Morgunblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981 HLAÐVARPINN „Alkunnur orðinn fyrir áhlaup á framvígi óvinanna44 Fyrir skömmu kom út allsér- sta-ö bók norður á Akureyri, íjefin út af Árna Bjarnasyni o« bókaútgáfunni Skjaldborx. I>etta er Minninícabók íslenskra her- manna. sem þátt tóku i fyrri heimsstyrjöldinni á árunum 1914 til 1918. í herjum Kanadamanna ok Bandaríkjamanna. íslendinK- um hcfur lönKum verið kennt í skólum að þjóðin hafi sloppið við hildarleik fyrristríðsáranna, ok aðeins orðið varir við tiltöluleKa saklausar hliðarverkanir. Þetta er rétt svo langt sem það nœr; ekki var barist hér á landi, ok íslendinKar sendu ekki her tií átakanna fremur en endranær. — en hitt má einnÍK hafa i hu^a, að á annað þúsund íslendinKar i Vesturheimi komu við söku þess- höfunda um tildrög heimsstyrj- aldarinnar, þátttöku Vesturheims, íslendinga o.fl.“ eins og það er orðað í bókinni. Höfundar þessara ritgerða eru prófessor Þorberg Thorvaldsson, B.J. Brandson læknir, Geo. Peterson lögmaður, séra Björn B. Jónsson, D.D., og capt. Sigurgeir læknir Bardal. Aftast í bókinni, að lokinni liðs- mannaskrá og skrá yfir fallna, er ritgerð eftir Guttorm Guttorms- son prest, og loks eftirmáli útgef- endanna. Bókin kom fyrst út í Winnipeg í Kanada árið 1923, gefin út af Jóns Sigurðssonar-fé- laginu þar. Útgáfan nú er ljósrit hinnar fyrstu útgáfu, gefin út í 600 eintökum, í vönduðu íslensku skinnbandi með upphleyptum kili, LEffl* JACOBSSON CRAWfORD 8 hbri* 1897 .8 Miouk Ham ‘ 1 ^**"1*- 6 1918 Sh* U I ■» 1» «» ulll. P*; ,9I?‘ ** IH C.Md., Hr«.l. U.JAiUmUH.Unu Fo.HA.fKM.fr P*“ J««* Cnwfotd. * • “ * • HH* N.ra.i.,H<M., - CHARLES HAROU) CUZWX. Km. <ni |w. M. R Cuin.r butAm i Wnmprm' ot Fnít H.lkLr«fc".f Rrytjafm. FnSnk.Mn.r, (ráK..nn.K„.| 1 •“"T.1 ,°* k“U Ví».. B,.rMA «. hi KolUf,.,*««» í Sfr.nd.H.lu Orarln r.r r,l K. BEJIJAMK INCIMAR DANÍISSON .. , ,----------------- —áM 10. mí 1918 M a um. h. m Ui rkkr • K.r.,o8,., F,.kU u. fn8ur komu á áíu, «. K.m K.(», fcfct Kraf- -r-*, HM.kiM.h-nJ C««fc 24. ** 1919. m —L FYMUNDCH DANIELSSON á rfaj 1897 á Mýnjm n> Hráuffcrl i HÚM..U.. U— (WK Prlur.wm.r frá Rryk,.nr .,» Hni,. ur fri Klryf.kol, .,» lr.f,or8. Ejr- I 1918. o« rtunrfc*. bwkap Ir.m .8 þrM v.r brr .,» Kr,.(««•' I'M' «,».«. m.kl. I.uk i mi M á, H.nn kom iftur t.l C.mH. 24. fcní 1919. c" i, mr K.8 fyrr. r,.rf rrtt i Krmuh foSm .... .» FrM KRBTJAN BJÖRN DAVID60N FmUu, 29 ýmkf 1887 i M.,*oR. Mmnrw.u, US.A Fo, eldrar Jón Davufcoo. Da.iS.iOM, fri Mini i ffcu.ikur Krrppi I bmfryj.rrýilu. o. lnrb,or| R.fnwfclr.r. lónMon., há (fck.Mö8mu 1 Hri.ru unf. I No,8ur-Mul.>v.lu Knufcn (tkk í BamfcrfkMiiihrrinn ír.8 1909 04 buú»8> Jmr f 4 ir Grkk .ftur i hrrmn í frWr 1918. fci i U8r. rvrrl 88 Bmufcrik,.fcrrrfci<fcr.nn.. H.