Morgunblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981 ÍSLAND TOPP 12 1. ( 2) TIME ....... Electric Light Orchestra 2. ( 2) PLÁGAN ............ Bubbi Morthens 3. (—) BARA FLOKKURINN 4. ( 5) SUMARGLEÐIN SYNGUR ... Sumargleðin 5. ( 3) STARS ON 45 ........... Star Sound 6. ( 7) TÓNAR UM ÁSTINA .. Richard Clayderman 7. ( 6) THIS OLE HOUSE .... Shakin’ Stevens 8. ( 4) GLÍMT VIÐ ÞJÓÐVEGINN...... Brimkló 9. (10) MISTAKEN IDENTITY ..... Kim Carnes 10. (—) PRESENT ARMS ............... UB40 11. (11) SHARE YOUR LOVE ..... Kenny Rogers 12. (—) LIPSTICK ............... Suzi Quatro 4-laga plata Þeys heitir „Iður til 1. september kemur loks- ins út fjögurra laga plata Þeys sem kemur til meö aö heita „löur til fóta“. Á plöt- unni eru lögin Bás 12, sem er eftir Magnús Guö- mundsson, Maggasýn, sem er eftir Hilmar Örn Agnars- son og Magnús, Tedrukk- inn, eftir Hilmar, og Aría- reggae, sem er eftir alla meðlimi hljómsveitarinnar. fóta“ Lögin voru tekin upp um mánaðamótin júní-júlí og var Tony Cook upptökumaöur. Þessi fjögur lög verða svo gefin út á kassettu á sama tíma með tónlist Þeys við Brennu-Njálssögu í bónus. Eskvímó sér um útgáfu og dreifingu á efninu. Þess má líka geta að Tony Cook kemur til landsins í september og þá mun hljómsveitin leggja í nýja breiöskífu, sem kæmi þá út í október-nóvember. Hljómleikarnir sem Þeyr halda ásamt Þursunum og Baraflokknum eru þessa helgi á Akureyri og heita „Dúllaö í Skemmunni”. Er ekki að efa að þetta verði sérstæðir hljómleikar þar sem þessar hljómsveitir allar eru frumkvöðlar í sinni mús- ík. i BRETLAND Stórar plötur 1. (—) OFFICIAL BBC ALBUM OF THE ROYAL WEDDING 2. (2) TIME .......... Electric Light Orchestra 3. (1) LOVESONGS ............. Cliff Richard 4. (6) DURAN DURAN ........... Duran Duran 5. (3) SECRET COMBINATION ... Randy Crawford 6. (9) KOO KOO ............... Debbie Harry 7. (—) PRETENDERS II .......... Pretenders 8. (—) KIM WILDE ............... Kim Wilde 9. (7) Hl INFIDELITY ..... REO Speedwagon 10. (5) ROCK CLASSICS ........... London Symphony Orchestra/Royal Chorale Society Litlar plötur 1. ( 1) GREEN DOOR ........ Shakin’ Stevens 2. ( 3) HOOKED ON CLASSICS ....Louis Clark/Royal Philharm. 3. ( 2) HAPPY BIRTHDAY Stevie Wonder 4. (10) BACK TO THE SIXTIES ...... Tight Fit 5. ( 4) CHANT NO. 1 ........ Spandau Ballet 6. (—) GIRLS ON FILM ......... Duran Duran 7. (—) LOVE ACTION (I BELIEVE IN LOVE) .. Human League 8. ( 7) WALK RIGHT NOW .......... Jacksons 9. (—) HOLD ON TIGHT .. Electric Light Orchestra 10. ( 8) FOR YOUR EYES ONLY .... Sheena Easton BANDARÍKIN Stórar plötur 1. ( 2) FOUR ...................... Föreigner 2. ( 1) PRECIOUS TIME ........... Pat Benatar 3. (—) BELLA DONNA ............. Stevie Nicks 4. ( 5) ESCAPE ..................... Journey 5. ( 3) LONG DISTANCE VOYAGER ................. Moody Blues 6. ( 6) SHARE YOUR LOVE ....... Kenny Rogers 7. ( 9) DON’T SAY NO ........... Billy Squier 8. ( 4) STREET SONGS ............ Rick James 9. (—) WORKING CLASS DOG .... Rick Springfield 10. (10) THE ONE THAT YOU LOVE .... Air Supply Litlar plötur 1. ( 2) ENDLESS LOVE ........ Diana Ross & Lionel Richie 2. ( 2) THE THEME FROM THE „GREATEST AMERICAN HERO“ ......... Joey Scarbury 3. ( 3) I DON’T NEED YOU ...... Kenny Rogers 4. ( 6) SLOW HAND ............ Pointer Sisters 5. ( 4) JESSIE’S GIRL ....... Rick Springfield 6. (—) STOP DRAGGING MY HEART AROUND Stevie Nicks/Tom Petty & The Heartbreakers 7. ( 7) BOY FROM NEW YORK CITY ......... Manhattan Transfer 8. ( 9) QUEEN OF HEARTS ....... Juice Newton 9. (10) NO GETTIN’ OVER ME .... Ronnie Milsap 10. (—) LADY YOU BRING ME UP .... Commodores Baraflokkurinn meö sína fyrstu plötu Út er komin fyrsta plata Baraflokksins frá Akureyri, sem hefur nokkuð látið að sér kveða frá því er þeir léku í höfuðborginni fyrst í vor. Plata Baraflokksins er sex laga — tólf tommu — 45 snúninga-plata; eins og „45 RPM“-plata Utangarðsmanna fyrr á árinu. Er ekki ólíklegt aö þetta útgáfuform veröi notaö nokkuö hérlendis sérstaklega meö nýrri hljómsveitir. Lögin sex heita „It’s All Planned”, „Catcher Comin'", „Push", „Radio Prison”, „Boiling Water“ og „Fog“. Meðlimir hljómsveitarinnar heita: Ásgeir Jónsson (söngur), Þór Freysson (gítar, raddir), Baldvin H. Sigurösson (bassi, raddir), Jón Freysson (hljómborð, raddir) og Árni Henrikssen (trommur). Platan er tekin upp í Hljóörita undir leiösögn Tómasar Tómassonar og meö Gunnar Smára á upptökuborðinu. Einfalt og ágætt umslag gerði Ernst J. Backman, en þetta hulstur er nokkuö frábrugöiö öörum hulstrum hans. Steinar hf. gefa plötuna út. (SG 146) 1981 „Endurfundir“ er önnur plata Upplyftingar en fyrri plata þeirra náöi þó nokkr- um vinsældum síöasta sumar. „Endurfundir“ ætla hins vegar ekki aö endurtaka þá sögu, enda ákveðnar ástæð- ur fyrir því. í fyrsta lagi vantar á plötuna ákveöið lag til afgerandi vinsælda eins og t.d. „Kveðjustund” og „Traustur vinur“ á hinni fyrri. í ööru lagi þá er platan dálítiö flöt og ekki nógu upplífgandi og virðist hafa verið sokkið sér niður í einstaka lög sem svo eru þó hálf bragölaus, þó einstaka undantekningar séu á. Lag Kristjáns Óskarsson- ar, „Þú“, og lagið „Eitt kvöld, eina nótt“ koma næst því að gera það gott, og tvö af þrem lögum Ólafs Þórarinssonar (Kaktus) eru ágæt. Það eru 2tTf»í me&SL SLAGBRANDUR — SLAGBRANDUR — SLAGBRANDUR — SLAGBR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.