir hafði umsjón með þýðingunni. Á blaðamannafundi sem hald- inn var í tilefni útkomu bókarinn- ar sagði Sveinbjörg að Mormónar legðu Mormónsbók og Biblíuna að jöfnu. Hún sagði að efnisatriði þeirra stönguðust hvergi á en þó væri margt í Biblíunni sem ekki væri í Mormónsbók og öfugt. Mormónsbók skiptist í 15 meg- inhluta sem allir nefnast bækur, nema einn. Þessir hlutar skiptast svo í kapítula og vers. Bókin segir frá uppruna og sögu frumbyggja Ameríku og annarra sem lifðu þar i álfu. Er greint frá trú þessa fólks, siðum þess, erjum og styrj- öldum. Gunnar Óskarsson, greinarfor- seti Mormónakirkjunnar hér á landi, sagði að í bókinni væru margar trúarkenningar og djúp viska en fyrst og fremst væri hún annað vitni um Jesú Krist og að megintilgangur hennar væri að vera trúarleg lífspeki, fullvissa lesanda sinn um raunveruleika Guðs og staðfesta að Jesú sé Kristur, frelsarinn. Mormónsbók kom fyrst út á ensku árið 1829 eftir að Jósep Smith hafði þýtt hana af frum- málinu sem var endurbætt egypska. Hún var rituð á gulltöfl- ur. Sagt er frá uppruna Mormóns- bókar í inngangi hennar. Segir þar að engill hafi vitrast Jósep Smith og bent honum á að á vissum stað í New York-fylki væru áletraðar gulltöflur. Eftir að Smith hafði þýtt áletranirnar afhenti hann englinum gulltöflurnar á ný en áður fengu vitni að sjá þær og er vitnisburður þeirra einnig í inn- gangi bókarinnar. Mormónsbók er nú til á um 150 tungumálum. Mormónar mættu mikilli and- spyrnu í fyrstu og var Jósep Smith m.a. líflátinn. Þessar ofsóknir urðu til þess að mormónar héldu vestur eftir og settust að í Utah- fylki. Um 60% íbúa Utah eru mormónar og þó munu fleiri mormónar vera í Kaliforníu. Fyrir 5 árum var mormóna- kirkja sett á fót hér á landi og eru nú 70 manns í söfnuðinum. Trú- boðsforseti kirkjunnar er Paul Williams en fyrsti trúboðsforset- inn var Byron Gíslason. póstútlbússtjórlnn í Reykjavík. Útibú- ió var staösett í litlu kjallaraplássi að Langholtsvegi 62 og þar starfaöi ég í rúm tvö ár og mótaöi á þeim tíma störf póstútibúa í borginni og í dag eru þau orðin 5 alls. Síðan 1961 hef ég starfaö vió og veitt forstööu fjölmennustu deild póstsins i Reykja- vík ásamt Jóni Pálssyni póstfulltrúa, þaö er pósthólfa- og dreifingardeild- in, en þar starfa nú um 60 manns. Á áratugnum 1960 til 1971 sá ég um rekstur flestra skyndipósthúsa hér í Reykjavík og útl á landi og á ég margar góöar minningar frá þeim árum, sérstaklega í sambandi vió skátapósthúsin á Þingvöllum og aó Hreöavatni.“ Samgöngur hafa efízt, en póstþjónustunni hrakað á sama tíma. Hvað er þér minnisstæöast þegar þú lítur til baka? „Þegar ég lít til baka yfir 40 ára starfsferil minn hjá póstinum verö ég mest var viö hve mikiö póstþjónust- unni hefur hrakaö. 