«r ..|ldr li Fr.kkl.ndr i ifirl b*8 ir o. v.r þar *r» Krrmfmfnr brg.r .IrfSmu buk Kom Krrm .flur 18 fcuí 1919 stevuniont otvfssos ut* my EGCERT MACNCSSON ECCERTSSOH FmdAm 7 jéii í H.íf«fcl rn» l«f,«5.rdnip Forrldr.r NmÚ Afurl f...rrt,ron fri FUtry i Brr.8ii.r8. o, Pftrfc. Srnnm Strf.Mrfcttir f.i Amry i Brr,».f,r8. F««.i (Ak i KrriM 22 tpffl 1918. S*ldi l.l Fn^Mdr i ,óni þ.8 ir. of rufc.nl ufmpm tt drfSmu fcuk Kom .ftur ol CoMrfc 2 fcai 1919 Stun<fcrmifcr..Su Ein opna í hinni miklu bók „Minningabók islenskra hermanna“, em nú er komin út ljósprentuð hjá Skjaldborg á Akureyri. ara átaka, og þar af voru fjöl- margir fæddir hér heima á Fróni. 144 létu lífið Alls er talið að 1245 íslendingar hafi gengið í herþjónustu á vegum Kanadahers og Bandaríkjahers. Af þeim var 391 fæddur á Islandi. Alls létu 144 íslenskir hermenn lífið í styrjöldinni, og af þeim féllu 94 á vígvellinum. I bókinni er að finna ágrip af ævi þessara hermanna ásamt mynd af þeim. Einnig er ótal- marga fróðleiksmola um Islend- inga í Vesturheimi þarna að finna, upplýsingar um búsetu, kjör og hugsunarhátt. í bókinni er formáli útgefandans nú, Árna Bjarnason- ar, og viðamikill formáli um efni bókarinnar og tilurð hennar eftir síra Rögnvald Pétursson. Þá ber að nefna „Ritgjörðir eftir ýmsa bundin af Ragnari Eiríkssyni bók- bindara. Návígi í Argonne-skógum Fróðlegt er að lesa um örlög ýmissa landa okkar í bókinni, svo sem þennan þátt af Charles Gísla- syni liðþjálfa. Hann var landi sínu og þjóð til sóma, en endaði líf sitt í bardaga undir lok styrjaldarinn- ar 1918; „Var fæddur 25. september 1889 á Washington-eyju í Wisconsin- ríki í Bandaríkjunum. Sonur Jóns Gíslasonar frá Rangárvöllum (flutti vestur 1872) og Ágústu Einarsdóttur, úr Reykjavík. Rekur Jón verslun á Washington-eyju. Charles gekk í Bandaríkjaherinn í júní 1917 og var skipaður Sergeant við 128. hersveitina. Hann sigldi frá New York til Frakklands í febrúar 1918. Var í orustum hjá Chateau-Thierry og í Argonne- skógum. Hann var sæmdur her- krossi Frakka (Croix de Guerre) fyrir framúrskarandi hugrekki og ósérhlífni í orustu. Fylgdu heið- ursmerkinu þessi orð frá Petain hershöfðingja: „Er mönnum sín- um fyrirmynd að hreysti og ósér- hlífni, og alkunnur orðinn fyrir áhlaup á framvígi óvinanna." Charles féll í orustunni við Ar- gonne-skóga 6. október 1918. Var þar barist í návígi í skóginum og fylkingar dreifðar. Þótti að honum hin mesta eftirsjá, því hann var orðlagður vaskleikamaður." Fæddur við íslendingafljót Heppnari var Árni Friðsteins- son, en af honum er svohljóðandi frásögn í hermannabókinni: „Fæddur við íslendingafljót í Manitoba 9. janúar 1891. Sonur Friðsteins Sigurðssonar frá Harð- bak í Þingeyjarsýslu og Sesselíu Guðnýjar Sigurbjörnsdóttur frá Núpi í Axarfirði. Þau hjón bjuggu lengi við íslendingafljót. Árni gekk í herinn 31. júlí 1918, en fór aldrei á vígvöll, því að vopnahlé var sett 4 mánuðum síðar.