Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR13. JÚNÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Óska eftir aö ráöa blaðbera til aö bera út Morgunblaðið á Hraunholt (Ásana). Uppl. í síma 44146. lltofgttitlMbtfeife Gröfumaður Okkur vantar vanan og traustan mann til aö stjórna CASA traktorsgröfu. Upplýsingar í símum 37214 og 13574, eftir kl. 5. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Kennarastöður í eftirtöldum námsgreinum eru lausar til umsóknar: Hagfræði. Bókfærslu. Basic forritun. Stærðfræði. Spænsku. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skól- ans kl. 9—15 alla virka daga. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. Laus staða Staöa lektors í félagsfræöi í Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Lektornum er ætlaö aö kenna bæöi í kjarna og valgrein kennaranámsins. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Menntamálaráöuneytiö, 10. júní 1981. Fóstrur óskast að Leikskólanum Hlíöaborg 1. sept- ember. Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 20096. Rafvirkjar Viljum ráöa rafvirkja til starfa á Hvolsvelli. Upplýsingar gefur Olafur Ólafsson kaupfé- lagsstjóri, sími 99-5121. Kaupfélag Rangæinga. Smurbrauð Smurbrauðstúlka óskast strax. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 45776 kl. 10—12. Nýja Kökuhúsið v. Austurvöll Hvammstangi Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hvamms- tanga. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1379 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. JMwgtntirlfifrife Hjúkrunar- fræðingar 3ja árs hjúkrunar- fræðinemar Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa hjúkrun- arfræðing á hjúkrunardeild frá 5. júlí — 1. ágúst. Dagvinna. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumar- afleysinga frá 20. júlí—20. ágúst. Dagheimili og húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311 og 93-2450 á kvöldin. Reiknistofnun Háskólans óskar eftir aö ráða tölvara sem fyrst. Fjölbreytt starf. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 22. júní. Reiknistofnun Háskólans, Hjarðarhaga 2. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fiskibátur til sölu Til sölu er mb. Bryndís ÍS 705, frambyggður stálbátur, smíöaöur 1979 á ísafirði. Báturinn er búinn fullkomnum fiskileitar- og siglingar- tækjum svo og fullkomnum búnaðf til togveiöa. Vél Cummins 365 hestöfl. Báturinn gæti afhendst í ágúst nk. Arnar G. Hinriksson hdl., Fjarðarstræti 15, ísafirði, sími 94-4144. húsnæöi i boöi Einbýlishús Til leigu er gott einbýlishús í Seljahverfi í Breiðholti. Húsið er 5—6 herb. og tvöfaldur bílskúr. Laust strax. Uppl. hjá Hús og eignir Bankastræti 6, sími 28611. tilkynningar Vinningsnúmer Dregið var í happdrætti Geöverndarfélagsins 5. júní sl. Upp komu eftirtalin númer: 1) nr. 39014, 2) nr. 9666, 3) 66239, 4) nr. 37411, 5) nr. 12362, 6) nr. 9002 og 7) nr. 61998. Hafa má samband við skrifstofu Geöverndar- félags íslands, Hafnarstræti 5, Reykjavík, pósthólf 467, 121 Reykjavík. Geðvernd tiiboö — útboö Útboð á málningarvinnu lönaöarbanki íslands hf. óskar eftir tilboðum í málningarvinnu á húsi bankans við Lækjar- götu 12, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á 3. hæð sama stað mánudaginn 15. júní kl. 12.00. Tilboðin verða opnuö mánudaginn 22. júní nk. kl. 17.00. Iðnaöarbanki íslands hf. Tilboð óskast í utanhússmálningu á gluggum í fjölbýlishúsi. Uppl. í síma 31594. Atvinnuflugmenn Félag íslenzkra atvinnuflugmanna heldur félagsfund fimmtudaginn 18. júní 1981 kl. 20.30 að Háaleitisbraut 68. Stjórnin. Fylkir handknattleiksdeild heldur aöalfund sinn mánudaginn 22. júní 1981 kl. 20.30 í félagsheimilinu Elliðaárdal. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.