Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1981
47
Ragnar Ólaísson Hannes Eyvindsson
Björgvin Þorsteinsson
Storleikir í 1. deild
IA leikur fyrir norðan
og Valsmenn í Eyjum
1>AÐ FARA margir leikir fram á
knattspyrnuvöllunum um helg-
ina. Ha*st ber að venju viðureign-
ir fyrstadeildarliðanna. í dag kl.
14.00 mætast á Kópavogsvelli lið
UBK o(í FH. Lið UBK hefur
leikið mjög vel að undanförnu og
ljóst er að lið FH, sem tapað
hefur öllum sínum leikjum fram
að þessu, verður að taka á honum
sti ra sínum ætli þeir sér að
standa í hinum eldfljótu ug
leiLnu leikmönnum UBK.
Á Akureyri leika Þór og ÍA.
Telja verður lið ÍA sigurstrang-
legra. og víst er að leikmenn hafa
ekki gleymt þeim stóra skelli sem
eir fengu í síðasta leik gegn Val.
Vestmannaeyjum leika heima-
menn við Val. Þar verður hart
barist. Valsmönnum hefur yfir-
leitt gengið vel í leikjum sinum í
Eyjum. Lið þeirra hefur skorað
mikið af mörkum i mótinu til
þessa. og varnarmenn ÍBV hafa
án efa í nógu að snúast i dag. Á
morgun sunnudag leika Víking-
ur og KA. Leikur liðanna hefst
kl. 20.00 á Valbjarnarvöllum i
Laugardal. Lið KA hefur komið
mjög á óvart í sumar með góðri
frammistöðu. Spurning er hvort
KA takist að velgja Vikingum
undir uggum.
Á mánudagskvöld leika Fram
og KR. Leikur liðanna fer fram á
aðalleikvanginum i Laugardal og
hefst kl. 20.00. Þá fara fram
fjölmargir leikir í 2. deild. Hér að
neðan má sjá þá leiki sem fram
fara um helgina:
$ 1 Lli ð V Ikur mai r ú J
Sigurður Ilaraldsson Val
Ómar Rafnsson UBK Þorgrímur Þráinsson Val
Dýri Guðmundsson Val Valdemar Valdemarsson UBK
Magni Pétursson Val Ómar Torfason Vikingi Vignir Baldursson UBK
Sigurjón Kristjánsson UBK Sigurlás Þorleifsson ÍBV Þorsteinn Sigurðsson Val
Dregið í bikarnum
DREGIÐ hefur verið í 3. umferð
bikarkeppni KSÍ, en þeir leikir
fara fram 16. júní næstkomandi.
í næstu umferð. eða fjórðu um-
ferð, koma fyrstudeildarfélögin
inn i dæmið og ef þau dragast
gegn liðum úr neðri deildunum,
þá skulu þau leika á útivelli.
Eftirtalin lið drógust annars
saman:
Víðir - ÍBK
UMFA — Þróttur R
Fylkir — UMFG
Þróttur N. — Iluginn.
Leiftur og Árroðinn sitja yfir.
Eftirtalin úrslit úr síðustu um-
ferðinni fórust fyrir í blaðinu í
gser.
Stórsifíur bróttar N
Þróttur frá Neskaupstað vann
yfirburðasigur á Leikni 8—0.
Markatalan gefur rétta hugmynd
um gang leiksins. Mörk Þróttar
skoruðu þeir Björgúlfur Hall-
dórsson 3, Magnús Jónsson 2,
Guðmundur Ingason, Mark Sigur-
jónsson og Heimir Guðmundsson
1 mark hver.
Önnur úrslit í bikarkeppninni
urðu þessi:
Ármann — Afturelding 1-3
KS — Árroðinn 1-2
Leiftur — Tindastóll 2-1
Búið að velja f jóra
í landsliðshópinn
KJARTAN Pálsson landsliðsein-
valdur i golfi hefur valið fjóra af
þeim sex keppendum sem munu
keppa sem landslið íslands á EM
í Skotlandi síðar í þessum mán-
uði. Þeir sem valdir hafa verið
eru Hannes Eyvindsson GR,
Björgvin Þorsteinsson GA, Geir
Svansson GR og Ragnar ólafsson
GR. Mikil harátta er um þau tvö
sæti sem laus eru í liðinu. En
keppt var um þau sæti í gær-
kvöldi á Ilólmsvelli við Leiru.
