Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn / - *> GENGISSKRÁNING NR. 193 — 12. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eimng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,525 7,547 1 Sterlingspund 14,384 14,426 Kanadadollar 6,303 6,322 1 Dönsk króna 1,0804 1,0836 1 Norsk króna 1,3143 1,3181 1 Sænsk króna 1,4001 1,4042 1 Finnskt mark 1,7484 1,7535 1 Franskur franki 1,3845 1,3886 1 Belg. franki 0,2069 0.2075 1 Svissn. franki 4,1460 4,1581 1 Hollensk florina 3,1420 3,1511 1 V -þýzkt mark 3,4770 3,4871 1 Itolsk lira 0,00651 0,00653 1 Austurr Sch. 0,4969 0,4983 1 Portug Escudo 0,1210 0,1213 1 Spánskur peseti 0,0814 0,0816 1 Japanskt yen 0,03324 0,03334 1 Irskt pund 12,315 12,351 SDR. (sérstok dráttarréttindi 9/10 8,8646 8,8904 J — > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 12. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,278 8,302 1 Sterlingspund 15,822 15,869 1 Kanadadollar 6.933 6,954 1 Donsk króna 1,1884 1,1920 1 Norsk króna 1,4457 1,4499 1 Sænsk króna 1,5401 1.5446 1 Finnskt mark 1,9232 1,9289 1 Franskur franki 1,5230 1,5275 1 Belg. franki 0,2276 0,2283 1 Svissn. franki 4,5606 4,5739 1 Hollensk florina 3,4562 3,4662 1 V þyzkt mark 3,8247 3,8358 1 Itolsk lira 0,00716 0,00718 1 Austurr Sch. 0,5466 0,5481 1 Portug. Escudo 0,1331 0,1334 1 Spánskur peseti 0,0895 0,0898 1 Japanskt yen 0,03656 0,03667 1 Irskt pund 13,547 13,586 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIK: 1. Sparisjóösbækur............... 34,0% 2. Sparisjóðsreikníngar, 3 mán.1 *. 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán 1) 39,0% 4. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a innslæður i dollurum.......... 10,0% b innslæður i sterlingspundum. 8,0% c innslæður i v-þýzkum mörkum.... 7,0% d innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir lærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáltur i sviga) 1. Vixlar. forvextir..... (26,5%) 32,0% 2 Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4. ónnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5 Skuldabref ........... (33,5%) 40,0% 6 Visitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á man........... 4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggö miðaö viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nu 120 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lansupphæð er nu eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lanið 6 000 nýkrónur, unz sjóðsfelagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum árstjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nykrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöað viö 100 1. jum '79 Byggingavísítala var hinn 1. júlí síö- astliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20% MORGUNBLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1981 „Man ég það sem löngu leið“ kl. 11.00: „Frúin í SelárdaF4 - ritgerð Sigurðar Guðmundssonar skóla- meistara um Hildi Bjarnadóttur Thorarensen Itohert WaKncr ok Stefanic Pow- crs i hlutvcrkum Hart-hjónanna. Sjónvarpkl. 21.00: „Hart á móti hörðu44 - 1. þáttur í bandarísk- um sakamálamyndaflokki A daKskrá sjónvarps kl. 21.00 er 1. þáttur í handarískum sakamálamvndaflokki. „Ilart á móti h(irðu“. AðalsöKuhetjurnar eru þau hjónin Jonathan og Jennifer Hart, efnafólk, sem getur látið það eftir sér að glíma við dular- full sakamál. Er ekki að orð- lengja það að á þeim vettvangi leikur flest í höndunum á hjóna- kornunum. Þýðandi er Bogi Arn- ar Finnbogason. I fyrsta þætti segir frá því, að vinur þeirra lendir í því að keyra út af og bíður við það bana. Þau hjónin eru ekki á því að þarna hafi verið um slys að ræða og hefja nánari rannsókn. Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Man ég það scm löngu leið“ í umsjá Ragn- hciðar VigKÚsdóttur. Lesin verður ritKcrðin „Frúin 1 Þverárdal“ eftir SÍKurð Guð- mundsson skúlamcistara. — Ritgerð þessi birtist í tíma- ritinu „Jörð“ árið 1947, sagði Ragnheiður, sama ár og Sigurð- ur Guðmundsson lét af skóla- meistaraembætti á Akureyri. Ritgerðin fjallar um gamla ná- grannakonu hans, Hildi Bjarna- dóttur Thorarensen, dóttur Bjarna Thorarensen amtmanns og skálds. Hildur var sýslu- mannsfrú á Geitaskarði í Langa- dal. Hún varð snemma ekkja og settist þá að í Þverárdal í Lax- árdal fremri í Húnavatnssýslu, en Sigurður var fæddur og upp alinn í þeirri sveit. Þess má ennfremur geta til gamans að Hildur var æskuást Matthíasar Jochumssonar skálds, en þau kynntust unglingar í Flatey á Breiðafirði. ensku, sænsku Muric Mulnc.s eða frönsku, hefur m.a. áhuga á landafræði og menningu hinna ýmsu rikja, leikur á píanó, fiðlu og orgel: Marie Molnes, Tallstigen 19. S-41041 Nol. Swedcn. Svíi, 32 ára, vill eignast íslenzka pennavini með frímerkjaskipti fyrir augum: it.Per-Arne Johansson, Hrantvágcn 10. S-334 00 Anderstorp, Sverige. Nítján ára pólskur piltur sendir mynd með bréfi sínu og óskar eftir pennavinum hér á landi. Skrifar á ensku og segir hafa mörg og margvísleg áhugamál: Jaroslaw Smigielski, 85-322 Bydgoszcz, Cratczynskiego 8m3, Poland. Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er þáttur úr myndaflokknum „Þjóöskör- ungar 20. aldar“ og fjallar hann um John F. Kennedy Bandaríkjafor- seta. Kennedy settist yngri aö í Hvíta húsinu en nokkur annar forvera hans og var fyrsti kaþólikkinn á forsetastóli Bandaríkjanna. Hann var afburóavinsæll með þjóö sinni, ekki síst fyrir persónutöfra sína, en var myrtur í Dallas árið 1963, eftir stutta forsetatíð. Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR 13. október. MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónss- on. Samstarfsmenn: Önund- ur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Ilelga J. Ilalldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorKunorð: Séra Bernharð- ur Guðmundsson talar. For- ustuKr. daglh. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ljón í húsinu“ eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Ágúst Guðmundsson les (B). 9.20 Túnleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 ÞinKfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslensk tónlist. Robert Aitken og Sinfóniu- hljómsveit íslands leika Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundur- inn st./Erling Blöndal Bengtsson og Sinfóniu- hljómsveit ísíands leika „Canto elegiaco“ fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nor- dal; Páll P. Pálsson stj. 11.00 „Man ég það sem löngu leið.“ Ragnhciður VÍKgósdóttir sér um þáttinn. Lesin verður rit- gcrðin „Frúin í I>verárdal“ eftir SÍKurð Guðmundsson skólamcistara. 11.30 Morguntónlaikar Don-kósakkakórinn syngur rússnesk alþýðulög; Sergej Jaroff stj./kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg flytja létt VínarlöK; Robert Stolz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll_ Þorstcinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍDDEGIÐ__________________ 15.10 „Örninn er sestur“ eftir Jack Higgins Ólafur Ólafsson þýddi. Jón- ína II. Jónsdóttir les (2). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 1G.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leikur Pí- anósónötu i g-moll op. 22 eft- ir Rohert Schumann/Gérard Souzay syngur Iök úr „Vetr- arferðinni“ eftir Franz Schu- bert. Dalton Baldwin leikur með á píanó/Itzhak Perlman og Bruno Canino leika tt- alska svítu fyrir fiðlu og pi- anó eftir I^or Stravinsky. 17.20 Litli harnatíminn Stjórnandi: Finnborg Schev- ing. Efni m.a.: Sigurjóna SchevinK les ævintýrið „NaKlasúpan" í þýðingu Þorsteins frá Ilamri. 17.40 Á ferð. Óli II. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Ilauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Man ég það sem löngu leið.“ (Endurtekinn þáttur frá morgninum.) 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í BjörKvin sl. vor. Norski strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Sverre Bergh. 21.30 Útvarpssagan: „Glýja“ eftir Þorvarð Ilelgason. Ilöfundur les (5). 22.00 Kór og hljómsveit Peter Knights flytja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundaKsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Úr ástarbréfum Ileloise og Abel- ard. Claire Bloom og Claude Rains flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 13. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Pétur. Tékkneskur teiknimynda- flokkur. Tiundi þáttur. 20.35 Þjóðskörungar 20stu aldar. John F. Kennedy (1917 — 1963). í lifanda lífi var Kennedy. fyrrum for- seti Bandarikjanna. vin- sæll, en eftir morðið á hon- um varð hann að Koðsögn. Þýðandi <>k þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Ilart á móti hörðu. Nýr flokkur. Bandarískur sakamála- myndaflokkur um hjónin Jonathan og Jennifer Bart. scm lenda i ýmsum ævin- týrum. Hart-hjónin eru i K<’>ðum efnum og hafa þvi nægan tima til að ieysa sakamál, sem á vegi þeirra verða. Hart-hjónin leika Robert Wagner og Stcfanic Pow- ers, en Lionel Stander lcik- ur einkabilstjórann. Þessi fyrsti þáttur af sjö er einnar og hálfrar klukku- stundar langur, en hinir verða um 50 minútur að lengd. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.