Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1981 raömu- ípá IIRUTURINN m 21. MARZ—19.APR1L l'J t>u hrfur huifsart þcr aA íl>fja. skipta um starf orta Kora oinhvorjar stórva'tfi loKar hroytinitar á lífi þinu hofurrtu okki valið róttan tíma. hiddu átokta. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Kf þú þarft aó taka stórar ákvaróanir. royndu aó taka þa*r „hak viÖ tjöldin". (ia*ti þaó oróió farsa lt vu^na þoss aö þotta cr þinn happadauur. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl l>ú voist í daK hvornÍK þú stondur. Fólk þykist vita hvar þaó hofur þi>? ok Kfl'ttu þín i hvívotna. Gott ta kifa ri til aó hitta oinhvorn. som þiu lani'ar aö kynnast hotur. KRABBINN 21. JÍJNl-22. JÚLl Kf þú þarft aö drytíja tokjur þínar. þá royndu aö fá þór aukastarf. I>ór Kctur hoöist óvænt uott tilhoö í kvöld. som þú ifotur vart hafnaö. Ástvin ur þinn mun royna aö ná samkomulaui viö þi*. ijónið iíj^23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Allt virrtist holdur loidinloKt. on láttu okki hiiKfallast. f.uó hjálpar þoim som hjálpa sór sjálfir. KviildiA vorrtur ána KjuloKt. þar som nva ntur vinur komur í hcimsókn. M/KRIN 23. ÁGÚST-22. SF.PT Þotta or okki daKurinn til ad hyrja á oinhvorju nýju. Bíddu átokta. — Koyndu aö spara oins ok þú ifotur. svo roikn- inuarnir la kki. P»7l| VíXiIN 23' SEPT.-22. OKT. Byrjaöu vikuna hjartsýnn. I>ú munt fá hróf moö i>oöum fróttum. I>ú mátt húast viö hinu óvænta. Vortu okki tor- tryxKur «>k troystu þínum hoittolskaöa. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Royndu aö hughroysta vin þinn. som misst hofur kIoöí sína. I>ór mun farnast vol I starfi. afköst þín voröa mikil ok þór hýöst jafnvcl stööu- hakkun. ÍSI BOGMAÐURINN 'VJfi 22. NÓV.-21. DES. I>ú voröur aö vora á voröi Ka^nvart afhrýöisomi starfs- fólaga þíns. (jfund hans K»‘ti komiö þór í klandur. of þú holdur okki ró þinni. Ástin or í alKloyminKÍ. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. SvokallaAur vinur þinn mun hroKÖast þór on fall or far- arhoill ok þú munt ná þór nirtri. I.ánadu hvnrki nó fádu lánaAa poninKa. I.áttu þór na'Kja þaA x-m þu hofur. §f(fg1 VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Taktu okki þátt í noinni kcppni. on hyrjadu á nýju áhuKamáli. t.d. spila. tofla. svnda. hji'ila orta hvorskonar líkamsra'kt. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ór KonKur litirt á frama hraut þinni. on fardu ad iillu mert Kát. l*ór lÍKKur okkort á ok vortu okki of framaKjarn. Tíminn vinnur mort þór. OFURMENNIN TOMMI OG JENNI CONAN VILLIMAÐUR OALO/Zflfi yA6-K&SHA HAFA vafalaust vspip \>a< vefixi HVER VOK.U UÚ AFTUR 5l'é>U«TU OfZE> FiLAauPS IMS r •1 t » i 'I. 9J j' iii LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Sveit Arnar Arnþórssonar er Bikarmeistari 1981. Örn sÍKraói sveit EkíIs Guójuhn- sen í úrslitalciknum sem haldinn var síAastlióinn lauK- ardaK á Ilótel Loftleióum. SÍKursveitina skipa auk Arn- ar: GuólauKur R. Jóhannsson. Jón Asbjörnsson. Simon Sím- onarson. Jón Hjaltason ok lliiróur Arnþórsson. Urslitaleikurinn var eins og venjulega 64 spila viðureign í 4 litum. Eftir fyrstu 16 spilin var Örn 3 punktum yfir, átti 25 punkta gegn 22 punktum Egils. Nokkuð róleg og vel spiluð lota. Næstu 16 spilin voru hins vegar mjög lífleg og glanna- lega spiluð á báða bóga. Enda var mikið skorað, Örn 61 punkt en Egill 50. Eftir 32 spil var því leikurinn ennþá í járn- um, aðeins 14 punkta munur. I þriðju lotu spilaði sveit Arnar mjög vel, og þótt spilin gæfu ekki tilefni tii mikilla sveiflna juku þeir forskotið í 53 punkta. Þeir unnu lotuna með 48 gegn 9. Egilsmenn höfðu því á stíf- an bratta að sækja í síðustu lotunni, þurfiu bæði að vera heppnir með spilin og spila vel. Þeir voru neppnir með spilin, þau buðu m.a. upp á fjórar slemmusveiflur. En þeir nýttu færin ekki nógu vel, og heldur illa spilaðri lotu lauk með 42 punktum til Arnar á móti 33 punktum til Egils. Örn vann því allar lot.urnar, samtals með 64 punkta mun. Við lítum á spil frá leiknum nokkra næstu daga. SKÁK 'Jmsjón: Margeir Pétursson A minningarmóti Capa- blanca í CieníueKos á Kúbu í sumar kom þessi staða upp í skák sovézku stórmeistar- anna A. Mikhailchisin. sem hafði hvítt og átti leik, og Tseshkovsky. 36. Rxd6! og svartur gafst upp því að eftir 36. — Rxd6, 37. Hlg7+ hrynur allt. Þrátt fyrir þetta tap sigaði Tsesh- kovsky á mótinu. Hann hlaut 9 'k v. af 13 mögulegum. Næstir komu landar hans þeir A. Mikhailchisin og Chernin með 9 v. Hinn ungi kúbanski stórmeistari Nogu- eiras varð fjórði með lxk v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.