“ Varð fyrir eiturjjasi Fleiri sluppu einnig tiltölulega vel úr stríðinu, en báru þó vafa- laust lengi merki þess á sál og líkama. Lítum til dæmis á þessa frásögn af Eiríki Vigfússyni: „Fæddur á Seyðisfirði í Norð- ur-Múlasýslu 22. júní 1897. Sonur Péturs Vigfússonar frá Seyðisfirði og Önnu Hjálmarsdóttur, ættaðr- ar úr Guilbringusýslu. Þau hjón búa að Oak View P.O., Manitoba. Eiríkur gekk í 223. herdeildina 28. marz 1916 og sigldi með henni frá Kanada 23. apríl 1917. Hann tók þátt í orustum við Passchendale, Hill 70 og Lens. Varð fyrir eitur- gasi og var óvígur eftir það. Hann kom aftur til Kanada 5. janúar 1919, þá vinnufær. Stundar land- búnaðarvinnu." Þannig mætti lengi telja, bókin er full af upplýsingum um landa okkar sem þátt tóku í hildarleik fyrri heimsstyrjaldarinnar með einum eða öðrum hætti, og er fróðleg aflestrar fyrir alla þá er hafa áhuga á styrjöldinni og íslendingum í Vesturheimi, að ógleymdum öllum þeim upplýsing- um er hún geymir fyrir áhuga- menn um ættfræði. - AH. EÐFAXir 8 Tímarit fyrir Mikil Króska er i allri blaða- ok tímaritaútKáfu hér á landi sem kunnuirt er, ok á Íslandi er talið að komi út mun fleiri blöð á hvern landsmann en annars staðar þekk- ist. Sex daKblöð eru Kefin út. Stjórnmálaflokkarnir Kefa allir út urmul blaða um allt land. Skólablöð þykja sjálfsöKð i öllum skólum. Oteljandi félaKasamtök Kefa út blöð ok tímarit. LaunþeKahreyfinKÍn Kefur út biöð til félaKsmanna sinna. FaKtímaritum (er fjölKandi ok svo má lenKÍ telja. í blaðaútgáfu eru hestamenn eng- in undantekning, því hér á landi eru nú gefin út tvö tímarit, er eingöngu fjalla um hestamennsku og hrossa- rækt og annað það er að þarfasta þjóninum lýtur. Annars vegar er um að ræða ritið Hesturinn okkar, sem gefið hefur verið út af Landssambandi hesta- mannafélaga allt frá árinu 1960, og svo mánaðarritið Eiðfaxi, sem komið hefur út í fjögur ár. Útgefandi Eiðfaxa er samnefnt hlutafélag. — hestamenn Bæði ritin fjalla sem fyrr segir einvörðungu um allt það er að hestamennsku lýtur, og sannar vel- gengni þeirra hvort tveggja: hesta- mennskan á rík ítök í okkur íslend- ingum, og blaðalestri virðast engin takmörk sett. Nýjasta útflutningsvaran: Islenskir knattspymumenn í þrettán þjóðlöndum Kunnara er en frá þurfi að segja, að íslenskir knattspyrnumenn hafa á síðustu árum verið eftirsóttir hjá fjölmörgum heimskunnum félags- liðum víða um heim. Svo margir knattspyrnumenn íslenskir leika nú með erlendum liðum. að með nokkrum rétti má tala um „útflutn- ingsvöru“ i þessu sambandi. ts- lenska ríkið hagnast að visu ekki ýkja