Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUpAGUR OKTÓBER 1981 31 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ________tilkynningar________j Tilkynning til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir septembermán- uö er 15. október. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 9. október 1981. j húsnæöi öskast Vantar íbúö 2ja til 3ja herb. íbúð vantar nú þegar fyrir einn af starfsmönnum okkar. Allar uppl. í síma 25725. HLJÖMTÆKJADEILD (p) KARNABÆR Sjálfstæðiskonur Akranesi S|álfstæðiskvennafélagiö Bára, Akranesi. heldur aöalfund þriöjudag inn 13. okt i sjálfstæöishúsinu aö Heiöargeröi 20, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Kaffiveltlngar. Konur mætiö vel og stundvislega. Sliórnin. Sjálfstæðisfélag Mosfellssveitar Haldinn veröur almennur félagsfundur fimmtudaginn 15. okt. n.k., sem hefst kl. 20.30 í Hlégarði. Dagskrá: Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæöisflokksins. A fundinn mæta Salome Þorkelsdóttir, alþingsmaöur og Inga Jóna Þóröardóttir, framkvæmdastjóri útbreiöslumála Sjálfstæöisflokksins. Stjórnin. | húsnæöi í boöi__________________ Til leigu skrifstofuhúsnæði aö Eiríksgötu 5, Reykjavík. Uppl. veitir framkvæmdastjóri hússins í síma 20010 eða á staðnum frá kl. 15—17, virka daga. Templarahöll Reykjavikur. Skrifstofu- húsnæði til leigu Til leigu er stórglæsilegt skrifstofuhúsnæöi, allt að 500 fermetrar á einum gólffleti, að Skipholti 31, Reykjavík (vestan Tónabíós). Húsnæðiö er tilbúið til innréttinga. Stór bíla- stæði við húsiö. Allar nánari upplýsingar veitir Gísli Gestsson, símar 41550 eða 25177, næstu daga. Víðsjá — kvikmyndagerð. ýmislegt Flygil óskast Óskum eftir aö kaupa flygil. Hótel Holt, sími 25700. Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund i Sæborg. miöviku- daginn 14. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skipulagsmál bæjarins, frummælandi Arni Ragnarsson umdæmisarkitekt. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. allt stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkróki er velkomiö á fundinn. Stjórn bæjarmálaráós Mýrasýla fulltrúaráð Fulltrúaráð sjálfstaaöisfélaganna i Mýrasýlu heldur fund i Sjálfstæö- ishúsinu Borgarnesi, fimmtudaginn 15. október nk. kl. 21.00 Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Væntanlegar sveitarstjórnakosningar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur /Egir F.U.S. vestan Rauöarárstigs heldur aöalfund föstudaginn 16. október kl. 20.00 í Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Selfoss Laugardaginn 17. október veröur haldin ráöstefna um atvinnumál á Selfossi sem hefst kl. 13.30 i Selfossbiói. Raðstefnan er opin öllu áhugafólki um atvinnumál á Selfossi. Sjálfstæðisféiagiö Öóinn, Selfossi. Ál-netakúlur Kaupum gamlar ál-netakúlur á kr. 3 per stk. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar hf., Skipholti 23, sími 16812. Isafjörður Sjalfstæöisfélag Isafjaröar heldur félagsfund miövlkudaginn 14. október kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu (uppi). Dagskra 1 Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Stjórnin Tilkynning til landsfundarfulltrúa Drög aö ályktunum 24. landsfundar Sjálfstæöisflokksins. byggö á álitsgeröum málefnanefnda, hafa veriö send fulltrúaraöum utan höf- uöborgarsvæöisins til dreifingar meöal landsfundarfulltrúa Landsfundarfulltrúar á höfuöborgarsvæöinu geta vitjaö þessara gagna á skrifstofu Sjálfstæöisflokkslns. Valhöll, Háaleitlsbraut 1, sími 82900. eöa haft samband viö skrifstofuna og óskaö eftir aö fá þau send. Skrifstofa miöstjórnar Sjátfstæöisflokksins. UTANRÍKISMÁLANEFND SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Utanríkisstefnan og Sjálfstæðisflokkurinn Ráðstefna haldin í Valhöll 16. —17. okt. ’81 Föstudagur 16. október: kl. 14.30 Ráöstefnan sett. Björn Bjarnason, formaöur utanriklsmála- nefndar Sjálfstæöisflokksins. 1. Sögulegt yfirlit. kl 14.40 1.1. Lýðveldisstofnun og utanríkisstefna íslendinga i kjölfar hennar. Fyrirlesari: Ásgeir Pélursson, bæjarfógeti. Umfjallendur: Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alpm., Þór Whitehead, sagnfræöingur. kl. 15.40 Kaffihlé. kl. 16.00 1.2. Landhelgismálið. Fyrirlesari: Eyjólfur K. Jónsson, alpm. Umfjallendur: Már Elisson, flskimálastj., Valdimar Indr- iðason, framkvæmdastjóri. kl. 17.00 1.3. Þátttaka íslendinga i alþjóölegri efnahagssamvinnu. Fyrirlesari: Björn Matthíasson. hagfræöingur. Umfjallendur: Guömundur Magnússon, rektor, Guö- mundur H. Garöarsson, vlöskiptafræöingur. kl. 18.00 Fundarhlé. Laugardagur 17. október: 2. Framtíöarhortur. kl. 10.00 2.1. Varnar-og öryggismál. FyrirléPari: Kjartan Gunnarsson, framkv.stj. Umfjallendur: Ólafur G. Einarsson. alþm., Baldur Guö- laugsson, lögmaöur. kl. 11.00 2.2. Samskipti viö þróunarlönd. Fyrirlesari: Geir H. Haarde, hagfræöingur. Umfjallendur: Ólafur Björnsson. prófessor. Guömund- ur Heiöar Frimannsson, menntaskólakennari. kl. 12.00 Hádegisveröur í Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Geir Hallgrimsson, form. Sjalfstæöisflokksins flytur ávarp. kl. 14.00 2.3. Alþjóðleg samvinna um auölindir, orku og stóriðju- mál. Fyrirlesari: Agúst Valfells, verkfræöingur. Umfjallendur: Birgir isl. Gunnarsson, alþm., Jónas Elíasson, prófessor. kl. 15.00 2.4. Alþjóðleg hugmyndafræöileg átök. Fyrirlesari: Einar K. Guöfinnsson, stjórnmálafr. Umfjallendur: Pétur J. Elriksson, hagfræöingur, Björg Elnarsdóttir, skrifstofumaöur. kl. 16.00 Ráöstefnuslit: Björn Bjarnason. Fundarstjórar: Matthias Á. Mathiesen, Árni Slgfússon, Margrét Ein- arsd Þátttaka tilkynnist í síma 82900. bátttökugjald er kr. 100 (skólafólk undan- þegiö). Sr*' Valdimar Indriðason Björn Matthíasaon Björn Bjarnason Ásgair Pétursson Guömundur Guömundur H. Kjertan Gunnaraaon Magnúaaon Garðaraaon Ólafur G. Einaraaon Baldur Guölaugaaon Gair H. Haarda Ólafur Björnaaon Jónae Eltaaaon Einar K. Guðfinnaaon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.