Evrópumótið í golfi fer fram á
hinum fræga St. Andrews-golf-
velli í Skotlandi. — þr.
Knattspyrnuleikir helgarinnar
I.AUGARDAGUR 13. Jt'lNl
1. deiid KópavttKsvöUur — UBKdPII kl. H.00
1. deild VeKtmannaryjavrtllur — ÍBV:Valur kl. 1.5.00
2. deiW BorKarnenvrtHiir — SkallaxrlmurAólsunKur kl. 11.00
2. deild luiUKardalsvrtllur — hruttur.lRK kl. lf.OO
2. deild Neskaupstartarvollur — Þrúttur N.tllaukar kl. H.00
2. drild SandK<*rAisvrtllur — Reynir:ÍBÍ kl. H.OO
2. deild SelfuKsvttllur — SelfuHstFylkir kl. 11.00
3. deild A IlveraKerrtiavttlIur — HveraKrrrtiKirutta kl. H.00
3. deild A Varmirvttllur — AftureldinKtGrlndavik kl. H.00
3. deild B Fellavttllur — Leiknirtl.éttir kl. 11.00
3. deild B Njardvikurvollur — Njardvík:I>«r kl. 15.00
3. deild B Stjrtrnuvollur — Stjarnan:Vidir kl. H.OO
3. deild C Akraneavollur — IIVtVikinKur <Y kl. 11.00
3. delld C Grundarfjarrtarv. — Grundarfj.tSna-fell kl. 11.00
3. deild C IleliissandKvollur — Reynir He.tReynir Hn. kl. H.00
3. deild 1) Blonduóssvullur — USAIItKS kl. H.Ofl
3. deild D Ólafsfjarrtarvollur — LeifturtUevnir Á. kl. 11.00
3. dfild F Rcyóarfjaröarvrtllur — Valur:IIottur kl. 15.00
3. deild F Vupnafjarðarvttllur — FinherjitlluKÍnn kl. 15.00
3. deild G K.skitjarftarvullur — AustritHrainkeli kl. 17.00
3. deild G St<>ftvarfjarAarvrtllur — Súlanti^-iknir kl. 15.00
Bikarkeppni kvenna Kaplakrikavttllur — FlltVttlsunKur kl. 11.00
SUNNUDAGUR U. JÚNl
1. dcfld l^auRardalsvrtllur — VikinjcurKA kl. 20.00
MÁNODAGUR 15. JÓNÍ
l.deild l.auKardalsvollur — FramtKK kl. 20.00
Eiturbyrlanir
á báða bóga
MIKIÐ hneykslismál er í gangi í
Paraguay, þar sem þrír leikmenn
Cerro Porteno, eins sterkasta
félags landsins. hafa verið da md
ir í tveggja ára leikbann hjá
félagi sinu fyrir að verða uppvís-
ir að lyfjatöku. Auk þess eiga
kapparnir yfir höfði sér 3—5 ára
fangelsisvist fyrir tiltækið. En þá
fyrst fór allt í háaioft, er félagar
umræddra þriggja leikmanna hjá
Cerro báru forseta félagsins
þungum sökum.
Þannig er mál með vexti, að
Cerro átti að maeta Alianza Lima í
bikarkeppninni þar í landi og
leikmenn Alianza dvöldu daginn
fyrir leikinn á gistihúsi sem Cerro
útvegaði. Leikmenn Cerro hafa
ásakað forseta sinn um að múta
þjóni á gistihúsinu til þess að bera
lyf í mat og drykki leikmanna
Alianza.
Og meðan rifist var um mál
þetta fram og til baka í blöðunum
þar í landi, kom enn eitt hneykslið
upp, en þá sló eitt dagblaða
Paraguay því fram, að unglinga-
landsliðið í knattspyrnu hefði teflt
fram fleiri en einum hálfþrítugum
leikmanni í meistarakeppni Suð-
ur-Ameríku ...
• Þetta er Michal RummenÍKKe. un>?ur piltur sem
fær það erfiða hlutverk að vera undir smásjánni
nafnsins vegna. Mikki er nefnilega bróðir knatt-
spyrnusnillingsins Karl-Heinz Rummenisge sem
leikur með Bayern Miinchen. Michal er farinn að
leika með unglingaliði Bayern þykir efnileKur.
En hvort hann verður eins KÓður og ...