1941 voru bréf borin út tvisvar á dag, en nú aöeins einu sinni og þá var allur bögglapóst- ur keyröur heim til viðtakenda, sem ekki er gert lengur. Á sama tíma hafa samgöngur stórlega batnaö, bæöi á landi, sjó og í lofti svo þetta hlýtur að teljast skref aftur á bak. Sennilega hefur sameining Pósts og Síma fyrir nær 50 árum veriö hiö mesta óheilla- spor og er líklega helzta ástæöan fyrir hnignun póstþjónustunnar hér á landi, miöaö viö önnur lönd." Leiöin til metoröa hjé ríkinu liggur í gegn- um stjórnmálafíokkana Myndir þú hefja störf aö nýju hjá Póstinum værir þú 40 árum yngri og að fenginni þeirri reynslu, sem þú hefur öólazt? „Nei, þaö myndi ég ekki gera og ástæöan er sú, aö ef menn vilja komast áfram hjá ríkisstofnunum, er áhugi á starfi, reglusemi og dugnaö- ur hvergi metinn aö veröleikum varöandi ráöningar í æöstu stööur. Heldur er þetta eins og gamall stjórnmálamaöur sagöi vlð mig fyrir mörgum árum siöan: „Reynlr, þú kemst ekkert áfram hjá ríkisstofnun nema því aðeins aö þú bindir trúss þitt viö ákveöinn stjórnmálaflokk, því aó í gegnum þá liggur leiöin í hærri stööur hjá ríkinu." Þessi orö hins gamla stjórnmálamanns hafa svo sannarlega rætzt hjá Póstinum. Aö lokum vona ég aó póstþjónustan á íslandi eigi eftir aö vaxa aftur upp í þá reisn, sem var yfir henni fyrir sameininguna við Símann fyrir nær 50 árum.“ Neytendasamtökin hafa fengiö viöurkenningu stjórnvalda og almennings Hvernig samræmist þaö starfi þínu hjá Póstinum aö vera formaöur Neytendasamtakanna? „Þaö gengur ágætlega aö sameina þetta tvennt, ég vinn aöeins utan mins vinnutíma viö Neytendasamtök- in, en þau eru félag áhugamanna og þar er aöeins einn maöur á launum. Viö, sem vinnum að þessum mál- um, gerum þaö eingöngu af áhuga á neytendamálum og starfiö felst aöal- lega í því aö taka viö kvörtunum frá almenningi og koma þeim rétta boóleiö, svo og að veita fólki upplýs- ingar og leiðbeiningar á ýmsum sviðum. Þaö hefur orðið mikil breyt- ing á afstöóu manna til Neytenda- samtakanna frá því 1976, þau eru nú bæöi vióurkennd aö ríkisvaldinu og almenningi og okkur er kleift aö veita þessum aöiljum ýmiss konar upplýs- ingar, sem þeir ættu annars ekki kost á aö nálgast vegna þess aö viö erum aöiljar aö Alþjóöa neytendasamtök- unum. Eins og ég sagöi áöan eru Neytendasamtökin hér rekin af áhugamönnum, gagnstætt því, sem er á hinum Noröurlöndunum þar sem þau eru ríkisrekin. Slíku fyrirkomu- lagi er ég ekki hlynntur, þaö yröi allt of mikiö bákn og þungt í vöfum.“ Ahugasamir neytendur styrkja samtökin og öfugt Hvers vegna starfar þú viö Neyt- endasamtðkin? „Mér finnst gaman aö þessu og vil leggja mitt lóö á vogarskálarnar til aö bæta úr því, sem miður fer og vinna aö því sem er til góös fyrir land og þjóö. Viö eigum þó enn langt í land meö aö gera neytendasamtökln hér eins sterk og víöa annars staöar, eins og í Englandi og Bandaríkjunum, en meö því að virkja yngri kynslóölna, sem er oftast áhugasamari en sú eldri, ættu samtökin aö geta boriö góöan ávöxt. Þeir, sem dvalið hafa eöa starfaö erlendis, hafa komiö auga á þetta og því ber ég engan kvíóboga fyrir framtíöinni. Samtökin eiga fullan tilverurétt, sem bæöi er viöurkenndur af rikisvaldinu og al- menningi og sýnir þaö ótvírætt aö viö erum á réttri leiö. Ég vil aöeins aö lokum minna á þaö aö áhugasamir neytendur styrkja samtökin og öfugt, svo er mönnum í sjálfsvald sett hvaó þeir vilja.