Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981 7 Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, börnum mínum og tengdabörnum, barnabörnum og barnabarnabörnum, öðrum vandamönnum og vinum, sem sýndu mér vinsemd vegna níræðisafmælis míns 21. júlí síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Halldóra Benediktsdóttir frá Hesteyri. Hestur týndur tapast hefur 5 vetra foli úr Mosfellssveit brúnn aö lit. Tvístjörnóttur. Var með Ijósan múl, og vantaði skeifu á hægri afturfót. Sást síöast viö Hafravatn. Þeir, sem upplýsingar gætu gefiö, hafi vinsamlegast samband í síma 66261 eöa 66231. Fatamarkaðurinn Nú er hver síðastur að verzla ódýrt peysur, buxur, skyrtur, jakka og fleira. Fatamarkaðurinn stendur aðeins í nokkra daga enn. Fatamarkaðurinn, Frakkastíg 12. Stór-rýmingarsala Viö flytjum um næstu mánaðarmót aö Frakkastíg 12, og seljum því þessa viku allar vörur með miklum afslætti. Komið og gerið góö kaup. Verzlunin SÍSÍ Laugavegi 58. NÝ UMBOÐSAÐILI FYRIR AGFA-UÓSMYNDAVÖRUR Frá 2. júlí 1981 hefur Gevafótó hf. Bíldshöfða 16 tekið við eink- aumboði fyrir AGFA Ijósmynda- vörur, af heildverslun Hilmars Helgasonar Sundaborg 7. Heildverslun Hilmars Helgason- ar þakkar viðskiptavinum sínum ánægjuleg viðskipti á liðnum árum og vonar að Gevafótó hf. njóti þeirraáfram. Gevafótó hf. býður alla velkomna í viðskipti. Heildverslun Hilmars Helgasonar Sundaborg 7 Gevafótó Bíldshöfða 16 Sími: 82611 ur vtð aðra aðila um samstarf og þátttoku í áliðnaði og öðrum orkufrekum iðnaði hér á landi. Til að vinna að framangreindum verkefnum telur þingflokkurinn nauðsynlegt að sett verði á stofn fagleg nefnd með aðild allra þing- flokka undir forustu, sem þeir geta sætt sig við.“ Fagleg nefnd undir faglegri forystu Þingflokkur sjálfstæðismanna lagði til á j fundi sínum hinn 20. júlí sl. að fagleg nefnd með aðild allra þingflokka undir forystu, sem þeir gætu sætt sig við heföi með súrálsmálið að gera. Þetta féllst ríkisstjórnin á að lokum og skipaöi faglega nefnd undir faglegri forystu til þess að annast viðræð- urnar. Hjörleifur Guttormsson hafði lýst því yfir, að hann mundi leiða viðræöurnar en niöurstaöan varð sú, að hann tók ekki þátt í þeim. Tíminn fagnaði því alveg sérstaklega í forystugrein í gær. Tíminn fagn- ar f jarveru Hjörleifs Tíminn fagnar því sér- staklega i forystugrein i ífær, að Hjörleifur Gutt- ormsson. iðnaðarráð- herra. taki ekki þátt i viðræðunum við Svissn- eska álfélaidð. Tíminn segir: _Kn(tu minni ástæða er til að lýsa ánæifju yfir þvi. að iðnaðarráðherra er ekki sjálfur í nefnd- inni. Þetta er ekki savct veffna vantrausts á ráð- herranum. heldur sök- um þess. að Framsókn- arflokkurinn (fatínrýndi það. þeifar unnið var að álsamninifnum á sinum tíma. að iðnaðarráð- herra haifaði sér í við- ræðum o|f samnintfum við hinn erlenda auð- hrinif cins ojf um sér- stakt fullvalda riki væri að ræða. t samræmi við þetta sjónarmið, ætti iðnaðarráðherra að koma sem minnst ná- læift viðræðunum nú o|f samningaiferð. ef úr vcrður, heldur láta nefndina sem mest um það mál. Að sjálfsögðu verður hún að hafa fullt samráð við rikisstjórn- ina