Morgunblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981 í DAG er laugardagur 22. águst, SYMFÓRIANUS- MESSA, 234. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 11.15 og síödegis- flóð kl. 24.59. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.39 og sólarlag kl. 21.20. Sólin er í hádegisstaö t' Reykjavík kl. 13.31 og tungliö er í suöri kl. 07.01 (Almanak Háskól- ans.) Lærisveinarnir uröu þá glaöír, er þeir sáu Drott- in. Jesús sagði þá aftur viö þá: Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefir sent mig, eins sendi eg líka yður. (Jóh. 20, 21). I.ÁRÍ'TT: — 1. Kanidlötur. .r>. fyrr. 6. totu. 7. tfelt. 8. hindra. 11. hústofn. 12. horfta. 11. slæmt, 16. muldrar. LÓDRfcTT: - 1. Kiiftartak. 2. KaKnslítil. 3. straumkast. 1. áreita. 7. op. 9. ilia þefjandi. 10. satt. 13. for. 15. úsamsta-öir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hestum. 5. ta. 6. Ijóflur. 9. dár. 10. sk.. 11. it. 12. asi. 13. naKK. 15. inn. 17. selina. LÓDRÉTT: — 1. hildinKs. 2. stúr. 3. tart. I. morkin. 7. játa. 8. uss. 12. auni. 11. Kil. 16. N.N. ÁRfMAO MEILLA Afmæli. í dag, 22. ágúst, er Magnús Marinósson málara- meistari. Hólmgarði 37 hér í bænum sjötugur. Kona hans er Dröfn Snæland. — Afmæl- isbarnið tekur á móti gestum á heimili sínu í dag milli kl. 16-19. 1 FBÁ HÖFNINNI | í gærmorgun komu tveir Reykjavíkurtogarar af veið- um til Reykjavíkurhafnar og lönduðu báðir afla sínum, en j)að voru Jón Baldvinsson og Ásgeir. í gær kom ísnes frá útlöndum og þá fór banda- ríska hafrannsóknaskipið Knorr sem kom um síðustu helgi. í dag, laugardag, er Bakkafoss væntanlegur að utan og Litlafell er væntan- legt úr ferð á ströndina. | MINNINGARSRjðLD "| Styrktarsjóður St. Jósefs- spítala. Landakotsspítala. — Minningarkort Styrktarsjóðs St. Jósefsspítala Landakoti fást nú á skrifstofu Landa- kotsspítala. Hlutverk sjóðsins er að styrkja hvers konar starf- semi á spítalanum og bæta aðstöðu sjúklinga og starfs- fólks þar. FRÉTTIR 31 | Ilér í Reykjavik var aðeins 3ja stiga hiti í fyrrinótt og var það kaldasta nóttin nú yfir sumarmánuðina og var aðeins kaldara á einum stað á láglendinu. en tveggja stigi var á Siglunesi og uppi á Hveravöllum hafði hitinn farið niður í tvö stig. í spárinngangi var sagt að hitastig myndi ekki breytast mikið. Draga myndi til suð- austlægrar vindáttar og viða myndi hafa rignt I nótt cr leið. í fyrrinótt var vatnsveð- ur á Fagurhólsmýri og Vopnafirði. úrkoman 19—22 millim. eftir nóttina. Hér í bænum hafði rignt tæpl. 3 millim. Hiskupskjörið. Á þriðju- dagsmorguninn kemur munu atkvæði verða talin úr bisk- upskosningunum. Mun taln- Sveinn Sæmundssoi. um flugið yfir N- Atlandshafið: Verðum að spila Uss. — Þetta er nú hátíö. — Þiö ættuö aö heyra hann spila eftir nótum! ingin fara fram í Arnarhvoli. Verður fyrst fjallað um kær- ur yfir kosningunni, ef þær eru einhverjar, og síðan mun atkvæðatalningin fara fram. Héraðsdýralæknir. í nýlegu Lögbirtingablaði augl. land- búnaðarráðuneytið lausa stöðu héraðsdýralæknisins í Norðausturlandsumdæmi. Dýralæknirinn hefur aðsetur á Þórshöfn. — Umsóknar- frestur er til 15. sept. nk. Tækja- og dýravörður starf- ar við líffræðiskor Verk- fræði- og raunvísindadeildar Háskóla Islands. Mennta- málaráðuneytið auglýsir nú þessa stöðu lausa til umsókn- ar í þessu sama Lögbirt- ingablaði. Segir þar að um sé að ræða hálfa stöðu og starfið fólgið í viðhaldi tækja og eldi dýra. Umsóknarfrestur er til 7. sept. nk. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðir eru alla daga vikunnar nema laugardaga. Fer skipið frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi, sími 2275. í Reykjavík 16050 og 16420 (símsvari). Hér eru á ferðinni ungar Hafnarfjarðarmeyjar, sem efndu til hlutaveltu nú fyrir nokkru, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna að Hellubraut 9 þar í bænum. Þar komu inn 315 krónur. Krakkarnir heita: Ásrún S. Steindórsdóttir, Árný St. Steindórsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Jóhanna L. Plews, Sigríður Ólafsdóttir og Edda S. Jóhannsdóttir. Kvold-. njBtur- og holgarþjónuata apótakanna í Reykja- vík dagana 21. ágúst til 27. ágúst, aó báöum dögum maótöldum. er sem hér segir I Holts apóteki. En auk þess er Laugavegs apótek opiö tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag Slysavaróstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hetlsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 6 aó morgní og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. f Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgldögum kl 17—18 Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17. ágúst til 23. ágúst, aö báóum dögum meötöldum, er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sfmsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö vfrka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarlnnar i bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt lást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vfrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í sfmsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til ki. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sáltræóileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15_18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilaatadir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jóaefaapítalinn Hafnarfirói. Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landabókaaafn lalanda Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Héakólabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeírra veittar í aöalsafni, síml 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn íalandt: Opiö ciaglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmœli listamannsins. Vatnslita- og olRjmyndir eftir Qunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. síml 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudapa kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn. Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúsaonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fímmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tíl kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er haagt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatfmi á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11 30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vaklþjónutla borgaratofnana. vegna bllana á vettukorfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga tré kl. 17 tll kl. 8 I síma 27311. j þennan stma er svaraó allan sólarhringinn é helgidögum. Rafmagnavaitan hetur bilanavakt allan sólarhringinn í slma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.