mikið á þessari verslun, þar sem flestir greiða knattspyrnu- mennirnir skatta og gjöld erlendis, en eitthvað kemur þó alltaf heim. í nýútkomnu hefti íþróttablaðsins er upptalning á þeim knattspyrnu- mönnum, sem hafa reynt fyrir sér erlendis. Kemur í Ijós að þeir eru rösklega 30 talsins, og eru þá raunar ótaldir nokkrir minna þekktir ís- lendingar sem leikið hafa og leika með útlendum liðum af ýmsum orsökum. Félagsliðin eru enn fleiri en knattspyrnumennirnir, þar sem margir þeirra hafa leikið með fleiri en einu og fleirum en tveimur liðum, og þau lönd, sem þeir hafa leikið í eru fjölmörg. Samkvæmt upptaln- ingu íþróttablaðsins leika íslend- ingar, eða hafa leikið, knattspyrnu í eftirtöldum þjóðlöndum: Vestur-Þýskalandi, Skotlandi, Englandi, Frakklandi, Ítalíu, Dan- mörku, Belgíu, Hollandi, Suður- Afríku, Bandaríkjunum, Austurríki, Sviss og Svíþjóð. Hann reið á vaðið. fyrsti íslenski atvinnumaðurinn i knattspyrnu, Albert Guðmundsson. Fjöldi tannlækna „á kjaft“ Þeir hafa unnið að útgáfunni: Björn Eiríksson, forstjóri Skjaldhorgar, Árni Bjarnason bókaútgefandi og Svavar Ottesen prentari. Ljósm.: Sv.p. Nú eru starfandi 172 tannlækn- ar hér á landi, samkvæmt upplýs- ingum. sem er að finna i nýlegu töiublaði Sveitarstjórnarmála. Flcstir cru tannlæknarnir i Reykjavik. og kemur víst enKum á óvart. Þar eru þeir 115, en á Akurcyri eru 14 starfandi tann- læknar, 5 í Kópavogi og 5 i Hafnarfirði, en annars staðar eru þeir færri. Nokkra staði vantar tiifinnanlega tannlækna. að sOgn Sveitarstjórnarmála, og eru þessir helstir: Búðardalur, Patreksfjörð- ur, IlvammstanKÍ, ólafsfjörður, Raufarhöfn, Seyðisfjörður, Fá- skrúðsfjörður, Vík i Mýrdal, Laug- arvatn, llveragerði, Grindavik og Sandgerði. Upptalning fylgir einnig á hve jnargir tannlæknar eru á hvern íbúa á öðrum stöðum landsins, eða væri líklega réttara að segja hve margir íbúar eru á hvern tannlækni, eða kannski hve margir tannlæknar séu á „kjaft“ eins og stundum er sagt á götustrákamáli? — Hvað um það, taflan fylgir hér á eftir, og sýnir dreifingu hinna hundrað sjötíu og tveggja tannlækna: Tann- ibúafjJtldi StaJtur lwknarpr. tannla'kni Akranesi 2 1:2787 Borgarnesi 1 1:3556 Ólafsvík 1 1:2001 Stykkishólmi 1:2268 ísafirði 2 1:2741 Bolungarvík 1 1:1249 Blönduósi 1 1:2551 Sauðárkróki 1 1:4195 Siglufirði 1 1:2294 Dalvík 1 1:1658 Akureyri 14 1:1110 Húsavík 2 1:2545 Vopnafirði 1 1:2128 Egilsstöðum 1 1:3827 Neskaupstað 1 1:1842 Eskifirði 1 1:1784 Höfn í Hornafirði 1 1:2591 Vestmannaeyjum 2 1:2361 Hvolsvelli 1 1:1081 Hellu 2 1:1081 Selfossi 3 1:1798 Keflavík 3 1:2820 Hafnarfirði 5 1:2430 Kópavogi 5 1:2700 Garðabae 1 1: 431 Álafossi 2 1:1630 Reykjavík 115 1: 750 r f \ f I r I t ! ! * í r “f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.