og ákveða ekki neitt, án samþykkis hennar og stjórnmálaflokkanna." Þótt Timinn itcfi upp aðrar ástæður fyrir fögnuði sinum er ekki fjarri laifi að ætla, að hlaðið telji vænlegra til árangurs fyrir íslenzkan málstað. að iðnaðarráð- herra taki ekki þátt i viðræðunum o|f er það mat vafalaust byifift á frammistöðu hans und- anfarna mánuði. Gengið að skilyröum Sjálfstæðis- flokks Þjóðviljinn seifir i for- ystuifrcin í ifær um súr- álsmálið: „Afstaða þess hluta Sjálfstæðisflokks- ins, sem lýtur forystu Geirs llallgrímssonar olli hins vegar veru- legum vonhrigðum ... Sem betur fer hefur at- hurðarásin orðið til þess. að Geir Hallgrimsson o|f hans lið hefur nú endur- skoðað afstöðu sina. Þessi hluti Sjálfstæðis- flokksins hefur nú fall- izt á að vera iðnaðarráð- herra og hinum stjórn- málaflokkunum sam- ferða í viðræðum við Alusuisse án þess að setja nokkur skilyrði. Þessum sinnaskiptum ber að fagna.“ Þessi ummæli mál- gagns iðnaðarráðherra eru á misskilninifi byggð. Niðurstaðan um meðferð súrálsmálsins varð i samræmi við sam- þykkt þinifflokksfundar Sjálfstæðisflokksins en þar sagði m.a.: „Til að vinna að framangreind- um verkefnum telur þiniffk>kkurinn nauð- synletft að sett verði á stofn fagleif nefnd með aðild aíira þingflokka undir forystu. sem þcir Ifeta sa'tt si|f við.“ Þessi samþykkt var gerð af stjórnarandstöðu Sjálf- stæðisflokksins en i hlaðafregnum af þing- flokksfundinum. þar sem mættu stuðnings- menn ríkisstjórnarinnar úr röðum sjálfstæð- ismanna. kom fram. að ráðherrar hefðu cinmitt talað um skipan faiflegr- ar nefndar. Af því má marka. að í meginefnum hafi samstaða verið milli sjálfsta-ðismanna innan oif utan ríkisstjórnar um i þcssa ályktun þing- ! flokksins. Fyrstu viðbrögð iðn- ' aðarráðherra i fjölmiðl- um voru þau að seifja, að hann sjálfur oif sam- starfsmenn hans í iðnað- arráðuneytinu mundu annast viðræður við Svisslendingana. Niður- staðan varð hins vegar sú. að ráðherrann sjálf- ur tók ekki þátt i þess- um viðræðum. Skipuð var fagleif nefnd undir fagleifri forystu með að- ild allra þingflokka til þess að annast viðræð- urnar við Svisslend- ingana. Sú niðurstaða er i samro mi við ályktun þingflokksfundar Sjálf- stæðismanna. Það væri því nær lagi að segja að Hjörleifur Guttormsson hafi tekið sinnaskiptum <>K fallist á sjónarmið Sjálfstæðismanna. Von- andi ifcrir Þjóðviljinn sér grein fyrir þessum einföldu staðreyndum áður en langt um líður. Luxor LITASJONVORP oou Verd kr. 9.750-meö hjólastelli QC5J Verö kr. 10.900.- meö hjólastelli Sænsk hönnun ★ Sænsk ending ★ Bestu kaupin! ★ HLJÓMTÆKJADEILD KARNABÆR • a i i a \ i r- i /a /> i t m ■ »- r\ n / Utsolustaðir: Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavik — Portið Akranesi — Patróna Patreksfirði — Eplið isafirði — Alfhóll Siglufirði — Cesar Akureyri — Bókav Þ S Húsavík — Hornabær Hornafirði — M M h/f Selfossi - LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Eyjabær Vestmannaeyjum VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í tý> ÞL Al'GLYSIR L'M ALLT LAND ÞKGAR Þl; Al'G- LYSIR I MORGLNBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.