“ íleidinni... Akureyrar- liðin og „f jallið44 Guðni Miðvikudaginn 3. júní birtist í íslendingi gagnmerkur grein- arstúfur um frammistöðu Akur- eyrarliðanna í knattspyrnu og afstöðu landsliðsþjálfarans til leikmanna Akureyrar, sem greinarhöfundur teiur miður góða. Lesendum vorum til nán- ari upplýsingar um málið látum við greinarkornið fylgja hér með og vonum jafnframt að þeir verði einhvers vísari: i .. .. íþréttir... íþrtíttir., Akureyrarliðin og fjallið „Guðni“ Nö þ*«te Akurfyr.rfítöíta KA o* Þót b*f* «i* lekfö þnmtir líftjum i » dtiM fckwhmotruH IVaMh tpyrnu ar þí*rr» bttti «. þrfnvel )|írt*W þoröu *ð »on» KV nm « í þoð*» ««• ten». nx* «* of itenunv H'C» f«» * Htf» mrð þrjé tég MtO M>< - vtrð»t#n fvrb biOttW ktBbbute.« ifótiað fyrsta dtvWin aú hrfuf swmw- !««# t»Mr«i v«ið w«» j«fo ttte* á é*»*ðaöri<itrt |>ð vtrftat bsn af o$ að ktwOSpyma ökkar íxátl yf»t v.rðist vota t þð n»kk* æti fttjð þvtattt gtnl a* þvt 6»r öfgúftungur *t> twktou fytirtism ewfan- j kgu siöða I dttldÍRm ■"1b afturs m(H» b«» »0 ift»< o* þi »j»IfMid — .. ívrit voro i hafa rkkl ro»kn»ð»*ð Akur- tyr»tli«w«iim etes Wcrkum Oft þaa í r*«W ftóá veiíð, Ftesm þttir* þtte» tætni níÁte nftur ág þvf trftti ty<n þ«**a uitru nÁfía »6 Bia upp (il þcs»af* Áða né Mþ«i akuöastððudriktertefXr f' þc« t« ei k > nnmiu það atm « a» s.Ve" ViAvm árnro«*«vsn tófum Uttð tipf tkt þetsar* kat ta mm nú tmi »>ð þö tftauw vyrði tangt að Jrtða að v*A t*g»- nmv roettn i tewLltð „lií að vktta 4 wloatteik mka“. eírts Of. þjátftei tanítóiðfifls okkar •tapSi minttet#- Nú «í kotronn h*tta híttfttóknu: ín* láta þ«$ ( «að t)»Mii5 Otit>N .4 tttemswkj* wáitr- ÁFRAM KlANO. m «it *ð titftait*- ' iMið WINNIPKG. PÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1981 ■ An operetta about Gunnar of Hlidarend The Champion," a recently writ- ) operetta about Gunnar of Hlid- irend was performed on March 26 -28 by membert of the Eagle Vailey ating the afteir between OrmhUd, Music and Drama Company at Cam Gunnar'* kinswoman, and Thorgeir bie Hall, near Sicamous. B.C. The Otkelaaon, and mo« of Act Two ■yrics and music were written by conaiaU of an encounter between Peter Jennings wbo is a resident of Ormhikt and Gunnar s wife and the area, and more than forty people mother ThU piece of fiction added took part in the production which drama by allowing Ormhild to over- waa weli received by local aud hear from thc lips of Gunnar and iences. Kolakegg their vivid account of the Tbe main fabric of the story is. of btetle at Rang River ford in which courae, taken from Njal s Saga A Ormhiid'* lover lost his iife. problem that arises in productions The action builds up to the asaault baaed on tbe sagas U thte most of oo Hlidarend. beginning with the the characters are male, while am- treacheroua killing of Gunnar's dog, teeur dramatic* invariably *eem to Sam, and ending in the death of attract more women participanu Gunnar himself The winching ot than men. The roles of the women the roof of the building, a device in the saga were enlarged by elabor- that sealed Gunnar’s fate, preaented staging problems, and the illusion was created by a rolling backdrop The final *cene depicts Gunnar's burial mound from which the tlain hero hurU defíance at hU enemies Peter Jennings has visited IceUnd írequently He fiist wrole a *hort operetta called The Night Troll. ed on the weU-known story, w was produced two year* ago. and U writing a sequel to The Champion culminating in the burning of Berg- thorsknoU A Canadian theme was eUborated