Morgunblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981 35 Þau Robby Benson og Kim Catt- rall leika unga elskendur í mynd- inni „Tribute“, sem Nýja Bíó hefur hafið sýningar á og þykja standa sig vel. Sími 86220 85660 Boröa- pantanir Hljómsveitin Glæsir Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Opið í kvöld til 3 Snyrtilegur klæðnaður. Nýja bíó frumsýnir „Tribute” NÝJA BÍÓ hefur hafið sýn- ingar á handarisku kvikmynd- inni Tribute. Þetta er nýleg mynd framleidd af Twentieth Century Fox — og fjallar hún um mann, sem skyndilega kemst að því að heilsa hans er í hættu og margvisleg samskipti hans við f jölskyldu sina. Hefur myndin hlotið mikið lof gagnrýnenda í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk eru í höndum þeirra Jack Lemmon og Lee Remick og er þetta í fyrsta sinn, sem þau eru saman á hvíta tjaldinu eftir að þau léku saman í hinni eftirminnilegu mynd „Dagar víns og rósa“. Nýliðinn Robby Benson íeikur son Lemm- ons og þykir slá í gegn í því hlutverki. hdire^ th }A±A Fjör í Súlnasal M Mímisbar, situr Bjarki vid flygilinn og galdrar fram hverja nótuna á fætur annarri. I Súlnasal leikur hin aldeilis frábæra hljómsveit BIRGIS GUNNLAUGSSONAR og aö sjálfsögöu diskótekiö TAKTUR. Stanslaus músík viö allra hæfi frá kl. 22— 03. Maraþonsöngur kl. 24. Sá sem syngur lengst, verður hás Opiö: Mímisbar 20—03 Súlnasal 22—03. sími: 20221 eftir kl. 20.00. hoirel/ M±a r Opiö 8—3' STAÐUR HINNA VANDLATU Hljómsveitin Metal DISKÓTEK Á leikur fyrir dansi NEÐRI HÆÐ Fjölbreyttur matseöill aö venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa borðum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæönaöur eingöngu leyfður. ($£lúMiurinnB) £Jc(ric/ansa\((úé(rurittn ZÍdina Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8. Bara hvað? Flokkurinn frá Akureyri mun veröa ofarlega á efnisskrá okkar í kvöld og kynnum viö þannig nýja og skemmtilega rokkplötu þeirra. Aörar íslenskar hljómsveitir, sem á árinu hafa sent frá sér afurðir á tónlistarsviöinu veröa einnig í uppáhaldi hjá okkur á Borginni í kvöld. Hinn bráðsnjalli plötusnúöur Magnús Magnússon kynnir í kvöld. Velklæddir borgarar 20 ára og eldri eru velkomnir. Dansaö til kl. 3. Hótel Borg, s. 11440. Við bjóáum þér og þínum að rifja upp gömlu sveifluna á Skálafelli í kvöld meðGunnari Páliog Jónasi Þóri. Byrjaðu kvöldið með því að spara uppvaskið og borða ljúffenga máltið á Esju- bergi fyrir lítið verð. Að því loknu biður þín hugljúf tónlist, dansogglcði frá því hér fyrir á árum. áSkálafelli. . „________ &HOTEL4* Snyrtilegur klæðnaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.