in tast year s production of The La« Spike. a mustcal rendi- tion of the highhghu of Pierre Ber- ton's book Bréf til Lögbergs-Heimskringlu Það hefur ekki verið venja Þar sem I dag ei itjöra að birta le» almennings að leita uppruna s(n». þá Meðfylgjandi bréf frá frú álft ég m)ðg timabært að sýna fötki WiUon er þö þeaa eðUs að fram á, að saga þeas I náverandi Bfi margur kunnugur frá fyrri un hefði ánsegju af að senda n Unu. Það er 13023 Green- d North, Seattle, Waahington BUYWGOR SELUNG REALESTATE IN WNNIPEG AND <N THE INTERLAKE CAU. Intedake Afencies Ud. Gunnar á Hlíðarenda settur upp í Kanada „The Champion", ný óperetta um Gunnar á Hlíðarenda var flutt seinni part síðastliðins marzmánaðar vestanhafs, nánar tiltekið í Cambie Hall, sem er nálægt Sicamous, B.C., í Kanada. Höfundur óperettunnar er Peter Jennings, en hún var flutt af meðlimum Eagle Valley Music and Drama Company. Meginþema óperettunnar er að sjálfsögðu fengið úr Njálssögu. Að sögn Lögbergs-Heimskringlu olli það höfundi nokkrum vandræðum hve karlahlutverk voru yfirgnæfandi í sögunni og því varð höfundur að auka mjög þátt Ormhildar, frænku Gunnars, og viðskipti hennar við Þorgeir Otkelsson. Hápunktur verksins er aðförin að Gunnari og víg hans. Höfundur verksins, Peter Jennings, hefur oft komið til íslands vegna þessa og er talsvert kunnugur Islendingasögunum. Hann hefur áður samið verkið „The Night Troll“ (Nátttröllið) og hefur nú í smíðum framhald af „The Champion“ (Sigurvegaranum) og mun það fjalla um Njálsbrennu. Snælda frá Fíladelfíu- söfnuðinum á Akureyri Fíladelfíusöfnuðurinn á Akur- eyri hefur gefið út snældu til styrktar byggingu safnaðar- heimilis. Snældan ber heitið „Lofum Drottin saman“ og á henni syngur ungt fólk úr Fíla- delfíusöfnuðinum í Reykjavík. Má þar m.a. nefna Ágústu Ingi- marsdóttur, sem syngur einsöng með kór Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík á plötunum tveimur sem Samhjálp hefur gefið út á sl. árum, Samúel og Jóhann Ingi- marssyni, sem eru bræður Ág- ústu, hjónin Anne Marie og Garðar Sigurgeirsson og ungl- ingakór. Snældan var tekin upp í stúdíóinu Stemmu í Reykjavík og er til sölu hjá Blaða- og bókaútgáfu Fíladelfíusafnaðar- ins í Reykjavík og hjá Fíladelfíu- söfnuðinum á Akureyri. Safnaðarheimili Fíladelfíu- safnaðarins á Akureyri mun rísa á horni Skarðshlíðar og Undir- hlíðar í Glerárþorpi. Fram- kvæmdir eru enn ekki hafnar en teikningar liggja senn fyrir. M Lofum Drottin, saman Áformað er að í safnaðarheimil- inu verði m.a. starfræktur leikskóli ef leyfi fæst. Söfnuður- inn hefur nú samkomusal við Lundargötu. ASTARLIF í Degi föstudaginn 5. júní síðastliðinn eru teknar nokkrar glefsur upp úr blaðinu frá árinu 1932, meðal annars eftirfarandi auglýsing: „PÉTUR SIGURÐSSON ferðafræðari tapaði í morgun á götu frá K.E.A. til Strandgötu 19, stóru umslagi, sem í var handrit af fyrirlestri hans um Ástarlíf, vélritað og með höfundarnafni hans á fyrstu blaðsíðu. — Finnandi skili á prentsmiðju Odds Björnssonar sem fyrst.“ Ekki er oss Hlaðverpingum kunnugt um hvort fyrirlesturinn hefur fundizt enn, en ef svo er ekki væri oss sönn ánægja að veita honum viðtöku þegar hann kemur í leitirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.